Körfuboltakvöld um Lawson: „Eina sem skiptir hann máli er að vinna“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2023 23:30 Callum Lawson faðmar þjálfara sinn, Pavel Ermolinskij. Vísir/Hulda Margrét Callum Reese Lawson er mikils metinn af sérfræðingum Körfuboltakvölds en farið var yfir mikilvægi leikmannsins í síðasta þætti. Hinn 27 ára gamli Lawson spilar í dag fyrir Tindastól eftir að hafa orðið Íslandsmeistari með Þór Þorlákshöfn og Val ásamt því að verða deildarmeistari með Keflavík árið 2020. Í sumar sótti Tindastóll þennan sigursæla leikmenn og halda sérfræðingar Körfuboltakvölds vart vatni yfir honum. „Þessi strákur gerir nákvæmlega það sem þarf, ef hann skorar 20 stig þá skorar hann 20 stig. Ef hann þarf að taka 10 fráköst þá tekur hann 10 fráköst ef hann þarf að dekka besta manninn þá gerir hann það,“ sagði Ómar Sævarsson, fyrrverandi leikmaður Grindavíkur, og hélt áfram. „Honum virðist vera algjörlega sama hvernig tölfræðin hans er, það eina sem skiptir hann máli er að vinna. Það er það sem hann gerir ógeðslega vel.“ Klippa: Körfuboltakvöld um Lawson: Eina sem skiptir hann máli er að vinna Helgi Már Magnússon lék lengi vel með KR og varð síðan þjálfari liðsins. Hann er í dag sérfræðingur Körfuboltakvölds og er gríðarlega hrifinn af leikmanninum Lawson. „Mér fannst þetta langbesta pick up-ið í sumar, af öllum leikmönnum. Ég met hann rosalega mikils. Finnst þetta einn mikilvægasti leikmaðurinn í deildinni, kannski ekki sá besti en sá mikilvægasti.“ „Hann spilar góða vörn, getur dekkað alla inn á vellinum, er frábær varnarmaður og frábær liðsmaður. Hann gengur á milli manna, peppar þá og þjappar þeim saman. Hann gerir hrikalega mikið fyrir mig,“ sagði Helgi Már að endingu. Umræðu Körfuboltakvölds um Callum Lawson má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Körfubolti Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Sjá meira
Hinn 27 ára gamli Lawson spilar í dag fyrir Tindastól eftir að hafa orðið Íslandsmeistari með Þór Þorlákshöfn og Val ásamt því að verða deildarmeistari með Keflavík árið 2020. Í sumar sótti Tindastóll þennan sigursæla leikmenn og halda sérfræðingar Körfuboltakvölds vart vatni yfir honum. „Þessi strákur gerir nákvæmlega það sem þarf, ef hann skorar 20 stig þá skorar hann 20 stig. Ef hann þarf að taka 10 fráköst þá tekur hann 10 fráköst ef hann þarf að dekka besta manninn þá gerir hann það,“ sagði Ómar Sævarsson, fyrrverandi leikmaður Grindavíkur, og hélt áfram. „Honum virðist vera algjörlega sama hvernig tölfræðin hans er, það eina sem skiptir hann máli er að vinna. Það er það sem hann gerir ógeðslega vel.“ Klippa: Körfuboltakvöld um Lawson: Eina sem skiptir hann máli er að vinna Helgi Már Magnússon lék lengi vel með KR og varð síðan þjálfari liðsins. Hann er í dag sérfræðingur Körfuboltakvölds og er gríðarlega hrifinn af leikmanninum Lawson. „Mér fannst þetta langbesta pick up-ið í sumar, af öllum leikmönnum. Ég met hann rosalega mikils. Finnst þetta einn mikilvægasti leikmaðurinn í deildinni, kannski ekki sá besti en sá mikilvægasti.“ „Hann spilar góða vörn, getur dekkað alla inn á vellinum, er frábær varnarmaður og frábær liðsmaður. Hann gengur á milli manna, peppar þá og þjappar þeim saman. Hann gerir hrikalega mikið fyrir mig,“ sagði Helgi Már að endingu. Umræðu Körfuboltakvölds um Callum Lawson má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Körfubolti Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Sjá meira