Hver vill vera í því hlutverki að verðleggja mannslíf? Þröstur Ólafsson skrifar 2. apríl 2024 16:32 Mikið hefur verið rætt um áfengis og vímuefnavandann og sitt sýnist hverjum og meðan málæðið á sér stað hrynur fólk niður úr sjúkdómnum og ekkert gerist. Nú er nóg komið að handabendingum, ekki benda á mig, við þurfum ekki meira af því það er tímaeyðsla, það er kominn timí framkvæmda, snúum bökum saman ráðamenn sem og aðrir landsmenn. Hættum að tala niður fólk sem glímir við þennann alvarlega sjúkdóm og leggjumst öll sem eitt á áraranar til þess að hjálpa þeim til bata því á það má benda að fjárfesting í lífi skilar ekki bara heilbrigðum og hamingjusömum einstakling útí lífið, heldur fær íslenskt samfélag fullgildan skattgreiðanda sem skilar sínu margfalt til baka. Stjórnmálamenn eru sífellt að tala um kostnað við hitt og þetta en að missa allt að hundrað einstaklinga á ári er tap á fjárfestingu í lífi. Hver einstaklingur sem nær heilbrigði skilar því margfalt til baka í ríkiskassann í formi skatta, tökum eitt einfalt dæmi af manni sem borgar c.a þrjár milljónir i skatta og margfaldið svo með hundrað. Ég er að vinna á þessum vettvangi og hef töluverða mika reynslu af þvi að annast og umgangast þetta fólk og ég hef ekki ennþá kynnst neinum einstakling nema af góðu og allt þetta fólk á það sameiginlegt að vilja hjálp. Ég vonast til að sjá sem flesta mæta á Austurvelli þann fimmta Apríl frá 16-18 og krefja stjórnvöld um að bæta fjármagni strax inná meðferðastofnannir og Foreldrahús, það er það sem stjórnvöld geta gert strax. Höfundur er framkvæmdarstjóri Samtaka aðstandenda og fíknisjúklinga, SAOF. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fíkn Heilbrigðismál Mest lesið Partí í Dúfnahólum 10 Þórlindur Kjartansson Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Skoðun Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Sjá meira
Mikið hefur verið rætt um áfengis og vímuefnavandann og sitt sýnist hverjum og meðan málæðið á sér stað hrynur fólk niður úr sjúkdómnum og ekkert gerist. Nú er nóg komið að handabendingum, ekki benda á mig, við þurfum ekki meira af því það er tímaeyðsla, það er kominn timí framkvæmda, snúum bökum saman ráðamenn sem og aðrir landsmenn. Hættum að tala niður fólk sem glímir við þennann alvarlega sjúkdóm og leggjumst öll sem eitt á áraranar til þess að hjálpa þeim til bata því á það má benda að fjárfesting í lífi skilar ekki bara heilbrigðum og hamingjusömum einstakling útí lífið, heldur fær íslenskt samfélag fullgildan skattgreiðanda sem skilar sínu margfalt til baka. Stjórnmálamenn eru sífellt að tala um kostnað við hitt og þetta en að missa allt að hundrað einstaklinga á ári er tap á fjárfestingu í lífi. Hver einstaklingur sem nær heilbrigði skilar því margfalt til baka í ríkiskassann í formi skatta, tökum eitt einfalt dæmi af manni sem borgar c.a þrjár milljónir i skatta og margfaldið svo með hundrað. Ég er að vinna á þessum vettvangi og hef töluverða mika reynslu af þvi að annast og umgangast þetta fólk og ég hef ekki ennþá kynnst neinum einstakling nema af góðu og allt þetta fólk á það sameiginlegt að vilja hjálp. Ég vonast til að sjá sem flesta mæta á Austurvelli þann fimmta Apríl frá 16-18 og krefja stjórnvöld um að bæta fjármagni strax inná meðferðastofnannir og Foreldrahús, það er það sem stjórnvöld geta gert strax. Höfundur er framkvæmdarstjóri Samtaka aðstandenda og fíknisjúklinga, SAOF.
Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir Skoðun
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir Skoðun