Ákvað að hætta eftir að Kristófer tróð yfir hann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2023 11:00 Kristófer Acox treður hressilega yfir Ómar Örn Sævarsson. Troðslan reyndist örlagarík. stöð 2 sport Troðsla Kristófers Acox í leik Vals og Hamars rifjaði upp gamlar og óþægilegar minningar hjá Ómari Erni Sævarssyni, sérfræðingi Subway Körfuboltakvölds. Kristófer er þekktur fyrir kraftmiklar troðslur og átti eina slíka í stórsigri Vals á Hamri í síðustu viku, 100-64. Farið var yfir troðsluna í Subway Körfuboltakvöldi. „Já, guð. Þetta er svakalegt. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann treður yfir einhvern. Maður er nú vanur því. Helgi, hefur þú lent í því,“ spurði Ómar sessunaut sinn, Helga Má Magnússon. Hann neitaði því staðfastlega að Kristófer hefði troðið yfir hann á æfingu hjá KR. „Kristófer, troða yfir mig? Ég braut alltaf á honum,“ sagði Helgi. Því næst var sýnd nokkurra ára gömul troðsla Kristófers yfir Ómar í leik KR og Grindavíkur. Það myndbrot ýfði upp gömul sár hjá Ómari. Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Troðsla Kristófers „Ég hætti tímabilið eftir,“ sagði Ómar. „Án djóks, ég man að ég labbaði inn í klefa og þetta var vendipunkturinn. Ég hugsaði, ég veistu ég held að þetta sé orðið fínt. Kristófer Acox kláraði ferilinn minn með troðslu.“ Innslagið úr Subway Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Subway-deild karla Valur Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld um Lawson: „Eina sem skiptir hann máli er að vinna“ Callum Reese Lawson er mikils metinn af sérfræðingum Körfuboltakvölds en farið var yfir mikilvægi leikmannsins í síðasta þætti. 16. október 2023 23:30 Úrslitakeppni á milli bestu liða sögunnar í Körfuboltakvöldi í vetur Hvað er besta lið sögunnar síðan úrslitakeppni karla í körfubolta var tekin upp 1984? Því ætla sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi að komast að í þáttunum í vetur. Fyrsta viðureignin er farin í gang. 16. október 2023 12:00 Segir leikmann Keflavíkur eigingjarnan: „Finnst þessi maður vera kominn til að fylla tölfræðiskýrsluna sína“ Ómari Erni Sævarssyni, sérfræðingi Subway Körfuboltakvölds, finnst Remy Martin, leikmaður Keflavíkur, vera eigingjarn. 16. október 2023 10:01 Kipptu fingrinum í lið í miðjum leik Everage Richardsson var besti maður Breiðabliks sem tapaði fyrir Hetti í Subway-deildinni á fimmtudag. Everage hélt áfram að spila þrátt fyrir að hafa farið úr lið á fingri. 15. október 2023 23:30 Subway Körfuboltakvöld: Mögnuð Þrenna Þóris fyrir Stólana Þórir Þorbjarnarson átti frábæran leik þegar Tindastóll lagði Keflavík í Subway-deildinni í gær. Þórir var með þrennu í leiknum og er það fyrsta þrenna leikmanns Tindastóls síðustu fimm árin. 15. október 2023 20:45 „Hann var miklu betri en ég bjóst við“ DeAndre Kane lék sinn fyrsta leik í búningi Grindavíkur gegn Álftanesi í Subway-deildinni á fimmtudag. Mikil eftirvænting hefur verið fyrir komu Kane en efasemdaraddir höfðu verið uppi um hvort hann myndi yfirhöfuð mæta til leiks í vetur. 15. október 2023 17:29 Mest lesið Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Sjá meira
Kristófer er þekktur fyrir kraftmiklar troðslur og átti eina slíka í stórsigri Vals á Hamri í síðustu viku, 100-64. Farið var yfir troðsluna í Subway Körfuboltakvöldi. „Já, guð. Þetta er svakalegt. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann treður yfir einhvern. Maður er nú vanur því. Helgi, hefur þú lent í því,“ spurði Ómar sessunaut sinn, Helga Má Magnússon. Hann neitaði því staðfastlega að Kristófer hefði troðið yfir hann á æfingu hjá KR. „Kristófer, troða yfir mig? Ég braut alltaf á honum,“ sagði Helgi. Því næst var sýnd nokkurra ára gömul troðsla Kristófers yfir Ómar í leik KR og Grindavíkur. Það myndbrot ýfði upp gömul sár hjá Ómari. Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Troðsla Kristófers „Ég hætti tímabilið eftir,“ sagði Ómar. „Án djóks, ég man að ég labbaði inn í klefa og þetta var vendipunkturinn. Ég hugsaði, ég veistu ég held að þetta sé orðið fínt. Kristófer Acox kláraði ferilinn minn með troðslu.“ Innslagið úr Subway Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Subway-deild karla Valur Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld um Lawson: „Eina sem skiptir hann máli er að vinna“ Callum Reese Lawson er mikils metinn af sérfræðingum Körfuboltakvölds en farið var yfir mikilvægi leikmannsins í síðasta þætti. 16. október 2023 23:30 Úrslitakeppni á milli bestu liða sögunnar í Körfuboltakvöldi í vetur Hvað er besta lið sögunnar síðan úrslitakeppni karla í körfubolta var tekin upp 1984? Því ætla sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi að komast að í þáttunum í vetur. Fyrsta viðureignin er farin í gang. 16. október 2023 12:00 Segir leikmann Keflavíkur eigingjarnan: „Finnst þessi maður vera kominn til að fylla tölfræðiskýrsluna sína“ Ómari Erni Sævarssyni, sérfræðingi Subway Körfuboltakvölds, finnst Remy Martin, leikmaður Keflavíkur, vera eigingjarn. 16. október 2023 10:01 Kipptu fingrinum í lið í miðjum leik Everage Richardsson var besti maður Breiðabliks sem tapaði fyrir Hetti í Subway-deildinni á fimmtudag. Everage hélt áfram að spila þrátt fyrir að hafa farið úr lið á fingri. 15. október 2023 23:30 Subway Körfuboltakvöld: Mögnuð Þrenna Þóris fyrir Stólana Þórir Þorbjarnarson átti frábæran leik þegar Tindastóll lagði Keflavík í Subway-deildinni í gær. Þórir var með þrennu í leiknum og er það fyrsta þrenna leikmanns Tindastóls síðustu fimm árin. 15. október 2023 20:45 „Hann var miklu betri en ég bjóst við“ DeAndre Kane lék sinn fyrsta leik í búningi Grindavíkur gegn Álftanesi í Subway-deildinni á fimmtudag. Mikil eftirvænting hefur verið fyrir komu Kane en efasemdaraddir höfðu verið uppi um hvort hann myndi yfirhöfuð mæta til leiks í vetur. 15. október 2023 17:29 Mest lesið Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Sjá meira
Körfuboltakvöld um Lawson: „Eina sem skiptir hann máli er að vinna“ Callum Reese Lawson er mikils metinn af sérfræðingum Körfuboltakvölds en farið var yfir mikilvægi leikmannsins í síðasta þætti. 16. október 2023 23:30
Úrslitakeppni á milli bestu liða sögunnar í Körfuboltakvöldi í vetur Hvað er besta lið sögunnar síðan úrslitakeppni karla í körfubolta var tekin upp 1984? Því ætla sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi að komast að í þáttunum í vetur. Fyrsta viðureignin er farin í gang. 16. október 2023 12:00
Segir leikmann Keflavíkur eigingjarnan: „Finnst þessi maður vera kominn til að fylla tölfræðiskýrsluna sína“ Ómari Erni Sævarssyni, sérfræðingi Subway Körfuboltakvölds, finnst Remy Martin, leikmaður Keflavíkur, vera eigingjarn. 16. október 2023 10:01
Kipptu fingrinum í lið í miðjum leik Everage Richardsson var besti maður Breiðabliks sem tapaði fyrir Hetti í Subway-deildinni á fimmtudag. Everage hélt áfram að spila þrátt fyrir að hafa farið úr lið á fingri. 15. október 2023 23:30
Subway Körfuboltakvöld: Mögnuð Þrenna Þóris fyrir Stólana Þórir Þorbjarnarson átti frábæran leik þegar Tindastóll lagði Keflavík í Subway-deildinni í gær. Þórir var með þrennu í leiknum og er það fyrsta þrenna leikmanns Tindastóls síðustu fimm árin. 15. október 2023 20:45
„Hann var miklu betri en ég bjóst við“ DeAndre Kane lék sinn fyrsta leik í búningi Grindavíkur gegn Álftanesi í Subway-deildinni á fimmtudag. Mikil eftirvænting hefur verið fyrir komu Kane en efasemdaraddir höfðu verið uppi um hvort hann myndi yfirhöfuð mæta til leiks í vetur. 15. október 2023 17:29