HM kvenna: Tékkland með mikilvægan sigur á Spáni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. desember 2023 18:59 Markéta Jeřábková var frábær í liði Tékklands í kvöld. EPA-EFE/HANNIBAL HANSCHKE Tékkland vann mikilvægan sigur á Spáni í milliriðli IV á HM kvenna í handbolta. Sigurinn þýðir að báðar þjóðir eru með sex stig sem stendur og Tékkland á því enn möguleika á að komast áfram. Þá er Frakkland enn með fullt hús stiga. Sigur Tékklands var á endanum einkar öruggur eftir jafnar upphafsmínútur. Staðan í hálfleik var 13-9 en munurinn jókst enn frekar í síðari hálfleik. Þegar flautað var til leiksloka var munurinn kominn upp í átta mörk, lokatölur 30-22. Markéta Jeřábková var markahæst í liði Tékklands með 9 mörk. Þar á eftir kom Veronika Malá með 7 mörk. Hjá Spáni var Paulina Perez Buforn markahæst með 6 mörk. Í hinum leik milliriðils IV vann Brasilía öruggan sigur á Argentínu, lokatölur 33-19. Victory smiles for France and Czechia in two influential matches for their main round groups Next matches at 20:30 CET #DENNORSWE2023 #aimtoexcite pic.twitter.com/V6HxeNXSoh— International Handball Federation (@ihf_info) December 8, 2023 Síðar í kvöld mætast Úkraína og Holland en fyrrnefnda liðið er án stiga á meðan Hollendingar eru á toppnum með sex stig. Í milliriðli II hélt Frakkland áfram á sigurbraut með öruggum tíu marka sigri á Suður-Kóreu, lokatölur 32-22. Orlane Kanor var markahæst í liði Frakklands með 7 mörk úr jafn mörgum skotum. Í hinum leik milliriðilsins vann Angóla fimm marka sigur á Austurríki, lokatölur 30-25. Marta Alberto builds a brick wall and Angola collect their first win at #DENNORSWE2023 18 saves 42 rate 1 assist pic.twitter.com/lbx9D14G7e— International Handball Federation (@ihf_info) December 8, 2023 Staðan í riðlinum er þannig að Frakkland er með 8 stig á toppnum en síðar í kvöld mætast Noregur og Slóvenía í leik sem gæti skorið úr um hvort liðið fer áfram. Efstu tvö lið hvers milliriðils fara áfram í 8-liða úrslit. Handbolti HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Alfreð í undanúrslit eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Sjá meira
Sigur Tékklands var á endanum einkar öruggur eftir jafnar upphafsmínútur. Staðan í hálfleik var 13-9 en munurinn jókst enn frekar í síðari hálfleik. Þegar flautað var til leiksloka var munurinn kominn upp í átta mörk, lokatölur 30-22. Markéta Jeřábková var markahæst í liði Tékklands með 9 mörk. Þar á eftir kom Veronika Malá með 7 mörk. Hjá Spáni var Paulina Perez Buforn markahæst með 6 mörk. Í hinum leik milliriðils IV vann Brasilía öruggan sigur á Argentínu, lokatölur 33-19. Victory smiles for France and Czechia in two influential matches for their main round groups Next matches at 20:30 CET #DENNORSWE2023 #aimtoexcite pic.twitter.com/V6HxeNXSoh— International Handball Federation (@ihf_info) December 8, 2023 Síðar í kvöld mætast Úkraína og Holland en fyrrnefnda liðið er án stiga á meðan Hollendingar eru á toppnum með sex stig. Í milliriðli II hélt Frakkland áfram á sigurbraut með öruggum tíu marka sigri á Suður-Kóreu, lokatölur 32-22. Orlane Kanor var markahæst í liði Frakklands með 7 mörk úr jafn mörgum skotum. Í hinum leik milliriðilsins vann Angóla fimm marka sigur á Austurríki, lokatölur 30-25. Marta Alberto builds a brick wall and Angola collect their first win at #DENNORSWE2023 18 saves 42 rate 1 assist pic.twitter.com/lbx9D14G7e— International Handball Federation (@ihf_info) December 8, 2023 Staðan í riðlinum er þannig að Frakkland er með 8 stig á toppnum en síðar í kvöld mætast Noregur og Slóvenía í leik sem gæti skorið úr um hvort liðið fer áfram. Efstu tvö lið hvers milliriðils fara áfram í 8-liða úrslit.
Handbolti HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Alfreð í undanúrslit eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Sjá meira