Viggó með sýningu í stórsigri Leipzig Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. febrúar 2024 20:14 Viggó Kristjánsson kom með beinum hætti að 19 mörkum Leipzig í kvöld. Hendrik Schmidt/picture alliance via Getty Images Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson átti sannkallaðan stórleik fyrir Leipzig er liðið vann öruggan 11 marka sigur gegn Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 33-22. Viggó var langmarkahæsti maður vallarins með hvorki fleiri né færri en 14 mörk fyrir Leipzig úr 18 skotum. Þar af skoraði hann þrjú mörk úr vítaköstum, en hann gaf einnig fimm stoðsendingar á liðsfélaga sína og kom því með beinum hætti að 19 mörkum heimamanna. Heimamenn í Leipzig höfðu góð tök á leiknum frá upphafi til enda og leiddu 17-10 í hálfleik. Liðið jók svo forskot sitt enn frekar í síðari hálfleik og vann að lokum 11 marka sigur, 33-22. Andri Már Rúnarsson leikur einnig fyrir Leipzig og hann skoraði tvö mörk í leiknum. Þá áttu þeir Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson einnig fínan dag fyrir Melsungen er liðið vann eins marks sigur gegn Eisenach á sama tíma, 27-26. Elvar Örn skoraði fimm mörk fyrir Melsungen og Arnar Freyr bætti tveimur mörkum við. Þýski handboltinn Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Sjá meira
Viggó var langmarkahæsti maður vallarins með hvorki fleiri né færri en 14 mörk fyrir Leipzig úr 18 skotum. Þar af skoraði hann þrjú mörk úr vítaköstum, en hann gaf einnig fimm stoðsendingar á liðsfélaga sína og kom því með beinum hætti að 19 mörkum heimamanna. Heimamenn í Leipzig höfðu góð tök á leiknum frá upphafi til enda og leiddu 17-10 í hálfleik. Liðið jók svo forskot sitt enn frekar í síðari hálfleik og vann að lokum 11 marka sigur, 33-22. Andri Már Rúnarsson leikur einnig fyrir Leipzig og hann skoraði tvö mörk í leiknum. Þá áttu þeir Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson einnig fínan dag fyrir Melsungen er liðið vann eins marks sigur gegn Eisenach á sama tíma, 27-26. Elvar Örn skoraði fimm mörk fyrir Melsungen og Arnar Freyr bætti tveimur mörkum við.
Þýski handboltinn Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Sjá meira