Ólympíuvonin veiktist eftir sigur Portúgals Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. janúar 2024 16:11 Portúgal á góða möguleika á að komast í undanúrslit á EM í Þýskalandi. getty/Claus Bergmann Portúgal sigraði Slóveníu, 30-33, í fyrsta leik dagsins á EM karla í handbolta. Portúgalir eru þar með komnir með fjögur stig í milliriðli 2 sem eru vondar fréttir fyrir Íslendinga í baráttunni um að komast í forkeppni Ólympíuleikanna. Ísland er í baráttu við Austurríki, Holland og Portúgal um sæti í forkeppni Ólympíuleikanna. Tvö af fjórum þessara liða fara væntanlega í hana. Portúgalir eru nú með fjögur stig í milliriðli 2 en Hollendingar ekkert. Í milliriðli 1 eru Austurríkismenn með þrjú stig en Íslendingar ekkert. Eftir jafnar upphafsmínútur náði Portúgal undirtökunum og komst í 6-10 eftir að hafa skorað þrjú mörk í röð. Slóvenía svaraði vel fyrir sig og komst tveimur mörkum yfir, 16-14, skömmu fyrir hálfleik. Portúgal skoraði hins vegar fjögur af síðustu fimm mörkum fyrri hálfleiks og leiddi 17-18 eftir hann. Portúgalir stigu á bensíngjöfina í stöðunni 22-22, skoruðu sex mörk gegn einu og litu ekki um öxl eftir það. Slóvenar minnkuðu muninn reyndar í 28-29 en þá tók slóvenska liðið aftur fram úr. Á endanum munaði þremur mörkum á liðunum, 30-33. Martim Costa átti stórleik fyrir Portúgal og skoraði ellefu mörk. Leonel Fernandes skoraði fimm og Francisco Costa, yngri bróðir Martims, fjögur. Borut Mackovsek skoraði sjö mörk fyrir Slóveníu sem er með tvö stig í 4. sæti milliriðils 2. Portúgal er í 3. sætinu með fjögur stig. EM 2024 í handbolta Mest lesið Njarðvíkingar bæta við sig Körfubolti Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í pílukastinu Sport „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Körfubolti „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Íslenski boltinn Hákon skoraði í sigri Lille Fótbolti Atalanta á toppinn Fótbolti „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Körfubolti Mourinho svaraði Guardiola: Ég vann mína þrjá titla drengilega Enski boltinn Fleiri fréttir Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð Haukur kom að níu mörkum gegn PSG Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin Þýskaland áfram á flugi eftir sigurinn gegn Íslandi Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Vill gera róttækar breytingar á umhverfi kvennalandsliðsins Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Sjá meira
Ísland er í baráttu við Austurríki, Holland og Portúgal um sæti í forkeppni Ólympíuleikanna. Tvö af fjórum þessara liða fara væntanlega í hana. Portúgalir eru nú með fjögur stig í milliriðli 2 en Hollendingar ekkert. Í milliriðli 1 eru Austurríkismenn með þrjú stig en Íslendingar ekkert. Eftir jafnar upphafsmínútur náði Portúgal undirtökunum og komst í 6-10 eftir að hafa skorað þrjú mörk í röð. Slóvenía svaraði vel fyrir sig og komst tveimur mörkum yfir, 16-14, skömmu fyrir hálfleik. Portúgal skoraði hins vegar fjögur af síðustu fimm mörkum fyrri hálfleiks og leiddi 17-18 eftir hann. Portúgalir stigu á bensíngjöfina í stöðunni 22-22, skoruðu sex mörk gegn einu og litu ekki um öxl eftir það. Slóvenar minnkuðu muninn reyndar í 28-29 en þá tók slóvenska liðið aftur fram úr. Á endanum munaði þremur mörkum á liðunum, 30-33. Martim Costa átti stórleik fyrir Portúgal og skoraði ellefu mörk. Leonel Fernandes skoraði fimm og Francisco Costa, yngri bróðir Martims, fjögur. Borut Mackovsek skoraði sjö mörk fyrir Slóveníu sem er með tvö stig í 4. sæti milliriðils 2. Portúgal er í 3. sætinu með fjögur stig.
EM 2024 í handbolta Mest lesið Njarðvíkingar bæta við sig Körfubolti Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í pílukastinu Sport „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Körfubolti „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Íslenski boltinn Hákon skoraði í sigri Lille Fótbolti Atalanta á toppinn Fótbolti „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Körfubolti Mourinho svaraði Guardiola: Ég vann mína þrjá titla drengilega Enski boltinn Fleiri fréttir Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð Haukur kom að níu mörkum gegn PSG Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin Þýskaland áfram á flugi eftir sigurinn gegn Íslandi Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Vill gera róttækar breytingar á umhverfi kvennalandsliðsins Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Sjá meira