Leikjavísir

GameTíví: Bankar rændir og dýrin slást

Samúel Karl Ólason skrifar
gametivi

Strákarnir Í GameTíví hafa í nógu að snúast í streymi kvöldsins. Framin verða bankarán, eða þeir munu allavega reyna að fremja bankarán, í leiknum Payday 3.

Þá ætla strákarnir einnig að spila samkvæmisleikinn Party Animals, þar sem dýr munu slást.

Streymi GameTíví má finna á Stöð 2 eSport, Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld.


Fleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.