Pirraður út í RedBull orðróm Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. nóvember 2023 20:01 Ekki sáttur. EPA-EFE/SHAWN THEW Fernando Alonso, ökumaður Aston Martin, er pirraður út í orðróminn sem segir hann vera á leiðinni til meistaraliðs RedBull. Eftir kappaksturinn í Mexíkó um síðustu helgi fór sú saga á flug að hinn 42 ára gamli Spánverji gæti tekið sæti Sergio Pérez. Alonso sjálfur sagðist ekki hafa gaman að orðrómnum og að þetta kæmi frá fólki sem væri að reyna ná sér í fleiri fylgjendur. It's clear Fernando Alonso has been left annoyed with the latest #F1 rumours...#BBCF1 pic.twitter.com/TyW1xG2KpD— BBC Sport (@BBCSport) November 2, 2023 „Ég mun sjá til þess að það verði afleiðingar,“ sagði hinn tvöfaldaði heimsmeistari þegar hann ræddi við blaðamenn. Hann fór hins vegar ekkert nánar út í hverjar þær afleiðingar væru. „Þessi orðrómur kemur frá fólki sem er ekki í þessu herbergi, þau eru bara að þessu til að skemmta sér en þetta er hreinlega ekki fyndið,“ bætti Alonso við. Spánverjinn er samningsbundinn Martin til 2024. Akstursíþróttir Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Eftir kappaksturinn í Mexíkó um síðustu helgi fór sú saga á flug að hinn 42 ára gamli Spánverji gæti tekið sæti Sergio Pérez. Alonso sjálfur sagðist ekki hafa gaman að orðrómnum og að þetta kæmi frá fólki sem væri að reyna ná sér í fleiri fylgjendur. It's clear Fernando Alonso has been left annoyed with the latest #F1 rumours...#BBCF1 pic.twitter.com/TyW1xG2KpD— BBC Sport (@BBCSport) November 2, 2023 „Ég mun sjá til þess að það verði afleiðingar,“ sagði hinn tvöfaldaði heimsmeistari þegar hann ræddi við blaðamenn. Hann fór hins vegar ekkert nánar út í hverjar þær afleiðingar væru. „Þessi orðrómur kemur frá fólki sem er ekki í þessu herbergi, þau eru bara að þessu til að skemmta sér en þetta er hreinlega ekki fyndið,“ bætti Alonso við. Spánverjinn er samningsbundinn Martin til 2024.
Akstursíþróttir Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira