Danmörk, Svíþjóð og Slóvenía með fullt hús stiga í milliriðil Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. janúar 2024 21:26 Portúgal réð ekkert við Mathias Gidsel. EPA-EFE/Anna Szilagyi Danmörk valtaði yfir Portúgal á EM karla í handbolta og fer því í milliriðil með fullt hús stiga. Svíþjóð vann nauman eins marks sigur á Hollandi og fer einnig með fullt hús stiga í milliriðil. Sömu sögu er að segja af Slóveníu sem vann Noreg. Í D-riðli mættust Slóvenía og Noregur í leik um toppsæti D-riðils. Slóveníu dugði jafntefli á meðan Noregur þurfti sigur til að vinna riðilinn. Leikurinn var stál í stál frá upphafi til enda en Slóvenía hafði á endanum betur með eins marks mun, lokatölur 28-27. Aleks Vlah var markahæstur hjá Slóveníu með 7 mörk en Sander Sagosen skoraði 6 mörk fyrir Noreg. #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/6c5m2pmH42— EHF EURO (@EHFEURO) January 15, 2024 Slóvenía vinnur riðilinn með sex stig, Noregur endar með þrjú stig í öðru sæti, Pólland með tvö stig og Færeyjar með eitt stig. Í E-riðli mættust Svíþjóð og Holland í hörkuleik um toppsæti riðilsins. Leikurinn var æsispennandi og endaði með eins marks sigri Svíþjóðar, lokatölur 29-28. Hampus Wanne skoraði 5 mörk í liði Svía og var markahæstur. Hjá Hollendingum skoraði Lucas Steins 6 mörk. Is there anything that Palicka ' ? #ehfeuro2024 #heretoplay @hlandslaget pic.twitter.com/EIagvlRE8u— EHF EURO (@EHFEURO) January 15, 2024 Svíþjóð vinnur riðilinn með fullt hús stiga, Holland kemur þar á eftir með fjögur stig, Georgía með tvö stig og Bosnía & Hersegóvína endaði án stiga. Danmörk og Portúgal mættust í F-riðli en bæði lið höfðu unnið fyrstu tvo leiki sína á mótinu. Danir voru töluvert sigurstranglegri fyrir leik kvöldsins enda með eitt besta lið heims, fór það svo að Danmörk vann 10 marka sigur, lokatölur 37-27. Mathias Gidsel var markahæstur í liði Danmerkur með 11 mörk. Martim Costa skoraði 9 mörk í liði Portúgal. Internet referees... is it ? #ehfeuro2024 #heretoplay @AndebolPortugal pic.twitter.com/2jD6JGTP0j— EHF EURO (@EHFEURO) January 15, 2024 Danir enda því á toppi F-riðils með fullt hús stiga, Portúgal endar með fjögur stig, Tékkland tvö stig og Grikkland án stiga. Efstu tvö lið hvers riðils fara í milliriðil. Handbolti EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Georgía og Tékkland með sínu fyrstu sigra á EM Georgía og Tékkland unnu í dag sína fyrstu leiki á Evrópumótinu í handbolta. Georgía lagði Bosníu & Hersegóvínu á meðan Tékkland lagði Grikkland. Sigrarnir skipta þó litlu þar sem engin af liðunum gátu komist áfram í 8-liða úrslit. 15. janúar 2024 19:11 Ævintýri frænda vorra Færeyinga á Evrópumótinu á enda Færeyjar lutu í lægra haldi, 32-28, þegar liðið mætti Póllandi í lokaumferð D-riðils á Evrópumótinu í handbolta karla í Mercedez Benz-höllinni í Berlín í kvöld. 15. janúar 2024 16:30 Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Í D-riðli mættust Slóvenía og Noregur í leik um toppsæti D-riðils. Slóveníu dugði jafntefli á meðan Noregur þurfti sigur til að vinna riðilinn. Leikurinn var stál í stál frá upphafi til enda en Slóvenía hafði á endanum betur með eins marks mun, lokatölur 28-27. Aleks Vlah var markahæstur hjá Slóveníu með 7 mörk en Sander Sagosen skoraði 6 mörk fyrir Noreg. #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/6c5m2pmH42— EHF EURO (@EHFEURO) January 15, 2024 Slóvenía vinnur riðilinn með sex stig, Noregur endar með þrjú stig í öðru sæti, Pólland með tvö stig og Færeyjar með eitt stig. Í E-riðli mættust Svíþjóð og Holland í hörkuleik um toppsæti riðilsins. Leikurinn var æsispennandi og endaði með eins marks sigri Svíþjóðar, lokatölur 29-28. Hampus Wanne skoraði 5 mörk í liði Svía og var markahæstur. Hjá Hollendingum skoraði Lucas Steins 6 mörk. Is there anything that Palicka ' ? #ehfeuro2024 #heretoplay @hlandslaget pic.twitter.com/EIagvlRE8u— EHF EURO (@EHFEURO) January 15, 2024 Svíþjóð vinnur riðilinn með fullt hús stiga, Holland kemur þar á eftir með fjögur stig, Georgía með tvö stig og Bosnía & Hersegóvína endaði án stiga. Danmörk og Portúgal mættust í F-riðli en bæði lið höfðu unnið fyrstu tvo leiki sína á mótinu. Danir voru töluvert sigurstranglegri fyrir leik kvöldsins enda með eitt besta lið heims, fór það svo að Danmörk vann 10 marka sigur, lokatölur 37-27. Mathias Gidsel var markahæstur í liði Danmerkur með 11 mörk. Martim Costa skoraði 9 mörk í liði Portúgal. Internet referees... is it ? #ehfeuro2024 #heretoplay @AndebolPortugal pic.twitter.com/2jD6JGTP0j— EHF EURO (@EHFEURO) January 15, 2024 Danir enda því á toppi F-riðils með fullt hús stiga, Portúgal endar með fjögur stig, Tékkland tvö stig og Grikkland án stiga. Efstu tvö lið hvers riðils fara í milliriðil.
Handbolti EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Georgía og Tékkland með sínu fyrstu sigra á EM Georgía og Tékkland unnu í dag sína fyrstu leiki á Evrópumótinu í handbolta. Georgía lagði Bosníu & Hersegóvínu á meðan Tékkland lagði Grikkland. Sigrarnir skipta þó litlu þar sem engin af liðunum gátu komist áfram í 8-liða úrslit. 15. janúar 2024 19:11 Ævintýri frænda vorra Færeyinga á Evrópumótinu á enda Færeyjar lutu í lægra haldi, 32-28, þegar liðið mætti Póllandi í lokaumferð D-riðils á Evrópumótinu í handbolta karla í Mercedez Benz-höllinni í Berlín í kvöld. 15. janúar 2024 16:30 Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Georgía og Tékkland með sínu fyrstu sigra á EM Georgía og Tékkland unnu í dag sína fyrstu leiki á Evrópumótinu í handbolta. Georgía lagði Bosníu & Hersegóvínu á meðan Tékkland lagði Grikkland. Sigrarnir skipta þó litlu þar sem engin af liðunum gátu komist áfram í 8-liða úrslit. 15. janúar 2024 19:11
Ævintýri frænda vorra Færeyinga á Evrópumótinu á enda Færeyjar lutu í lægra haldi, 32-28, þegar liðið mætti Póllandi í lokaumferð D-riðils á Evrópumótinu í handbolta karla í Mercedez Benz-höllinni í Berlín í kvöld. 15. janúar 2024 16:30
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita