„Sjálfstraust, getur ekki keypt eða fundið það, ef þú ert með það þá ert með það" Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. október 2023 13:01 Ragnar Ágúst og liðsfélagar í Hamri eru nýliaðr í Subway-deild karla. Facebook-síða Hamars Ragnar Ágúst Nathanaelsson átti góðan leik þegar Hamar fékk Keflavík í heimsókn í 1. umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Keflavík vann á endanum leikinn en lenti svo sannarlega í vandræðum með nýliðana. Frammistaða Ragnars var til umræðu í Körfuboltakvöldi. Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi, hitti Halldór Karl Þórsson, þjálfara Hamars, og spurði hvort miðherjinn Ragnar Ágúst Nathanaelsson hefði eitthvað að sanna. „Ég held það gæti alveg vel verið. Að koma heim var stór ákvörðun þar sem við vorum í 1. deild en Hamar var í 9. sæti deildarinnar árið áður og eina breytingin í leikmannamálum var í rauninni hann. Kom inn og er langbesti leikmaður 1. deildar að mínu mati.“ „Erum búnir að byggja liðið að hann verði okkar aðal-stóri leikmaður og ég held að hann sanni það, ef hann þarf að sanna eitthvað. Hann verður mjög góður í vetur, er 100 prósent viss um það.“ „Þetta viðtal átti sér stað viku fyrir mót. Það er augljóst að hann telur sig hafa eitthvað að sanna því hann byrjaði leikinn hrikalega vel og var ofboðslega flottur,“ sagði Stefán Árni um frammistöðu Ragnars gegn Keflavík. „Ragnar var frábær í þessum leik. Finnst mjög skemmtilegt að Halldór Karl segi að þetta eigi að vera þeirri stóri leikmaður. Hann er að segja öllum sem ætla að skoða Hamar að Ragnar muni spila risastórt hlutverk og hann sé að gefa honum traust. Ragnar þakkaði traustið mjög vel. Hann var að gera hluti sem hann hefur verið gagnrýndur fyrir alveg svakalega vel í þessum leik. Sjálfstraust, getur ekki keypt eða fundið það – ef þú ert með það þá ert með það,“ sagði Ómar Sævarsson áður en Helgi Már Magnússon fékk orðið. „Mér fannst Hamar treysta fullmikið á hann en Ragnar stóð sig vel í gær. Tók pláss varnarlega, sem er hans helsta hlutverk. Mér fannst svæðisvörnin hjá Hamar eiga það til að vera sjoppuleg því þeir treystu á að vera með einn 2.16 metra undir körfunni.“ „Ragnar þarf að gera eitt fyrir mig, sá það þrisvar i leiknum að hann ætlaði að stökkva upp og blokka menn. Þú ert 2.16 á hæð, bara upp með höndina og ef hann hittir úr þessu þá bara guð blessi hann en við höldum fótunum á jörðinni,“ sagði Helgi Már að endingu. Klippa: Körfuboltakvöld: Sjálfstraust, getur ekki keypt eða fundið það, ef þú ert með það þá ert með það' Körfubolti Körfuboltakvöld Subway-deild karla Hamar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Sjá meira
Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi, hitti Halldór Karl Þórsson, þjálfara Hamars, og spurði hvort miðherjinn Ragnar Ágúst Nathanaelsson hefði eitthvað að sanna. „Ég held það gæti alveg vel verið. Að koma heim var stór ákvörðun þar sem við vorum í 1. deild en Hamar var í 9. sæti deildarinnar árið áður og eina breytingin í leikmannamálum var í rauninni hann. Kom inn og er langbesti leikmaður 1. deildar að mínu mati.“ „Erum búnir að byggja liðið að hann verði okkar aðal-stóri leikmaður og ég held að hann sanni það, ef hann þarf að sanna eitthvað. Hann verður mjög góður í vetur, er 100 prósent viss um það.“ „Þetta viðtal átti sér stað viku fyrir mót. Það er augljóst að hann telur sig hafa eitthvað að sanna því hann byrjaði leikinn hrikalega vel og var ofboðslega flottur,“ sagði Stefán Árni um frammistöðu Ragnars gegn Keflavík. „Ragnar var frábær í þessum leik. Finnst mjög skemmtilegt að Halldór Karl segi að þetta eigi að vera þeirri stóri leikmaður. Hann er að segja öllum sem ætla að skoða Hamar að Ragnar muni spila risastórt hlutverk og hann sé að gefa honum traust. Ragnar þakkaði traustið mjög vel. Hann var að gera hluti sem hann hefur verið gagnrýndur fyrir alveg svakalega vel í þessum leik. Sjálfstraust, getur ekki keypt eða fundið það – ef þú ert með það þá ert með það,“ sagði Ómar Sævarsson áður en Helgi Már Magnússon fékk orðið. „Mér fannst Hamar treysta fullmikið á hann en Ragnar stóð sig vel í gær. Tók pláss varnarlega, sem er hans helsta hlutverk. Mér fannst svæðisvörnin hjá Hamar eiga það til að vera sjoppuleg því þeir treystu á að vera með einn 2.16 metra undir körfunni.“ „Ragnar þarf að gera eitt fyrir mig, sá það þrisvar i leiknum að hann ætlaði að stökkva upp og blokka menn. Þú ert 2.16 á hæð, bara upp með höndina og ef hann hittir úr þessu þá bara guð blessi hann en við höldum fótunum á jörðinni,“ sagði Helgi Már að endingu. Klippa: Körfuboltakvöld: Sjálfstraust, getur ekki keypt eða fundið það, ef þú ert með það þá ert með það'
Körfubolti Körfuboltakvöld Subway-deild karla Hamar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum