Hafa aldrei klúðrað svo mörgum vítum á einu EM en einn toppar Ómar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2024 13:01 Ómari Inga Magnússyni gekk skelfilega á vítalínunni á þessu Evrópumóti. Vísir/Vilhelm Það kemur kannski ekki mörgum á óvart en íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur aldrei verið með verri vítanýtingu á einu Evrópumóti en einmitt á mótinu í Þýskalandi sem kláraðist hjá íslenska landsliðinu á miðvikudaginn. Íslenska liðið nýtti aðeins 21 af 34 vítaköstum sínum á mótinu sem gerir tæplega 62 prósent vítanýtingu. Þetta er næstum því tuttugu prósent lægri vítanýting á mótinu 2022 þegar liðið skoraði úr 81 prósent víta sinna. Íslenska liðið klúðraði alls þrettán vítum á mótinu eða 1,9 að meðaltali í leik. Mest áður hafði íslenska liðið klikkað á ellefu vítaköstum á einu Evrópumóti en það var á EM í Svíþjóð 2002. Íslenska liðið lék samt einum leik fleira á því móti. Ómar Ingi Magnússon nýtti aðeins 53 prósent vítaskota sinna sem er næstversta vítanýting íslensk leikmanns á EM af þeim sem hafa tekið sex víti eða fleiri á einu móti. Metið óvinsæla á enn Arnór Þór Gunnarsson sem nýtti aðeins fimm af tíu vítum sínum á EM í Austurríki, Noregi og Svíþjóð árið 2020. Ómar Ingi er þó ekki sá sem hefur klúðrað flestum vítaskotum á einu Evrópumóti en Ólafur Stefánsson klúðraði átta vítum á EM 2002. Ólafur skoraði hins vegar úr átján vítum og nýtt því 69 prósent víta sinna. Vítanýting Ómars Inga hrundi á milli Evrópumóta því hann var með 84 prósent vítanýtingu á Evrópumótinu fyrir tveimur árum þegar hann skilaði 21 af 25 vítum í mark andstæðinganna. Þetta slæma þróun í vítanýtingu gerist á fyrsta stórmóti íslenska liðsins undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar sem sjálfur nýtti vítin sín best af öllum íslenskum leikmönnum í sögu EM eða 79 prósent. Enginn af þeim sem hafa tekið fleiri en átta vítaköst fyrir Ísland á EM eru með betri vítanýtingu en Snorri. Lélegasta vítanýting Íslands á einu EM: 61,8% - EM í Þýskalandi 2024 (34/21) 66,7& - EM í Austurríki, Noregi og Svíþjóð 2020 (27/18) 67,6% - EM í Svíþjóð 2002 (34/23) 67,9% - EM í Noregi 2008 (28/19) Flest vítaklúður á einu EM: 13 - EM í Þýskalandi 2024 11 - EM í Svíþjóð 2022 9 - EM í Noregi 2008 9 - EM í Austurríki, Noregi og Svíþjóð 2020 Flest víti fengin að meðatali: 5,3 - EM í Svíþjóð 2022 5,3 - EM í Sviss 2006 5,2 - EM í Króatíu 2000 4,9 - EM í Þýskalandi 2024 4,7 - EM í Póllandi 2016 Versta vítanýting leikmanns á einu EM: (Lágmark sex víti tekin) 50% - Arnór Þór Gunnarsson á EM 2020 (10/5) 53% - Ómar Ingi Magnússon á EM 2024 (15/8) 57% - Ólafur Stefánsson á EM 2006 (7/4) 67% - Guðjón Valur Sigurðsson á EM 2008 (9/6) 67% - Snorri Steinn Guðjónsson á EM 2008 (9/6) 67% - Bjarki Már Elísson á EM 2022 (6/4) 69% - Ólafur Stefánsson á EM 2002 (26/18) EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir KA/Þór - Valur | Hungraðar heimakonur í síðasta leik fyrir jól Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Sjá meira
Íslenska liðið nýtti aðeins 21 af 34 vítaköstum sínum á mótinu sem gerir tæplega 62 prósent vítanýtingu. Þetta er næstum því tuttugu prósent lægri vítanýting á mótinu 2022 þegar liðið skoraði úr 81 prósent víta sinna. Íslenska liðið klúðraði alls þrettán vítum á mótinu eða 1,9 að meðaltali í leik. Mest áður hafði íslenska liðið klikkað á ellefu vítaköstum á einu Evrópumóti en það var á EM í Svíþjóð 2002. Íslenska liðið lék samt einum leik fleira á því móti. Ómar Ingi Magnússon nýtti aðeins 53 prósent vítaskota sinna sem er næstversta vítanýting íslensk leikmanns á EM af þeim sem hafa tekið sex víti eða fleiri á einu móti. Metið óvinsæla á enn Arnór Þór Gunnarsson sem nýtti aðeins fimm af tíu vítum sínum á EM í Austurríki, Noregi og Svíþjóð árið 2020. Ómar Ingi er þó ekki sá sem hefur klúðrað flestum vítaskotum á einu Evrópumóti en Ólafur Stefánsson klúðraði átta vítum á EM 2002. Ólafur skoraði hins vegar úr átján vítum og nýtt því 69 prósent víta sinna. Vítanýting Ómars Inga hrundi á milli Evrópumóta því hann var með 84 prósent vítanýtingu á Evrópumótinu fyrir tveimur árum þegar hann skilaði 21 af 25 vítum í mark andstæðinganna. Þetta slæma þróun í vítanýtingu gerist á fyrsta stórmóti íslenska liðsins undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar sem sjálfur nýtti vítin sín best af öllum íslenskum leikmönnum í sögu EM eða 79 prósent. Enginn af þeim sem hafa tekið fleiri en átta vítaköst fyrir Ísland á EM eru með betri vítanýtingu en Snorri. Lélegasta vítanýting Íslands á einu EM: 61,8% - EM í Þýskalandi 2024 (34/21) 66,7& - EM í Austurríki, Noregi og Svíþjóð 2020 (27/18) 67,6% - EM í Svíþjóð 2002 (34/23) 67,9% - EM í Noregi 2008 (28/19) Flest vítaklúður á einu EM: 13 - EM í Þýskalandi 2024 11 - EM í Svíþjóð 2022 9 - EM í Noregi 2008 9 - EM í Austurríki, Noregi og Svíþjóð 2020 Flest víti fengin að meðatali: 5,3 - EM í Svíþjóð 2022 5,3 - EM í Sviss 2006 5,2 - EM í Króatíu 2000 4,9 - EM í Þýskalandi 2024 4,7 - EM í Póllandi 2016 Versta vítanýting leikmanns á einu EM: (Lágmark sex víti tekin) 50% - Arnór Þór Gunnarsson á EM 2020 (10/5) 53% - Ómar Ingi Magnússon á EM 2024 (15/8) 57% - Ólafur Stefánsson á EM 2006 (7/4) 67% - Guðjón Valur Sigurðsson á EM 2008 (9/6) 67% - Snorri Steinn Guðjónsson á EM 2008 (9/6) 67% - Bjarki Már Elísson á EM 2022 (6/4) 69% - Ólafur Stefánsson á EM 2002 (26/18)
Lélegasta vítanýting Íslands á einu EM: 61,8% - EM í Þýskalandi 2024 (34/21) 66,7& - EM í Austurríki, Noregi og Svíþjóð 2020 (27/18) 67,6% - EM í Svíþjóð 2002 (34/23) 67,9% - EM í Noregi 2008 (28/19) Flest vítaklúður á einu EM: 13 - EM í Þýskalandi 2024 11 - EM í Svíþjóð 2022 9 - EM í Noregi 2008 9 - EM í Austurríki, Noregi og Svíþjóð 2020 Flest víti fengin að meðatali: 5,3 - EM í Svíþjóð 2022 5,3 - EM í Sviss 2006 5,2 - EM í Króatíu 2000 4,9 - EM í Þýskalandi 2024 4,7 - EM í Póllandi 2016 Versta vítanýting leikmanns á einu EM: (Lágmark sex víti tekin) 50% - Arnór Þór Gunnarsson á EM 2020 (10/5) 53% - Ómar Ingi Magnússon á EM 2024 (15/8) 57% - Ólafur Stefánsson á EM 2006 (7/4) 67% - Guðjón Valur Sigurðsson á EM 2008 (9/6) 67% - Snorri Steinn Guðjónsson á EM 2008 (9/6) 67% - Bjarki Már Elísson á EM 2022 (6/4) 69% - Ólafur Stefánsson á EM 2002 (26/18)
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir KA/Þór - Valur | Hungraðar heimakonur í síðasta leik fyrir jól Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Sjá meira