„Maður tekur út úr reynslubankanum seinna meir“ Smári Jökull Jónsson skrifar 4. desember 2023 19:22 Díana Dögg í baráttunni í leiknum gegn Frökkum. Vísir/EPA Díana Dögg Magnúsdóttir var gríðarlega svekkt eftir jafntefli Íslands og Angóla í dag en Ísland var grátlega nálægt því að fara í milliriðil heimsmeistaramótsins. „Ég veit eiginlega ekki hvað ég á að segja. Við getum ekki verið nær þessu og það er glötuð tilfinning að fá jafnteflið en ná ekki að klára þetta og fara áfram á markatölu. Það er eiginlega bara hræðilegt,“ sagði Díana Dögg í viðtali við Val Pál Eiríksson íþróttafréttamann strax eftir leik. Díana Dögg átti fína innkomu í leiknum í dag og skoraði tvö mörk auk þess að taka vel á því í vörninni. Hún átti erfitt með að setja fingur á hvað hefði farið úrskeiðis. „Ég veit það ekki. Kannski verðum við aðeins of flatar og þær fá þessi einföldu mörk og geta skotið yfir okkur. Mér fannst við þokkalega flottar í dag og náðum góðum leik. Við misstum þær ekki strax frá okkur á fyrstu mínútum. Við misstum þær aðeins í burtu í byrjun seinni hálfleiks en náum að vinna okkur til baka. Við hefðum þurft að klára þetta aðeins fyrr.“ Klippa: Díana Dögg viðtal eftir leik gegn Angóla Hún átti ekki erfitt með að lýsa tilfinningum sínum eftir leik en sagði vissulega hægt að taka eitthvað gott úr mótinu þó erfitt væri að sjá það akkúrat núna. „Maður er drullufúll, pirraður og svekktur. Að enda þetta í jafntefli, það er ömurlegt verð ég að segja. Er ekki sama klisjan að þetta fer allt í reynslubankann? Það er drulluleiðinlegt að segja það. Maður tekur út úr reynslubankanum seinna meir.“ Ísland fer núna í Forsetabikarinn en þar mætast þau lið sem enduðu riðlakeppnina í neðstu sætum riðlanna. „Við förum bara í alla leiki þar til að vinna og það skiptir engu máli við hverja við erum að spila. Fyrst þetta fór svona í dag þá þurfum við bara að ná fullum fókus á því,“ sagði Díana Dögg að lokum. HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
„Ég veit eiginlega ekki hvað ég á að segja. Við getum ekki verið nær þessu og það er glötuð tilfinning að fá jafnteflið en ná ekki að klára þetta og fara áfram á markatölu. Það er eiginlega bara hræðilegt,“ sagði Díana Dögg í viðtali við Val Pál Eiríksson íþróttafréttamann strax eftir leik. Díana Dögg átti fína innkomu í leiknum í dag og skoraði tvö mörk auk þess að taka vel á því í vörninni. Hún átti erfitt með að setja fingur á hvað hefði farið úrskeiðis. „Ég veit það ekki. Kannski verðum við aðeins of flatar og þær fá þessi einföldu mörk og geta skotið yfir okkur. Mér fannst við þokkalega flottar í dag og náðum góðum leik. Við misstum þær ekki strax frá okkur á fyrstu mínútum. Við misstum þær aðeins í burtu í byrjun seinni hálfleiks en náum að vinna okkur til baka. Við hefðum þurft að klára þetta aðeins fyrr.“ Klippa: Díana Dögg viðtal eftir leik gegn Angóla Hún átti ekki erfitt með að lýsa tilfinningum sínum eftir leik en sagði vissulega hægt að taka eitthvað gott úr mótinu þó erfitt væri að sjá það akkúrat núna. „Maður er drullufúll, pirraður og svekktur. Að enda þetta í jafntefli, það er ömurlegt verð ég að segja. Er ekki sama klisjan að þetta fer allt í reynslubankann? Það er drulluleiðinlegt að segja það. Maður tekur út úr reynslubankanum seinna meir.“ Ísland fer núna í Forsetabikarinn en þar mætast þau lið sem enduðu riðlakeppnina í neðstu sætum riðlanna. „Við förum bara í alla leiki þar til að vinna og það skiptir engu máli við hverja við erum að spila. Fyrst þetta fór svona í dag þá þurfum við bara að ná fullum fókus á því,“ sagði Díana Dögg að lokum.
HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira