Níu særðir eftir skotárás í titilfögnuði stuðningsmanna Denver Nuggets Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. júní 2023 16:02 Níu eru særðir eftir skotárás í titilfögnuði stuðningsmanna Denver Nuggets. Max Paro/Getty Images Níu eru særðir eftir að maður hóf skotárás í Denver, stuttu frá Ball Arena þar sem Denver Nuggets tryggði sér sinn fyrsta NBA-titil í sögunni, í morgun. Margir af stuðningsmönnum Denver Nuggets höfðu safnast saman tæpum tveimur kílómetrum frá Ball Arena, heimavelli Denver Nuggets, til að fagna titlinum. Árásin átti sér stað í kringum klukkan hálf eitt eftir miðnætti að staðartíma, um það bil þremur og hálfri klukkustund eftir að sigur Denver Nuggets var í höfn. Árásarmaðurinn var handtekinn á staðnum og úrskurðaður í gæsluvarðhald. Eins og áður segir særðust níu í árásinni, þar af þrír lífshættulega. Árásarmaðurinn var einn þeirra sex sem særðust og eru ekki taldir í lífshættu. Nine people were wounded in a mass shooting early Tuesday in Denver as fans were celebrating the Nuggets' first NBA title, police said.A suspect was taken into custody. https://t.co/4wEdb1t5Fz— ESPN (@espn) June 13, 2023 „Hvað það var sem leiddi til þess að skotum var hleypt af er eitthvað sem er enn til rannsóknar,“ sagði talsmaður lögreglunnar í Denver eftir árásina. „Árásin átti sér stað á því svæði þar sem flestir stuðningsmenn höfðu safnast saman til að fagna titlinum.“ Hann segir þó að aðeins lítill hluti fólksins sem tók þátt í fagnaðarlátunum hafi verið á svæðinu þegar árásin átti sér stað, enda hafi fækkað í hópnum eftir því sem leið á kvöldið. Skotárásir í Bandaríkjunum NBA Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Sjá meira
Margir af stuðningsmönnum Denver Nuggets höfðu safnast saman tæpum tveimur kílómetrum frá Ball Arena, heimavelli Denver Nuggets, til að fagna titlinum. Árásin átti sér stað í kringum klukkan hálf eitt eftir miðnætti að staðartíma, um það bil þremur og hálfri klukkustund eftir að sigur Denver Nuggets var í höfn. Árásarmaðurinn var handtekinn á staðnum og úrskurðaður í gæsluvarðhald. Eins og áður segir særðust níu í árásinni, þar af þrír lífshættulega. Árásarmaðurinn var einn þeirra sex sem særðust og eru ekki taldir í lífshættu. Nine people were wounded in a mass shooting early Tuesday in Denver as fans were celebrating the Nuggets' first NBA title, police said.A suspect was taken into custody. https://t.co/4wEdb1t5Fz— ESPN (@espn) June 13, 2023 „Hvað það var sem leiddi til þess að skotum var hleypt af er eitthvað sem er enn til rannsóknar,“ sagði talsmaður lögreglunnar í Denver eftir árásina. „Árásin átti sér stað á því svæði þar sem flestir stuðningsmenn höfðu safnast saman til að fagna titlinum.“ Hann segir þó að aðeins lítill hluti fólksins sem tók þátt í fagnaðarlátunum hafi verið á svæðinu þegar árásin átti sér stað, enda hafi fækkað í hópnum eftir því sem leið á kvöldið.
Skotárásir í Bandaríkjunum NBA Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Sjá meira