Sigurbogi Dagbjört Ósk Steindórsdóttir skrifar 16. mars 2024 07:31 Þann 9. mars síðastliðin varð sá gleðilegi atburður að veruleika að svokölluð regnhlífasamtök voru stofnuð og fengu þau nafnið Sigurbogi. Þau samtök sem eru undir Sigurboga í dag eru eftirfarandi: 1. Samtök aðstandenda og fíknisjúkra-SAOF sem eru baráttu og þrýstihópur. 2. Sterk saman sem heldur úti hlaðvarpinu Sterk saman 3. Foreldrahús sem er fyrir börn og fjölskyldur í vanda. Á þessum fundi voru ekki mörg samtök mætt þó fleiri hafi verið boðuð til. Það er þó trú okkar að við munum vaxa og dafna til þess að geta barist og staðið saman. Við erum sterkari saman ef við þurfum við að beita okkur fyrir einhverju brýnu málefni og því sterkari þeim mun erfiðara að hunsa okkur. Landslagið er ekki uppá marga fiska í áfengis og vímuefnamálum hér á landi og þarf hvert félag fyrir sig að berjast fyrir sínum málstað til að fá aukinn skilning og fjármagn en þar gæti Sigurbogi styrkt okkur öll og sem dæmi má nefna að komi fram þingsályktunartillaga sem eitt félaganna vill skrifa umsögn um, þá er sá möguleiki fyrir hendi að leita til hinna og biðja um stuðning og væri þá umsögnin frá Sigurboga með nöfnum þeirra samtaka sem væru þar undir. Einnig ef það skapaðist sameiginlegur grundvöllur fyrir einhverju einu málefni þá væri það gert undir nafni Sigurboga. Við tökum það skýrt fram að ekki er um samruna að ræða heldur meira stuðningur hvort við annað og samhjálp. Þegar við hjá samtökum aðstandenda og fíknisjúkra byrjuðum okkar starf vorum við fljót að sjá að þetta vantaði því að sannleikurinn er jú sá að í grunnin þá erum við að berjast fyrir sama fólkið, fólk sem á við áfengis og vímefnavanda að stríða þó hvert og eitt félag beiti sér að vissum málaflokki hvers hóps Við skorum á þau samtök sem eru að berjast fyrir bættu lífi, auknum úrræðum, auknum skilning og minni fordómum í garð fíknisjúkra að leggjast á árarnar öll sem eitt. Í framhaldi af því þá trúum við því að róðurinn verði aðeins léttari á mörgum sviðum. Hvert félag með sín markmið og málefni fyrir sinn hóp en sameinuð undir Sigurboga erum við sterkari! Við trúum því að það muni fleiri félög bætast í okkar hóp fyrr en varir. Höfundur er formaður SAOF. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fíkn Heilbrigðismál Mest lesið Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir Skoðun Til ritstjóra DV Ívar Halldórsson Skoðun Ert þú með þráhyggju? Sóley Dröfn Davíðsdóttir Skoðun Árásir á ferðaþjónustu skaða allt samfélagið Jóhannes Þór Skúlason Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Hvar eru konurnar í byggingariðnaði? Aron Leví Beck Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson Skoðun Skoðun Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Sjá meira
Þann 9. mars síðastliðin varð sá gleðilegi atburður að veruleika að svokölluð regnhlífasamtök voru stofnuð og fengu þau nafnið Sigurbogi. Þau samtök sem eru undir Sigurboga í dag eru eftirfarandi: 1. Samtök aðstandenda og fíknisjúkra-SAOF sem eru baráttu og þrýstihópur. 2. Sterk saman sem heldur úti hlaðvarpinu Sterk saman 3. Foreldrahús sem er fyrir börn og fjölskyldur í vanda. Á þessum fundi voru ekki mörg samtök mætt þó fleiri hafi verið boðuð til. Það er þó trú okkar að við munum vaxa og dafna til þess að geta barist og staðið saman. Við erum sterkari saman ef við þurfum við að beita okkur fyrir einhverju brýnu málefni og því sterkari þeim mun erfiðara að hunsa okkur. Landslagið er ekki uppá marga fiska í áfengis og vímuefnamálum hér á landi og þarf hvert félag fyrir sig að berjast fyrir sínum málstað til að fá aukinn skilning og fjármagn en þar gæti Sigurbogi styrkt okkur öll og sem dæmi má nefna að komi fram þingsályktunartillaga sem eitt félaganna vill skrifa umsögn um, þá er sá möguleiki fyrir hendi að leita til hinna og biðja um stuðning og væri þá umsögnin frá Sigurboga með nöfnum þeirra samtaka sem væru þar undir. Einnig ef það skapaðist sameiginlegur grundvöllur fyrir einhverju einu málefni þá væri það gert undir nafni Sigurboga. Við tökum það skýrt fram að ekki er um samruna að ræða heldur meira stuðningur hvort við annað og samhjálp. Þegar við hjá samtökum aðstandenda og fíknisjúkra byrjuðum okkar starf vorum við fljót að sjá að þetta vantaði því að sannleikurinn er jú sá að í grunnin þá erum við að berjast fyrir sama fólkið, fólk sem á við áfengis og vímefnavanda að stríða þó hvert og eitt félag beiti sér að vissum málaflokki hvers hóps Við skorum á þau samtök sem eru að berjast fyrir bættu lífi, auknum úrræðum, auknum skilning og minni fordómum í garð fíknisjúkra að leggjast á árarnar öll sem eitt. Í framhaldi af því þá trúum við því að róðurinn verði aðeins léttari á mörgum sviðum. Hvert félag með sín markmið og málefni fyrir sinn hóp en sameinuð undir Sigurboga erum við sterkari! Við trúum því að það muni fleiri félög bætast í okkar hóp fyrr en varir. Höfundur er formaður SAOF.
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar