„Hann þolir ekki þegar ungir menn rífa kjaft“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2024 17:01 Steve Kerr ræðir málin við Jonathan Kuminga í leik hjá Golden State Warriors. Getty/Thearon W. Henderson Golden State Warriors liðið verður til umræðu í Lögmáli leiksins þættinum sem er á dagskránni á Stöð 2 Sport 3 í kvöld. Í þættinum fara sérfræðingarnir yfir síðustu viku í NBA deildinni í körfubolta. Það hefur lítið gengið hjá Golden State mönnum og það þótt að Stephen Curry sé að spila vel. Liðið missti Draymond Green í bann og er nú með versta árangurinn í Kyrrahafsriðlinum. Pirringurinn magnast innan liðsins og það á líka við minni spámenn í liðinu. „Önnur frétt sem hafði mikil áhrif á Tomma. Hann þolir ekki þegar ungir menn rífa kjaft,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður þáttarins. Hann tók fram frétt um opinbera gagnrýni eins leikmanns Warriors liðsins á þjálfara sinn. „Jonathan Kuminga er búinn að missa trúna á Steve Kerr. Hann var að spila vel í fyrri hálfleik í leik gegn Denver Nuggets en spilaði svo bara sex mínútur í seinni hálfleik,“ sagði Kjartan. „Tommi, hvernig leið þér þegar þú last þetta með morgunkaffinu,“ spurði Kjartan. „Steve Kerr er einn af fáum sem hefur haft einhvers konar trú á Kuminga og leyft honum að spila. Hann hefur aldrei náð einhverjum leikjum í röð þar sem hann hefur sýnt að hann geti verið leikmaður í liði. Þú verður að vinna þér inn smá virðingu áður en þú ferð að kasta þessu út,“ sagði Tómas Steindórsson. „Þetta sýnir líka kannski stöðuna á Golden State Warriors,“ sagði Kjartan og talaði þá um að það væri erfitt að spila Andrew Wiggins og Kuminga saman. Hér fyrir neðan má sjá aðeins fleiri vangaveltur um stöðu mála hjá Golden State liðinu. Þátturinn er á dagskránni klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport 3 í kvöld. Klippa: Lögmál leiksins: Gagnrýndi þjálfara sinn hjá Golden State NBA Lögmál leiksins Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sjá meira
Það hefur lítið gengið hjá Golden State mönnum og það þótt að Stephen Curry sé að spila vel. Liðið missti Draymond Green í bann og er nú með versta árangurinn í Kyrrahafsriðlinum. Pirringurinn magnast innan liðsins og það á líka við minni spámenn í liðinu. „Önnur frétt sem hafði mikil áhrif á Tomma. Hann þolir ekki þegar ungir menn rífa kjaft,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður þáttarins. Hann tók fram frétt um opinbera gagnrýni eins leikmanns Warriors liðsins á þjálfara sinn. „Jonathan Kuminga er búinn að missa trúna á Steve Kerr. Hann var að spila vel í fyrri hálfleik í leik gegn Denver Nuggets en spilaði svo bara sex mínútur í seinni hálfleik,“ sagði Kjartan. „Tommi, hvernig leið þér þegar þú last þetta með morgunkaffinu,“ spurði Kjartan. „Steve Kerr er einn af fáum sem hefur haft einhvers konar trú á Kuminga og leyft honum að spila. Hann hefur aldrei náð einhverjum leikjum í röð þar sem hann hefur sýnt að hann geti verið leikmaður í liði. Þú verður að vinna þér inn smá virðingu áður en þú ferð að kasta þessu út,“ sagði Tómas Steindórsson. „Þetta sýnir líka kannski stöðuna á Golden State Warriors,“ sagði Kjartan og talaði þá um að það væri erfitt að spila Andrew Wiggins og Kuminga saman. Hér fyrir neðan má sjá aðeins fleiri vangaveltur um stöðu mála hjá Golden State liðinu. Þátturinn er á dagskránni klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport 3 í kvöld. Klippa: Lögmál leiksins: Gagnrýndi þjálfara sinn hjá Golden State
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins