Ten Hag: Auðveldara að spila fyrir öll önnur félög en United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2024 09:30 Erik Ten Hag tekur hér Jadon Sancho af velli en Sancho hefur ekkert spilað með félaginu undanfarna mánuði. Getty/David S. Bustamante Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að leikmenn fá á sig mikla pressu þegar þeir verða leikmenn United. Félagið hefur eytt miklum peningum í leikmenn síðustu misseri en margir þeirra hafa hjálpað liðinu lítið. Tveir leikmenn sem gætu fallið í þennan flokk eru á leið frá félaginu á láni. Þetta eru þeir Donny van Beek, sem verður lánaður til Eintracht Frankfurt og Jadon Sancho, sem verður væntanlega lánaður til Borussia Dortmund. Ten Hag warns United targets they must be able to cope with unique pressure https://t.co/4erz7nFMwl— Guardian sport (@guardian_sport) January 7, 2024 Van de Beek var einn af þeim sem var tilnefndir til Gullhnattarins áður en United keypti hann á 35 milljónir punda frá Ajax árið 2020 og Sancho þótti einn mest spennandi ungi leikmaður Evrópu þegar hann kom frá Dortmund fyrir 73 milljónir punda árið 2021. Ten Hag segir að þetta sé mikið undir leikmönnum sjálfum og hvernig þeir ráða við aðstæðurnar. „Þetta snýst mikið um leikmennina sjálf og hversu mikla trú þeir hafa á sínum hæfileikum. Ég get samt sagt þér eitt að enska úrvalsdeildin er erfið,“ sagði Erik ten Hag. „Það er líka erfitt að spila fyrir Man. United og það er auðveldara að spila fyrir öll önnur félög því pressan er svo mikil og hún hættir aldrei. Þú verður að glíma við það,“ sagði Ten Hag. „Ef þú hefur trú á þér sjálfum þá er þetta besta áskorunin og þetta er án ef besti klúbburinn sem þú getur spilað fyrir. Þetta er breytilegt eftir leikmönnum og snýst mikið um karakter þeirra og persónuleika,“ sagði Ten Hag. Ten Hag var spurður sérstaklega út í Van de Beek sem hann vann með hjá Ajax. „Ég vann með honum í tvö ár hjá United og áður spilaði hann hér fyrir aðra knattspyrnustjóra. Ef ég segi alveg eins er þá var hann ekki sami leikmaður þegar ég kom til Manchester United og hann var hjá Ajax. Hann var það mikið meiddur,“ sagði Ten Hag. „Það kom svo oft fyrir að hann gat ekki spilað vegna meiðsla og svo átti hann erfitt með að komast yfir þessi meiðsli. Það er líklega aðalástæðan fyrir því af hverju hann var ekki spila,“ sagði Ten Hag. Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Sjá meira
Félagið hefur eytt miklum peningum í leikmenn síðustu misseri en margir þeirra hafa hjálpað liðinu lítið. Tveir leikmenn sem gætu fallið í þennan flokk eru á leið frá félaginu á láni. Þetta eru þeir Donny van Beek, sem verður lánaður til Eintracht Frankfurt og Jadon Sancho, sem verður væntanlega lánaður til Borussia Dortmund. Ten Hag warns United targets they must be able to cope with unique pressure https://t.co/4erz7nFMwl— Guardian sport (@guardian_sport) January 7, 2024 Van de Beek var einn af þeim sem var tilnefndir til Gullhnattarins áður en United keypti hann á 35 milljónir punda frá Ajax árið 2020 og Sancho þótti einn mest spennandi ungi leikmaður Evrópu þegar hann kom frá Dortmund fyrir 73 milljónir punda árið 2021. Ten Hag segir að þetta sé mikið undir leikmönnum sjálfum og hvernig þeir ráða við aðstæðurnar. „Þetta snýst mikið um leikmennina sjálf og hversu mikla trú þeir hafa á sínum hæfileikum. Ég get samt sagt þér eitt að enska úrvalsdeildin er erfið,“ sagði Erik ten Hag. „Það er líka erfitt að spila fyrir Man. United og það er auðveldara að spila fyrir öll önnur félög því pressan er svo mikil og hún hættir aldrei. Þú verður að glíma við það,“ sagði Ten Hag. „Ef þú hefur trú á þér sjálfum þá er þetta besta áskorunin og þetta er án ef besti klúbburinn sem þú getur spilað fyrir. Þetta er breytilegt eftir leikmönnum og snýst mikið um karakter þeirra og persónuleika,“ sagði Ten Hag. Ten Hag var spurður sérstaklega út í Van de Beek sem hann vann með hjá Ajax. „Ég vann með honum í tvö ár hjá United og áður spilaði hann hér fyrir aðra knattspyrnustjóra. Ef ég segi alveg eins er þá var hann ekki sami leikmaður þegar ég kom til Manchester United og hann var hjá Ajax. Hann var það mikið meiddur,“ sagði Ten Hag. „Það kom svo oft fyrir að hann gat ekki spilað vegna meiðsla og svo átti hann erfitt með að komast yfir þessi meiðsli. Það er líklega aðalástæðan fyrir því af hverju hann var ekki spila,“ sagði Ten Hag.
Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Sjá meira