„Langt síðan ég hef verið eins sár, svekkt, pirruð og reið“ Valur Páll Eiríksson skrifar 4. desember 2023 19:30 Perla Ruth Albertsdóttir var að vonum svekkt eftir jafnteflið í dag. Vísir/Hulda Margrét „Þetta er hrikalega sárt. Maður er ennþá að átta sig á þessu. Við ætluðum að vinna þennan leik og vorum grátlega nálægt því.“ sagði Perla Ruth Albertsdóttir eftir jafntefli Íslands við Angóla á HM kvenna í handbolta í kvöld. Úrslitin þýða að Angóla fer í milliriðil en Ísland í Forsetabikar. „Það er langt síðan ég hef verið eins sár, svekkt, tapsár, pirruð og reið yfir svo mörgu í þessum leik. Margt sem að mér finnst mjög ósanngjarnt og margt fáránlegt stundum. Það var eins og þau kynnu ekki handbolta, ég skildi ekki hvað var í gangi. Við ætluðum okkur ekki í þennan Forsetabikar, við ætluðum í milliriðil,“ segir Perla Ruth. Klippa: Hrikalega sárt Þau voru ófá skiptin sem dómaraborðið stoppaði leikinn með athugasemdir við hitt og þetta. „Mér finnst þau endalaus í hausnum á mér. Allskonar dómar sem voru fáránlegir. Stúkan og allir horfðu á hvorn annan skildu ekki hvað var að gerast,“ segir Perla og hristir hausinn. „Ég trúi ekki að þetta hafi endað svona og ég var búin að gleyma því í smástund að þær myndu vinna okkur á innbyrðis. Þegar ég fattaði að jafntefli væri þeirra sigur þá hrundi allt.“ Forsetabikarinn er næstur. Perla segir Ísland fara þangað til að vinna. „Jú, markmiðin eru skýr þar. Við ætlum ekki að tapa meira.“ Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Sjá meira
„Það er langt síðan ég hef verið eins sár, svekkt, tapsár, pirruð og reið yfir svo mörgu í þessum leik. Margt sem að mér finnst mjög ósanngjarnt og margt fáránlegt stundum. Það var eins og þau kynnu ekki handbolta, ég skildi ekki hvað var í gangi. Við ætluðum okkur ekki í þennan Forsetabikar, við ætluðum í milliriðil,“ segir Perla Ruth. Klippa: Hrikalega sárt Þau voru ófá skiptin sem dómaraborðið stoppaði leikinn með athugasemdir við hitt og þetta. „Mér finnst þau endalaus í hausnum á mér. Allskonar dómar sem voru fáránlegir. Stúkan og allir horfðu á hvorn annan skildu ekki hvað var að gerast,“ segir Perla og hristir hausinn. „Ég trúi ekki að þetta hafi endað svona og ég var búin að gleyma því í smástund að þær myndu vinna okkur á innbyrðis. Þegar ég fattaði að jafntefli væri þeirra sigur þá hrundi allt.“ Forsetabikarinn er næstur. Perla segir Ísland fara þangað til að vinna. „Jú, markmiðin eru skýr þar. Við ætlum ekki að tapa meira.“ Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan.
HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Sjá meira