Er eldra fólk óþarfi? Ásdís Ólafsdóttir skrifar 2. mars 2024 11:01 Kona ein var sauðfjárbóndi til margra ára. Hún var út slitin og þreytt fór til læknis því hún fann svo til í hnjánum. „Ég skal bara segja þér góða mín að ef þú værir rolla væri löngu búið að slátra þér“. Er þetta aðferðin sem væri hægt að beita til að hagræða í óþarfanum! Hver á þá að taka 4. vaktina! Sækja í leikskólann. Vera til staðar á Starfsdögum skólanna. Skutla og sækja í tómstundir. Baka afmæliskökuna. Taka vaktina þegar börnin eru lasin og þurfa að vera heima. Ég er sannfærð um að margir ungir foreldrar gætu ekki tekið þátt í hinum kröfuharða vinnumarkaði án stuðnings þessa ósýnilega hóps sem fjármálaráðherrar vilja ekki vita af. Og ég get ekki ímyndað mér hvernig ungir foreldrar sem hafa lítið eða ekkert bakland fara að því að ná endum saman, mæta löngum vinnudegi og öllum verkunum sem bíða heima og heiman. Það er dýrmætt fyrir ömmur og afa að fá að vera með og taka þátt í dögum barna sinna og barnabarna. Það að hjálpast að er gæfa og sýnir að það er göfugt að gefa af sér. Þessi ósýnilegi “óþarfi” hópur stefnir á í næstu kosningum til Alþingis að kjósa bara fólk sem hefur sýnilega gert eitthvað fyrir okkur. Amma Ásdís á 4. Vaktinni 3 daga í viku 10 tíma á dag! Höfundur er varaformaður Félags eldri borgara í Rangárvallasýslu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Eldri borgarar Börn og uppeldi Mest lesið Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Skoðun Má berja blaðamenn? Sigríður Dögg Auðunsdóttir Skoðun Vonir um vopnahlé eins og hálmstrá Sveinn Rúnar Hauksson Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Hvers vegna hatar SFS smábáta? Svarið tengist veiðigjöldum Kjartan Páll Sveinsson Skoðun „Oft er flagð undir fögru skinni“ Guðmunda G. Guðmundsdóttir Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun Samfélagið innan samfélagsins Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun Til hamingju Íslendingar með nýja Óperu Andri Björn Róbertsson Skoðun Skoðun Skoðun Má berja blaðamenn? Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Vonir um vopnahlé eins og hálmstrá Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Skoðun Samfélagið innan samfélagsins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Til hamingju Íslendingar með nýja Óperu Andri Björn Róbertsson skrifar Skoðun Hvers vegna hatar SFS smábáta? Svarið tengist veiðigjöldum Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun „Oft er flagð undir fögru skinni“ Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir skrifar Skoðun Fjögurra daga vinnuvika – nýr veruleiki? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ráðherra gengur fram án laga Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hagkvæmur kostur utan friðlands Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gagnsæi og inntak Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Sumargjöf Þórunn Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hannað fyrir miklu stærri markaði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grafarvogur framtíðar verður til Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Málþófið um veiðigjöldin vekur miskunnsama Samverja Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Menntastefna 2030 Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ágætu fyrrum samstarfsaðilar á Þjóðminjasafni Íslands Uggi Jónsson skrifar Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar Skoðun Laxaharmleikur Jóhannes Sturlaugsson skrifar Skoðun Lýðræðið í skötulíki! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar Skoðun Til varnar jafnlaunavottun Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Barnaræninginn Pútín Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Um þjóð og ríki Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Málfrelsi og mörk þess á vettvangi lýðræðisins Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sjókvíaeldi á Íslandi fjarstýrt með gervigreind frá Noregi Ingólfur Ásgeirsson skrifar Sjá meira
Kona ein var sauðfjárbóndi til margra ára. Hún var út slitin og þreytt fór til læknis því hún fann svo til í hnjánum. „Ég skal bara segja þér góða mín að ef þú værir rolla væri löngu búið að slátra þér“. Er þetta aðferðin sem væri hægt að beita til að hagræða í óþarfanum! Hver á þá að taka 4. vaktina! Sækja í leikskólann. Vera til staðar á Starfsdögum skólanna. Skutla og sækja í tómstundir. Baka afmæliskökuna. Taka vaktina þegar börnin eru lasin og þurfa að vera heima. Ég er sannfærð um að margir ungir foreldrar gætu ekki tekið þátt í hinum kröfuharða vinnumarkaði án stuðnings þessa ósýnilega hóps sem fjármálaráðherrar vilja ekki vita af. Og ég get ekki ímyndað mér hvernig ungir foreldrar sem hafa lítið eða ekkert bakland fara að því að ná endum saman, mæta löngum vinnudegi og öllum verkunum sem bíða heima og heiman. Það er dýrmætt fyrir ömmur og afa að fá að vera með og taka þátt í dögum barna sinna og barnabarna. Það að hjálpast að er gæfa og sýnir að það er göfugt að gefa af sér. Þessi ósýnilegi “óþarfi” hópur stefnir á í næstu kosningum til Alþingis að kjósa bara fólk sem hefur sýnilega gert eitthvað fyrir okkur. Amma Ásdís á 4. Vaktinni 3 daga í viku 10 tíma á dag! Höfundur er varaformaður Félags eldri borgara í Rangárvallasýslu.
Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Skoðun
Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun
Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar
Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar
Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar
Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar
Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Skoðun
Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun