Miklir peningar í boði fyrir NBA leikmenn í undanúrslitunum í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2023 15:00 Giannis Antetokounmpo og félagar í Milwaukee Bucks eru sigurstranglegir í Las Vegas. AP/Morry Gash NBA deildarbikarkeppnin er nú komin alla leið til Las Vegas borgar þar sem undanúrslitin fara fram í kvöld í nótt. Í boði er vissulega sæti í fyrsta úrslitaleik keppninnar en það er líka miklir peningar í boði fyrir leikmenn liðanna. Báðir undanúrslitaleikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport 2. Klukkan tíu í kvöld hefst útsendingin frá leik Indiana Pacers og Milwaukee Bucks en klukkan tvö í nótt hefst síðan leikur New Orleans Pelicans og Los Angeles Lakers. Þrjú af þessum fjórum liðum eru enn ósigruð í keppninni, hafa unnið fimm af fimm leikjum. Það eru Paces, Bucks og Lakers. Pelicans liðið tapaði fyrsta leiknum sínum í keppninni en hefur síðan unnið fjóra leiki í röð. Pelicans' Jose Alvarado says he will give his NBA In-Season Tournament prize money to his daughters https://t.co/E5fbE5bVgg pic.twitter.com/soN7HF11gX— Ron Bohning (@RonBohning) December 6, 2023 Verðlaunaféð er ekki af lakari gerðinni. Leikmenn þessar fjögurra liða hafa þegar tryggt sér hundrað þúsund Bandaríkjadali eða fjórtán milljónir íslenskra króna. Leikmenn liðanna sem fagna sigri í kvöld og nótt eru öruggir með tvö hundruð þúsund dali eða tæpar 28 milljónir króna en leikmenn bikarmeistaranna tryggja sér síðan hálfa milljón Bandaríkjadala hver eða sjötíu milljónir íslenskra króna. Þetta eru kannski engir gríðarlegir peningar fyrir súperstjörnur liðanna en eru upphæðir sem skipta aukaleikarana örugglega miklu máli. Jose Alvarado hjá Pelicans segist sem dæmi ætla að gefa dætrum sínum verðlaunaféð sem hann fær út úr þessu móti. THE SEMIFINALS ARE SET It's all going down in Las Vegas... the first-ever NBA In-Season Tournament Knockout Rounds continue with the Semifinals on Thursday on ESPN and TNT!Be a part of NBA history! Get your tickets to the semifinals and championship games in Las Vegas pic.twitter.com/WRQS4UoPdV— NBA (@NBA) December 6, 2023 NBA Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira
Í boði er vissulega sæti í fyrsta úrslitaleik keppninnar en það er líka miklir peningar í boði fyrir leikmenn liðanna. Báðir undanúrslitaleikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport 2. Klukkan tíu í kvöld hefst útsendingin frá leik Indiana Pacers og Milwaukee Bucks en klukkan tvö í nótt hefst síðan leikur New Orleans Pelicans og Los Angeles Lakers. Þrjú af þessum fjórum liðum eru enn ósigruð í keppninni, hafa unnið fimm af fimm leikjum. Það eru Paces, Bucks og Lakers. Pelicans liðið tapaði fyrsta leiknum sínum í keppninni en hefur síðan unnið fjóra leiki í röð. Pelicans' Jose Alvarado says he will give his NBA In-Season Tournament prize money to his daughters https://t.co/E5fbE5bVgg pic.twitter.com/soN7HF11gX— Ron Bohning (@RonBohning) December 6, 2023 Verðlaunaféð er ekki af lakari gerðinni. Leikmenn þessar fjögurra liða hafa þegar tryggt sér hundrað þúsund Bandaríkjadali eða fjórtán milljónir íslenskra króna. Leikmenn liðanna sem fagna sigri í kvöld og nótt eru öruggir með tvö hundruð þúsund dali eða tæpar 28 milljónir króna en leikmenn bikarmeistaranna tryggja sér síðan hálfa milljón Bandaríkjadala hver eða sjötíu milljónir íslenskra króna. Þetta eru kannski engir gríðarlegir peningar fyrir súperstjörnur liðanna en eru upphæðir sem skipta aukaleikarana örugglega miklu máli. Jose Alvarado hjá Pelicans segist sem dæmi ætla að gefa dætrum sínum verðlaunaféð sem hann fær út úr þessu móti. THE SEMIFINALS ARE SET It's all going down in Las Vegas... the first-ever NBA In-Season Tournament Knockout Rounds continue with the Semifinals on Thursday on ESPN and TNT!Be a part of NBA history! Get your tickets to the semifinals and championship games in Las Vegas pic.twitter.com/WRQS4UoPdV— NBA (@NBA) December 6, 2023
NBA Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira