Fæst hamingjan á útsölu? Álfheiður Guðmundsdóttir, Vigdís Fríða Þorvaldsdóttir og Birgitta Steingrímsdóttir skrifa 20. nóvember 2023 11:31 Hvað lætur okkur líða vel? Árið 2008 fól breska ríkisstjórnin samtökunum New Economic Foundation að safna saman niðurstöðum úr fjölda rannsókna sem hafa skoðað hvað það er sem eykur lífshamingju og vellíðan fólks um heim allan. Niðurstöðurnar voru að þau fimm atriði sem skipta hvað mestu máli fyrir vellíðan okkar eru að: Mynda og rækta tengsl við fólkið í kringum okkur Hreyfa okkur og vera virk í daglegu lífi ánægjunnar vegna Taka eftir og njóta augnabliksins Halda áfram að læra Gefa af okkur Almennt benda rannsóknir til að eftir því sem við eigum auðveldara með að ná endum saman og færumst fjær því að líða skort, vega peningar og neysla minna fyrir vellíðan okkar og hamingju. Nú þegar mikil neyslutíð fer í hönd er gott að minna sig á hvað það er sem er líklegast til að veita okkur og okkar nánustu vellíðan og hamingju, hvort sem það er á svörtum föstudegi, netmánudegi, venjulegum fimmtudegi eða um jólin. Með meðvituðum innkaupum þar sem kaup á óþarfa er sleppt verndum við náttúruna, stuðlum að betri heilsu og vellíðan okkar og annarra og búum betur í haginn fyrir komandi kynslóðir. 5 leiðir að vellíðan Nægjusamur nóvember Gjafir sem gefa Grænn lífsstíll Höfundar starfa hjá Embætti Landlæknis, Landvernd og Umhverfisstofnun. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Umhverfismál Neytendur Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson Skoðun Skoðun Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Sjá meira
Hvað lætur okkur líða vel? Árið 2008 fól breska ríkisstjórnin samtökunum New Economic Foundation að safna saman niðurstöðum úr fjölda rannsókna sem hafa skoðað hvað það er sem eykur lífshamingju og vellíðan fólks um heim allan. Niðurstöðurnar voru að þau fimm atriði sem skipta hvað mestu máli fyrir vellíðan okkar eru að: Mynda og rækta tengsl við fólkið í kringum okkur Hreyfa okkur og vera virk í daglegu lífi ánægjunnar vegna Taka eftir og njóta augnabliksins Halda áfram að læra Gefa af okkur Almennt benda rannsóknir til að eftir því sem við eigum auðveldara með að ná endum saman og færumst fjær því að líða skort, vega peningar og neysla minna fyrir vellíðan okkar og hamingju. Nú þegar mikil neyslutíð fer í hönd er gott að minna sig á hvað það er sem er líklegast til að veita okkur og okkar nánustu vellíðan og hamingju, hvort sem það er á svörtum föstudegi, netmánudegi, venjulegum fimmtudegi eða um jólin. Með meðvituðum innkaupum þar sem kaup á óþarfa er sleppt verndum við náttúruna, stuðlum að betri heilsu og vellíðan okkar og annarra og búum betur í haginn fyrir komandi kynslóðir. 5 leiðir að vellíðan Nægjusamur nóvember Gjafir sem gefa Grænn lífsstíll Höfundar starfa hjá Embætti Landlæknis, Landvernd og Umhverfisstofnun.
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar