Þetta eru þeir átján leikmenn sem fara á HM fyrir Íslands hönd Aron Guðmundsson skrifar 1. nóvember 2023 15:19 Brátt mun íslenska kvennalandsliðið í hanbolta halda út á HM. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta hefur valið þá átján leikmenn sem munu fara sem fulltrúar Íslands á komandi heimsmeistaramót sem fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Þetta er í fyrsta skipti í tólf ár sem Ísland er á meðal þátttökuþjóða á HM kvenna í handbolta. Íslenska landsliðið mun spila í D-riðli mótsins og er þar með í Frakklandi, Angóla og Slóveníu. Riðillinn verður spilaður í Stavangri í Noregi. Þrjú efstu lið riðilsins tryggja sér sæti í milliriðlum HM. HM hópur íslenska landsliðsins: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir (EH Aalborg, 44 leikir, 1 mark) Hafdís Renötudóttir (Valur, 45 leikir, 2 mörk) Vinstra horn: Lilja Ágústsdóttir (Valur, 10 leikir, 4 mörk) Perla Ruth Albertsdóttir (Selfoss,34 leikir, 53 mörk) Vinstri skytta: Andrea Jacobsen (Silkeborg-Voeel, 41 leikur og 46 mörk) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir (Skara HF, 6 leikir og 8 mörk) Elín Rósa Magnúsdóttir (Valur, 4 leikir og 11 mörk) Hægri skytta: Díana Dögg Magnúsdóttir (BSV Sachsen Zwickau, 40 leikir, 48 mörk) Thea Imani Sturludóttir (Valur, 64 leikir og 124 mörk) Hægra horn: Þórey Anna Ásgeirsdóttir (Valur, 38 leikir og 21 mark) Þórey Rósa Stefánsdóttir (Fram, 123 leikir og 348 mörk) Miðja: Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar, 8 leikir og 8 mörk) Sandra Erlingsdóttir (TUS Metzingen 22 leikir og 95 mörk) Línu og varnarmenn: Hildigunnur Einarsdóttir (Valur, 96 leikir og 108 mörk) Katrín Tinna Jensdóttir (Skara HF 5 leikir) Berglind Þorsteinsdóttir (FRAM, 11 leikir og 5 mörk) Elísa Elíasdóttir (ÍBV, 4 leikir) Sunna Jónsdóttir (ÍBV, 77 leikir og 59 mörk) Leikir Íslands í riðlakeppni HM: 30. nóvember: Ísland - Slóvenía 2. desember: Ísland - Frakkland 4. desember: Ísland - Angóla HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Fleiri fréttir Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Sjá meira
Þetta er í fyrsta skipti í tólf ár sem Ísland er á meðal þátttökuþjóða á HM kvenna í handbolta. Íslenska landsliðið mun spila í D-riðli mótsins og er þar með í Frakklandi, Angóla og Slóveníu. Riðillinn verður spilaður í Stavangri í Noregi. Þrjú efstu lið riðilsins tryggja sér sæti í milliriðlum HM. HM hópur íslenska landsliðsins: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir (EH Aalborg, 44 leikir, 1 mark) Hafdís Renötudóttir (Valur, 45 leikir, 2 mörk) Vinstra horn: Lilja Ágústsdóttir (Valur, 10 leikir, 4 mörk) Perla Ruth Albertsdóttir (Selfoss,34 leikir, 53 mörk) Vinstri skytta: Andrea Jacobsen (Silkeborg-Voeel, 41 leikur og 46 mörk) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir (Skara HF, 6 leikir og 8 mörk) Elín Rósa Magnúsdóttir (Valur, 4 leikir og 11 mörk) Hægri skytta: Díana Dögg Magnúsdóttir (BSV Sachsen Zwickau, 40 leikir, 48 mörk) Thea Imani Sturludóttir (Valur, 64 leikir og 124 mörk) Hægra horn: Þórey Anna Ásgeirsdóttir (Valur, 38 leikir og 21 mark) Þórey Rósa Stefánsdóttir (Fram, 123 leikir og 348 mörk) Miðja: Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar, 8 leikir og 8 mörk) Sandra Erlingsdóttir (TUS Metzingen 22 leikir og 95 mörk) Línu og varnarmenn: Hildigunnur Einarsdóttir (Valur, 96 leikir og 108 mörk) Katrín Tinna Jensdóttir (Skara HF 5 leikir) Berglind Þorsteinsdóttir (FRAM, 11 leikir og 5 mörk) Elísa Elíasdóttir (ÍBV, 4 leikir) Sunna Jónsdóttir (ÍBV, 77 leikir og 59 mörk) Leikir Íslands í riðlakeppni HM: 30. nóvember: Ísland - Slóvenía 2. desember: Ísland - Frakkland 4. desember: Ísland - Angóla
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir (EH Aalborg, 44 leikir, 1 mark) Hafdís Renötudóttir (Valur, 45 leikir, 2 mörk) Vinstra horn: Lilja Ágústsdóttir (Valur, 10 leikir, 4 mörk) Perla Ruth Albertsdóttir (Selfoss,34 leikir, 53 mörk) Vinstri skytta: Andrea Jacobsen (Silkeborg-Voeel, 41 leikur og 46 mörk) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir (Skara HF, 6 leikir og 8 mörk) Elín Rósa Magnúsdóttir (Valur, 4 leikir og 11 mörk) Hægri skytta: Díana Dögg Magnúsdóttir (BSV Sachsen Zwickau, 40 leikir, 48 mörk) Thea Imani Sturludóttir (Valur, 64 leikir og 124 mörk) Hægra horn: Þórey Anna Ásgeirsdóttir (Valur, 38 leikir og 21 mark) Þórey Rósa Stefánsdóttir (Fram, 123 leikir og 348 mörk) Miðja: Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar, 8 leikir og 8 mörk) Sandra Erlingsdóttir (TUS Metzingen 22 leikir og 95 mörk) Línu og varnarmenn: Hildigunnur Einarsdóttir (Valur, 96 leikir og 108 mörk) Katrín Tinna Jensdóttir (Skara HF 5 leikir) Berglind Þorsteinsdóttir (FRAM, 11 leikir og 5 mörk) Elísa Elíasdóttir (ÍBV, 4 leikir) Sunna Jónsdóttir (ÍBV, 77 leikir og 59 mörk)
HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Fleiri fréttir Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Sjá meira