Auðvitað ertu uppgefin/n/ð.... Covid drap taugakerfið Anna Claessen skrifar 18. október 2023 20:00 Enginn skilur af hverju allir eru svona uppgefnir? Foreldrar eru að fara yfirum. Tilfinningaleg örmögnun er nú að mælast hjá 28% þjóðarinnar Hvað er þetta aukaálag og stress? Þau gátu það áður fyrr.Hvað var öðruvísi þá?Manstu eftir COVID?Heimsfaraldur sem setti taugakerfið okkar í berjast/flýja ástand ( fight or flight) í 2 plús ár.Ég held við séum enn í því. Verra... erum að fá aukaverkanirnar af því.Þess vegna er fjöldinn allur kominn á svefnlyf til að ná að sofa, kominn í áskrift á nocco/collab/kaffi til að þola daginn og fer að scrolla símann eða horfa á sjónvarp þegar maður fær tækifæri til. Viljum alls ekki stoppa. Viljum alls ekki bara vera.Viljum alls ekki finna.Líkami og sál mega sko ekki tala saman.Hvað gerist ef það er ró og næði? Hvernig bregst líkaminn þinn við? Vill hugurinn fara á fullt en líkaminn er alls ekki að nenna neinu? En með börnin? Hvað gerist þegar þú ert í ró með barninu/börnunum? Viltu flýja? Hvað er það? Foreldrakulnun er þökk sé COVID og símanum eðlileg viðbrögð nútímaáreitis. En því er mikilvægt að vera meðvituð og vinna í því. Hvað er hægt að gera? Það er ástæða fyrir að hugleiðsla, flot, yoga, yoga nidra og bandvefslosun er að slá í gegn, allt sem róar taugakerfið. Einnig má setja á youtube "Vagus Nerve" og "somatic" æfingar. Allt til að róa kerfið og vinna úr tilfinningunum sem fylgja. Við þurfum að róa kerfið aftur....segja því að það sé öruggt. Covid drap kannski ekki taugakerfið þitt....en áhrif þess eru klárlega að hafa áhrif á líf þitt í dag. Höfundur er alþjóðlega vottaður kulnunarmarkþjálfi og mamma. Hún mun halda erindi um foreldrakulnun á facebook 20. október kl: 12:00 á https://www.facebook.com/events/292406413739483 Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið Ákall til allra velunnara Sólheima í Grímsnesi Ingibjörg Rósa Björnsdóttir Skoðun Að þétta byggð Halldór Eiríksson Skoðun Milljarðar evra streyma enn til Pútíns Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Er það ekki sjálfsögð krafa að fá bílastæði? Aðalsteinn Haukur Sverrisson Skoðun Of lítið, of seint! Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon Skoðun Speglar geta aðeins logið – um hlutlægni, huglægni og mennskuna Hjalti Hrafn Hafþórsson Skoðun Öfgamaður deyr Andri Þorvarðarson Skoðun Börn sem skilja ekki kennarann Ingibjörg Ólöf Isaksen Skoðun Hver hagnast á hatrinu? Halldóra Mogensen Skoðun Vissir þú, að.... og eða er þér bara slétt sama Björn Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Milljarðar evra streyma enn til Pútíns Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Speglar geta aðeins logið – um hlutlægni, huglægni og mennskuna Hjalti Hrafn Hafþórsson skrifar Skoðun Að þétta byggð Halldór Eiríksson skrifar Skoðun Þegar viðskiptalíkan Vesturlanda er stríð – og almenningur borgar brúsann Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Slökkvum ekki Ljósið Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Er það ekki sjálfsögð krafa að fá bílastæði? Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Of lítið, of seint! Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon skrifar Skoðun Halla fer að ræða um frið við einræðisherra Daníel Þröstur Pálsson skrifar Skoðun Ákall til allra velunnara Sólheima í Grímsnesi Ingibjörg Rósa Björnsdóttir skrifar Skoðun Varðveitum vatnið – hugvekja Hópur starfsfólks Náttúruminjasafns Íslands skrifar Skoðun Innviðaskuld við íslenskuna Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Skoðun Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Fatlað fólk rukkað með rangindum fyrir bílastæði Haukur Ragnar Hauksson skrifar Skoðun Vissir þú, að.... og eða er þér bara slétt sama Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hver hagnast á hatrinu? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Öfgamaður deyr Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun Að taka til í orkumálum Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Börn sem skilja ekki kennarann Ingibjörg Ólöf Isaksen skrifar Skoðun Skortur á rafiðnaðarfólki ógnar samkeppnishæfni Evrópu Kristján Daníel Sigurbergsson skrifar Skoðun Siglt gegn þjóðarmorði Cyma Farah,Sólveig Ásta Sigurðardóttir skrifar Skoðun Um ópið sem heimurinn ekki heyrir Reham Khaled skrifar Skoðun 30 by 30 - Gefum lífi á jörð smá séns Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Hærri greiðslur í fæðingarorlofi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir skrifar Skoðun Stóra spurningin sem fjárlögin svara ekki Sandra B. Franks skrifar Skoðun Námsmat og Matsferill – Tækifæri til umbóta í skólastarfi Sigurbjörg Róbertsdóttir skrifar Skoðun Tími til aðgerða - loftslags- og umhverfismál sett á dagskrá Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn Heimir Örn Árnason skrifar Skoðun Fæðingarhríðir fjórðu iðnbyltingarinnar: Til fjármálafyrirtækja Klara Nótt Egilson skrifar Sjá meira
Enginn skilur af hverju allir eru svona uppgefnir? Foreldrar eru að fara yfirum. Tilfinningaleg örmögnun er nú að mælast hjá 28% þjóðarinnar Hvað er þetta aukaálag og stress? Þau gátu það áður fyrr.Hvað var öðruvísi þá?Manstu eftir COVID?Heimsfaraldur sem setti taugakerfið okkar í berjast/flýja ástand ( fight or flight) í 2 plús ár.Ég held við séum enn í því. Verra... erum að fá aukaverkanirnar af því.Þess vegna er fjöldinn allur kominn á svefnlyf til að ná að sofa, kominn í áskrift á nocco/collab/kaffi til að þola daginn og fer að scrolla símann eða horfa á sjónvarp þegar maður fær tækifæri til. Viljum alls ekki stoppa. Viljum alls ekki bara vera.Viljum alls ekki finna.Líkami og sál mega sko ekki tala saman.Hvað gerist ef það er ró og næði? Hvernig bregst líkaminn þinn við? Vill hugurinn fara á fullt en líkaminn er alls ekki að nenna neinu? En með börnin? Hvað gerist þegar þú ert í ró með barninu/börnunum? Viltu flýja? Hvað er það? Foreldrakulnun er þökk sé COVID og símanum eðlileg viðbrögð nútímaáreitis. En því er mikilvægt að vera meðvituð og vinna í því. Hvað er hægt að gera? Það er ástæða fyrir að hugleiðsla, flot, yoga, yoga nidra og bandvefslosun er að slá í gegn, allt sem róar taugakerfið. Einnig má setja á youtube "Vagus Nerve" og "somatic" æfingar. Allt til að róa kerfið og vinna úr tilfinningunum sem fylgja. Við þurfum að róa kerfið aftur....segja því að það sé öruggt. Covid drap kannski ekki taugakerfið þitt....en áhrif þess eru klárlega að hafa áhrif á líf þitt í dag. Höfundur er alþjóðlega vottaður kulnunarmarkþjálfi og mamma. Hún mun halda erindi um foreldrakulnun á facebook 20. október kl: 12:00 á https://www.facebook.com/events/292406413739483
Skoðun Speglar geta aðeins logið – um hlutlægni, huglægni og mennskuna Hjalti Hrafn Hafþórsson skrifar
Skoðun Þegar viðskiptalíkan Vesturlanda er stríð – og almenningur borgar brúsann Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Skortur á rafiðnaðarfólki ógnar samkeppnishæfni Evrópu Kristján Daníel Sigurbergsson skrifar
Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir skrifar
Skoðun Námsmat og Matsferill – Tækifæri til umbóta í skólastarfi Sigurbjörg Róbertsdóttir skrifar
Skoðun Tími til aðgerða - loftslags- og umhverfismál sett á dagskrá Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar
Skoðun Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson skrifar
Skoðun Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn Heimir Örn Árnason skrifar
Skoðun Fæðingarhríðir fjórðu iðnbyltingarinnar: Til fjármálafyrirtækja Klara Nótt Egilson skrifar