Liðsfélagarnir með söngva og konfetti þegar Óðinn fékk Evrópudeildarboltann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2023 10:31 Óðinn Þór Ríkharðsson með verðlaun sín sem markahæsti leikmaður Evrópudeildarinnar i vetur. Kadetten Schaffhausen Ísland á markahæsta leikmanninn í Evrópudeildinni á þessu tímabili en Óðinn Þór Ríkharðsson fór á kostum í vetur með svissneska félaginu Kadetten Schaffhausen. Þótt að Kadetten hafi ekki komist lengra en átta liða úrslitin í Evrópudeildinni þá náði enginn leikmaður í deildinni að skora fleiri mörk í keppninni en íslenski hornamaðurinn. Óðinn Þór skoraði alls 110 mörk í 13 leikjum eða 8,5 mörk að meðaltali í leik. Það sem meira er að hann nýtti 81,5 prósent skota sinna sem er frábær nýting. Óðinn fékk verðlaunin afhent á liðsfundi og liðsfélagar hans hjá Kadetten voru mjög ánægðir með okkar mann. Þeir bæði sungu og skutu upp konfetti til heiðurs Íslendingnum. Það má sjá þessa skemmtilegu stund hér fyrir neðan. „Þessi markakóngstitill er frábær fyrir bæði Óðinn og okkar félag,“ sagði framkvæmdastjórinn David Graubner og velti síðan upp spurningunni. „Hvað hefði hann skorað mörg mörk ef hann hefði spilað alla leikinn,“ spurði Graubner í léttum tón en Óðinn missti af upphafi tímabilsins. Óðinn skoraði sex mörkum meira en næsti maður sem var Portúgalinn Martim Costa hjá Sporting CP með 104 mörk í þremur fleiri leikjum en Óðinn spilaði. Þriðji var síðan Bence Nagy hjá FTC með 99 mörk í 16 leikjum. View this post on Instagram A post shared by Kadetten Schaffhausen (@kadettensh) Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Sjá meira
Þótt að Kadetten hafi ekki komist lengra en átta liða úrslitin í Evrópudeildinni þá náði enginn leikmaður í deildinni að skora fleiri mörk í keppninni en íslenski hornamaðurinn. Óðinn Þór skoraði alls 110 mörk í 13 leikjum eða 8,5 mörk að meðaltali í leik. Það sem meira er að hann nýtti 81,5 prósent skota sinna sem er frábær nýting. Óðinn fékk verðlaunin afhent á liðsfundi og liðsfélagar hans hjá Kadetten voru mjög ánægðir með okkar mann. Þeir bæði sungu og skutu upp konfetti til heiðurs Íslendingnum. Það má sjá þessa skemmtilegu stund hér fyrir neðan. „Þessi markakóngstitill er frábær fyrir bæði Óðinn og okkar félag,“ sagði framkvæmdastjórinn David Graubner og velti síðan upp spurningunni. „Hvað hefði hann skorað mörg mörk ef hann hefði spilað alla leikinn,“ spurði Graubner í léttum tón en Óðinn missti af upphafi tímabilsins. Óðinn skoraði sex mörkum meira en næsti maður sem var Portúgalinn Martim Costa hjá Sporting CP með 104 mörk í þremur fleiri leikjum en Óðinn spilaði. Þriðji var síðan Bence Nagy hjá FTC með 99 mörk í 16 leikjum. View this post on Instagram A post shared by Kadetten Schaffhausen (@kadettensh)
Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti