Max Verstappen á ráspól í rigningunni í Hollandi Siggeir Ævarsson skrifar 26. ágúst 2023 15:01 Max Verstappen lét ekki rigninguna slá sig útaf laginu í dag. Vísir/Getty Max Verstappen verður á ráspól á Zandvoort brautinni í Hollandi á morgun eftir glæsilegan lokahring í tímatökum í dag. Þetta er þriðja árið í röð sem Verstappen verður á ráspól í Hollandi og í áttunda skiptið í ár sem hann ræsir fyrstur. Verstappen tryggði sér besta tíma dagsins á sínum síðasta hring og var um hálfri sekúndu á undan Lando Norris sem keyrir fyrir McLaren og George Russel hjá Mercedes. Það gekk á ýmsu í tímatökunum í dag og rauða flaggið fór ítrekað á loft. Leclerc skidded off onto the grass and took a fairly hefty hit to the barriers Pride bruised, otherwise okay #DutchGP #F1 pic.twitter.com/L7avBtLK9V— Formula 1 (@F1) August 26, 2023 Hvorugur bíll Alfa Romeo náði að ljúka tímatökunni og þá var Lewis Hamilton útilokaður frá frekari tímatöku eftir aðra umferð og verður að gera sér 13. sætið að góðu á morgun. Úrslit tímatökunnar í heild má sjá hér Útsending frá keppninni hefst á morgun kl. 12:30 og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Akstursíþróttir Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Verstappen tryggði sér besta tíma dagsins á sínum síðasta hring og var um hálfri sekúndu á undan Lando Norris sem keyrir fyrir McLaren og George Russel hjá Mercedes. Það gekk á ýmsu í tímatökunum í dag og rauða flaggið fór ítrekað á loft. Leclerc skidded off onto the grass and took a fairly hefty hit to the barriers Pride bruised, otherwise okay #DutchGP #F1 pic.twitter.com/L7avBtLK9V— Formula 1 (@F1) August 26, 2023 Hvorugur bíll Alfa Romeo náði að ljúka tímatökunni og þá var Lewis Hamilton útilokaður frá frekari tímatöku eftir aðra umferð og verður að gera sér 13. sætið að góðu á morgun. Úrslit tímatökunnar í heild má sjá hér Útsending frá keppninni hefst á morgun kl. 12:30 og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport.
Akstursíþróttir Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira