Handbolti

Svona var HM-fundurinn hans Arnars

Aron Guðmundsson skrifar
Arnar Pétursson er landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í höndunum. Það er í hans höndum að velja hvaða leikmenn skipa lið Íslands á komandi HM.
Arnar Pétursson er landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í höndunum. Það er í hans höndum að velja hvaða leikmenn skipa lið Íslands á komandi HM. Vísir/Diego

Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi HSÍ þar sem lands­liðs­hópur ís­lenska kvenna­lands­liðsins, fyrir komandi heims­meistara­mót, var opin­beraður.

Þetta er í fyrsta skipti í tólf ár sem Ís­land er á meðal þátt­töku­­þjóða á HM kvenna í hand­­bolta.

Ís­­lenska lands­liðið mun spila í D-riðli mótsins og er þar með í Frakk­landi, Angóla og Slóveníu. Riðillinn verður spilaður í Stavangri í Noregi. Þrjú efstu lið riðilsins tryggja sér sæti í milli­­riðlum HM.

Horfa má á upptöku af fundinum hér að neðan.

Klippa: HM-fundur Arnars



Fleiri fréttir

Sjá meira


×