Erling Haaland og félagar eru á eftir Íslandi í röðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2023 11:01 Erling Braut Haaland þarf líklega að bíða enn lengur eftir að spila á stórmóti með Noregi. AP/Frederik Ringnes Það eru fleiri en Íslendingar sem bíða í voninni eftir því hvort landsliðið þeirra fái sæti í umspili um laust EM-sæti í mars. Útlitið er ágætt hjá Íslandi en staðan er mun verri hjá nágrönnum okkar. Norðmenn, með stórstjörnurnar Erling Braut Haaland og Martin Ödegaard, hafa ekki komist á stórmót í 23 ár eða síðan á Evrópumótinu 2000. Ísland hefur farið tvisvar á stórmót á þessum tíma. Nú eru Norðmenn með tvo af bestu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar innan sinna raða og væntingarnar eru því mjög miklar. Biðin er orðin löng og fyrir fram héldu allir að þeir myndu skilja Skota eftir í riðlinum. Það breytir ekki því að tap á móti Spáni í þessum glugga þýddi að úrslitin voru ráðin í riðlinum. Spánn og Skotland eru komin á EM því Norðmenn geta ekki lengur náð þeim. Norska liðið hefur aðeins unnið þrjá af sjö leikjum sínum og eru stigalausir í þremur leikjum á móti Spáni og Skotlandi með markatöluna 1-6 í þeim leikjum. Lokaleikur þeirra á móti Skotum skiptir ekki lengur máli. Ísland er á undan Noregi í biðröðinni í B-deildinni og því þarf meira að falla með norska landsliðinu en því íslenska. Eftir þennan glugga eru Íslendingar inni en Norðmenn úti. Finnar eru einnig inni enda tveimur sætum fyrir ofan okkur Íslendingar. Danir eru því í góðum málum með að tryggja sér sitt EM-sætið. Svíþjóð og Færeyjar eru úr leik og eiga ekki möguleika á EM-sæti né sæti í umspilinu. Röð þjóða úr B-deildinni inn í umspilið 1. Ísrael 2. Bosnía 3. Serbía 4. Skotland 5. Finnland 6. Úkraína 7. Ísland 8. Noregur 9. Slóvenía 10. Írland 11. Albanía 12. Svartfjalland 13. Rúmenía 14. Svíþjóð Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sjá meira
Norðmenn, með stórstjörnurnar Erling Braut Haaland og Martin Ödegaard, hafa ekki komist á stórmót í 23 ár eða síðan á Evrópumótinu 2000. Ísland hefur farið tvisvar á stórmót á þessum tíma. Nú eru Norðmenn með tvo af bestu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar innan sinna raða og væntingarnar eru því mjög miklar. Biðin er orðin löng og fyrir fram héldu allir að þeir myndu skilja Skota eftir í riðlinum. Það breytir ekki því að tap á móti Spáni í þessum glugga þýddi að úrslitin voru ráðin í riðlinum. Spánn og Skotland eru komin á EM því Norðmenn geta ekki lengur náð þeim. Norska liðið hefur aðeins unnið þrjá af sjö leikjum sínum og eru stigalausir í þremur leikjum á móti Spáni og Skotlandi með markatöluna 1-6 í þeim leikjum. Lokaleikur þeirra á móti Skotum skiptir ekki lengur máli. Ísland er á undan Noregi í biðröðinni í B-deildinni og því þarf meira að falla með norska landsliðinu en því íslenska. Eftir þennan glugga eru Íslendingar inni en Norðmenn úti. Finnar eru einnig inni enda tveimur sætum fyrir ofan okkur Íslendingar. Danir eru því í góðum málum með að tryggja sér sitt EM-sætið. Svíþjóð og Færeyjar eru úr leik og eiga ekki möguleika á EM-sæti né sæti í umspilinu. Röð þjóða úr B-deildinni inn í umspilið 1. Ísrael 2. Bosnía 3. Serbía 4. Skotland 5. Finnland 6. Úkraína 7. Ísland 8. Noregur 9. Slóvenía 10. Írland 11. Albanía 12. Svartfjalland 13. Rúmenía 14. Svíþjóð
Röð þjóða úr B-deildinni inn í umspilið 1. Ísrael 2. Bosnía 3. Serbía 4. Skotland 5. Finnland 6. Úkraína 7. Ísland 8. Noregur 9. Slóvenía 10. Írland 11. Albanía 12. Svartfjalland 13. Rúmenía 14. Svíþjóð
Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sjá meira