Myndasyrpa frá martröðinni gegn Ungverjalandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. janúar 2024 06:30 Fólk mættir í sín fínasta pússi á leiki Íslands. Vísir/Vilhelm Ísland beið ósigur gegn Ungverjalandi í lokaleik riðlakeppni EM karla í handknattleik í gær. Síðari hálfleikur var einn sá slakasti sem íslenska liðið hefur leikið lengi. Þrátt fyrir það er Ísland komið í milliriðil þar sem þjóðir á borð við Þýskalandi, Frakkland og Króatíu bíða. Áður en að því kemur er vert að benda á myndirnir hér að neðan en ljósmyndari Vísis, Vilhelm Gunnarsson, tók þær líkt og aðrar myndir fyrir Vísi á mótinu. Fólk gat leyft sér að brosa fyrir leik.Vísir/Vilhelm Það var vel mætt.Vísir/Vilhelm Gaman saman, allavega þegar Ísland er að vinna.Vísir/Vilhelm Snorri Steinn Guðjónsson og Arnór Atlason reyna að miðla upplýsingum áleiðis.Vísir/Vilhelm Aron komst lítt áleiðis.Vísir/Vilhelm Það var kátt í höllinni framan af.Vísir/Vilhelm Fólk lét vel í sér heyra.Vísir/Vilhelm Björgvin Páll Gústavsson flýgur um loftin.Vísir/Vilhelm Gísli Þorgeir Kristjánsson á fleygiferð.Vísir/Vilhelm Stiven Valencia kom inn af bekknum.Vísir/Vilhelm Ómar Ingi Magnússon lenti í ungversku hakkavélinni.Vísir/Vilhelm Viktor Gísli Hallgrímsson hóf leik í marki Íslands.Vísir/Vilhelm Það var heldur þungt yfir mannskapnum.Vísir/Vilhelm Gamanið var á enda í síðari hálfleik.Vísir/Vilhelm Börnin sjá um að hugga feður sína að leik loknum.Vísir/Vilhelm Einnig var þungt yfir leikmönnum Íslands.Vísir/Vilhelm Íslenska liðið var ráðþrota.Vísir/Vilhelm Strákarnir okkar svekktir í leikslok.Vísir/Vilhelm Handbolti EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 25-33 | Spilaborgin hrundi í síðari hálfleik Íslenska karlalandsliðið í handbolta mátti þola átta marka tap gegn Ungverjalandi í lokaleik sínum í C-riðli Evrópumótsins í handbolta. Eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik hrundi leikur Íslands í síðari hálfleik og Ungverjaland vann gríðarlega sannfærandi sigur. 16. janúar 2024 21:05 Tölfræðin á móti Ungverjalandi: Unnu okkur 13-2 í mörkum fyrir utan Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með átta marka mun á móti Ungverjum, 25-33, í þriðja leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. 16. janúar 2024 21:55 Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Andlaust, lint og lélegt Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með átta marka mun, 25-33, fyrir Ungverjalandi í lokaleik sínum í C-riðli Evrópumótsins í Þýskalandi. 16. janúar 2024 21:39 Samfélagsmiðlar: Jarðarför í hálfleik og gefa Færeyjum sætið í milliriðli Það verður seint sagt að gleði hafi einkennt færslur Íslendinga yfir leik þjóðarinnar gegn Ungverjalandi á EM karla í handknattleik. Ungverjar léku sér að íslenska liðinu í síðari hálfleik og unnu gríðarlega sannfærandi átta marka sigur, lokatölur 33-25. 16. janúar 2024 21:46 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Sjá meira
Þrátt fyrir það er Ísland komið í milliriðil þar sem þjóðir á borð við Þýskalandi, Frakkland og Króatíu bíða. Áður en að því kemur er vert að benda á myndirnir hér að neðan en ljósmyndari Vísis, Vilhelm Gunnarsson, tók þær líkt og aðrar myndir fyrir Vísi á mótinu. Fólk gat leyft sér að brosa fyrir leik.Vísir/Vilhelm Það var vel mætt.Vísir/Vilhelm Gaman saman, allavega þegar Ísland er að vinna.Vísir/Vilhelm Snorri Steinn Guðjónsson og Arnór Atlason reyna að miðla upplýsingum áleiðis.Vísir/Vilhelm Aron komst lítt áleiðis.Vísir/Vilhelm Það var kátt í höllinni framan af.Vísir/Vilhelm Fólk lét vel í sér heyra.Vísir/Vilhelm Björgvin Páll Gústavsson flýgur um loftin.Vísir/Vilhelm Gísli Þorgeir Kristjánsson á fleygiferð.Vísir/Vilhelm Stiven Valencia kom inn af bekknum.Vísir/Vilhelm Ómar Ingi Magnússon lenti í ungversku hakkavélinni.Vísir/Vilhelm Viktor Gísli Hallgrímsson hóf leik í marki Íslands.Vísir/Vilhelm Það var heldur þungt yfir mannskapnum.Vísir/Vilhelm Gamanið var á enda í síðari hálfleik.Vísir/Vilhelm Börnin sjá um að hugga feður sína að leik loknum.Vísir/Vilhelm Einnig var þungt yfir leikmönnum Íslands.Vísir/Vilhelm Íslenska liðið var ráðþrota.Vísir/Vilhelm Strákarnir okkar svekktir í leikslok.Vísir/Vilhelm
Handbolti EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 25-33 | Spilaborgin hrundi í síðari hálfleik Íslenska karlalandsliðið í handbolta mátti þola átta marka tap gegn Ungverjalandi í lokaleik sínum í C-riðli Evrópumótsins í handbolta. Eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik hrundi leikur Íslands í síðari hálfleik og Ungverjaland vann gríðarlega sannfærandi sigur. 16. janúar 2024 21:05 Tölfræðin á móti Ungverjalandi: Unnu okkur 13-2 í mörkum fyrir utan Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með átta marka mun á móti Ungverjum, 25-33, í þriðja leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. 16. janúar 2024 21:55 Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Andlaust, lint og lélegt Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með átta marka mun, 25-33, fyrir Ungverjalandi í lokaleik sínum í C-riðli Evrópumótsins í Þýskalandi. 16. janúar 2024 21:39 Samfélagsmiðlar: Jarðarför í hálfleik og gefa Færeyjum sætið í milliriðli Það verður seint sagt að gleði hafi einkennt færslur Íslendinga yfir leik þjóðarinnar gegn Ungverjalandi á EM karla í handknattleik. Ungverjar léku sér að íslenska liðinu í síðari hálfleik og unnu gríðarlega sannfærandi átta marka sigur, lokatölur 33-25. 16. janúar 2024 21:46 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 25-33 | Spilaborgin hrundi í síðari hálfleik Íslenska karlalandsliðið í handbolta mátti þola átta marka tap gegn Ungverjalandi í lokaleik sínum í C-riðli Evrópumótsins í handbolta. Eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik hrundi leikur Íslands í síðari hálfleik og Ungverjaland vann gríðarlega sannfærandi sigur. 16. janúar 2024 21:05
Tölfræðin á móti Ungverjalandi: Unnu okkur 13-2 í mörkum fyrir utan Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með átta marka mun á móti Ungverjum, 25-33, í þriðja leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. 16. janúar 2024 21:55
Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Andlaust, lint og lélegt Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með átta marka mun, 25-33, fyrir Ungverjalandi í lokaleik sínum í C-riðli Evrópumótsins í Þýskalandi. 16. janúar 2024 21:39
Samfélagsmiðlar: Jarðarför í hálfleik og gefa Færeyjum sætið í milliriðli Það verður seint sagt að gleði hafi einkennt færslur Íslendinga yfir leik þjóðarinnar gegn Ungverjalandi á EM karla í handknattleik. Ungverjar léku sér að íslenska liðinu í síðari hálfleik og unnu gríðarlega sannfærandi átta marka sigur, lokatölur 33-25. 16. janúar 2024 21:46