„Stelpurnar stóðust pressuna“ Andri Már Eggertsson skrifar 9. mars 2024 15:43 Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var mjög ánægður með bikarmeistaratitilinn Vísir/Hulda Margrét Valur vann þriggja marka sigur gegn Stjörnunni í úrslitum Powerade-bikarsins árið 2024. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með bikarmeistaratitilinn. „Við spiluðum þokkalegan leik. Þetta var ekki okkar besti leikur þar sem við fórum illa með færin í fyrri hálfleik en löguðum það í seinni hálfleik og það var seigla í þessu,“ sagði Ágúst Jóhannsson í viðtali eftir leik. Valur er í efsta sæti Olís-deildarinnar og var talið töluvert sigurstranglegra fyrir leik. Aðspurður hvort það hafi truflað liðið þar sem jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik. „Veistu það, þetta hefur verið svona í sjö ár frá því ég tók við Val. Við erum með vel mannað lið og höfum aðeins tapað einum leik í vetur og þessi umræða var ekki óeðlileg. Stelpurnar stóðust pressuna og þær voru yfirvegaðar og flottar í dag.“ Klippa: Ágúst ánægður með bikarsigurinn Ágúst var ánægður með síðari hálfleik Vals þar sem liðið spilaði töluvert betur og var mest sex mörkum yfir. „Við vorum einu marki yfir í hálfleik og vildum vera með betra forskot. Ég hefði alveg viljað klára þetta fyrr en það var kraftur í Stjörnunni og ég vil hrósa þeim fyrir flottan leik. Við kláruðum þetta og ég held að betra liðið hafi unnið.“ Ágúst sagði að bikarmeistaratitillinn hafi mikla þýðingu fyrir Val sem ætlar að vinna alla titila sem í boði eru. „Hann hefur mikla þýðingu. Við erum Valur og við viljum vinna alla titla og erum að berjast á öllum vígstöðvum. Við erum deildarmeistarar og erum orðnar bikarmeistarar og ætlum að njóta í kvöld,“ sagði Ágúst Jóhannsson að lokum. Valur Powerade-bikarinn Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira
„Við spiluðum þokkalegan leik. Þetta var ekki okkar besti leikur þar sem við fórum illa með færin í fyrri hálfleik en löguðum það í seinni hálfleik og það var seigla í þessu,“ sagði Ágúst Jóhannsson í viðtali eftir leik. Valur er í efsta sæti Olís-deildarinnar og var talið töluvert sigurstranglegra fyrir leik. Aðspurður hvort það hafi truflað liðið þar sem jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik. „Veistu það, þetta hefur verið svona í sjö ár frá því ég tók við Val. Við erum með vel mannað lið og höfum aðeins tapað einum leik í vetur og þessi umræða var ekki óeðlileg. Stelpurnar stóðust pressuna og þær voru yfirvegaðar og flottar í dag.“ Klippa: Ágúst ánægður með bikarsigurinn Ágúst var ánægður með síðari hálfleik Vals þar sem liðið spilaði töluvert betur og var mest sex mörkum yfir. „Við vorum einu marki yfir í hálfleik og vildum vera með betra forskot. Ég hefði alveg viljað klára þetta fyrr en það var kraftur í Stjörnunni og ég vil hrósa þeim fyrir flottan leik. Við kláruðum þetta og ég held að betra liðið hafi unnið.“ Ágúst sagði að bikarmeistaratitillinn hafi mikla þýðingu fyrir Val sem ætlar að vinna alla titila sem í boði eru. „Hann hefur mikla þýðingu. Við erum Valur og við viljum vinna alla titla og erum að berjast á öllum vígstöðvum. Við erum deildarmeistarar og erum orðnar bikarmeistarar og ætlum að njóta í kvöld,“ sagði Ágúst Jóhannsson að lokum.
Valur Powerade-bikarinn Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira