Ljósleiðaradeildin í beinni: Risaslagur í toppbaráttunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. nóvember 2023 19:16 Þrír leikir eru á dagskrá í kvöld. Ljósleiðaradeildin Tíundu umferð Ljósleiðaradeildarinnar lýkur í kvöld. Fram fara þrjár viðureignir. Í fyrsta leik mætast Dusty og Breiðablik og hefst hann kl. 19:30. Dusty sitja á toppi deildarinnar en Blikar hafa ekki átt sjö dagana sæla og eru í næstneðsta sæti deildarinnar. Stórleikur umferðarinnar hefst svo kl. 20:30 en þar mætast Þór og Ármann. Liðin eru í öðru og þriðja sæti og bæði með 14 stig og ljóst að sigurliðið í kvöld mun prýða annað sætið. Umferðinni lýkur með leik Sögu og FH kl. 21:30. FH eru enn að reyna að halda sér í toppslagnum með 10 stig en Saga getur jafnað þá á stigum nái þeir sigri í kvöld. Leikirnir verða í beinni útsendingu sem sjá má á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn
Í fyrsta leik mætast Dusty og Breiðablik og hefst hann kl. 19:30. Dusty sitja á toppi deildarinnar en Blikar hafa ekki átt sjö dagana sæla og eru í næstneðsta sæti deildarinnar. Stórleikur umferðarinnar hefst svo kl. 20:30 en þar mætast Þór og Ármann. Liðin eru í öðru og þriðja sæti og bæði með 14 stig og ljóst að sigurliðið í kvöld mun prýða annað sætið. Umferðinni lýkur með leik Sögu og FH kl. 21:30. FH eru enn að reyna að halda sér í toppslagnum með 10 stig en Saga getur jafnað þá á stigum nái þeir sigri í kvöld. Leikirnir verða í beinni útsendingu sem sjá má á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn