Til hinstu hvílu Karólína Helga Símonardóttir skrifar 23. maí 2023 12:01 Áskorun til bæjarráðs Kópavogs. Allir þeir sem misst hafa ástvin, þekkja þá tilfinningu þegar taka þarf ákvörðun um hin hinsta hvílustað þeirra. Mörgum er þessi ákvörðun erfið, ber með sér erfiðan raunveruleika um síðasta andardrátt ástvinar þeirra og að eftir eru aðeins jarðneskar leifar. Það er í raun eitt af því fáa sem við getum gert fyrir látin ástvin okkar er að finna þeim góðan hvíldarstað og fyrir okkur sem syrgjum að þau muni fá að hvíla sína hinstu hvílu, á fallegum stað þar sem ríkir friður og ró. Starfshópur á vegum Sorpu hefur þá sýn að ákjósanlegasti staðurinn fyrir nýja endurvinnslustöð Sorpu í Kópavogi sé reitur sem þegar er hluti af kirkjugarði Lindakirkju. Hefur hópurinn lagt til að tekinn verði 1ha af kirkjugarðinum í þessu skyni og honum ráðstafað undir endurvinnslustöð Sorpu. Sorgarmiðstöð skorar á bæjarráð Kópavogs að hafna þessari hugmynd þar sem hún samræmist ekki friðhelgi grafreita, sbr. 6. gr. laga um kirkjugarða: Kirkjugarðar og grafreitir eru friðhelgir. Það er ekki leyfilegt að reisa mannvirki, starfrækja stofnanir eða reka fyrirtæki sem frá stafar hávaði eða ys við kirkjugarða. Með von og virðingu um að starfshópur Sorpu endurskoði tillögu sína og Bæjarráð Kópavogs standi saman og verji hinsta grafreit þeirra ástvina sem jarðsett eru í Lindakirkjugarði. Höfundur er stjórnarformaður Sorgarmiðstöðvar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Karólína Helga Símonardóttir Kirkjugarðar Kópavogur Mest lesið Samtökin 78 verðlauna sögufölsun Böðvar Björnsson Skoðun Varað við embætti sérstaks saksóknara Gestur Jónsson Skoðun Út af sporinu en ekki týnd að eilífu María Helena Mazul Skoðun Ætlar Ísland að fara sömu leið og Evrópa í útlendingamálum? Kári Allansson Skoðun Hættuleg ofnotkun svefnlyfja á Íslandi Drífa Sigfúsdóttir Skoðun Meira að segja formaður Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson Skoðun Hroki og hleypidómar - syngur Jónas Sen? Bjarnheiður Hallsdóttir Skoðun Afstaða – á vaktinni í 20 ár Arndís Vilhjálmsdóttir,Guðbjörg Sveinsdóttir Skoðun Þegar Dagur lét mig hrasa á gangstéttarhellu Björn Teitsson Skoðun Skoðun Skoðun Börnin sem deyja á Gaza Elín Pjetursdóttir skrifar Skoðun Brýr, sýkingar og börn Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvað er lýðskóli eiginlega? Margrét Gauja Magnúsdóttir skrifar Skoðun Búum til pláss fyrir framtíðina Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Hættuleg ofnotkun svefnlyfja á Íslandi Drífa Sigfúsdóttir skrifar Skoðun Kveikjum neistann um allt land Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ætlar Ísland að fara sömu leið og Evrópa í útlendingamálum? Kári Allansson skrifar Skoðun Samtökin 78 verðlauna sögufölsun Böðvar Björnsson skrifar Skoðun Afstaða – á vaktinni í 20 ár Arndís Vilhjálmsdóttir,Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Varað við embætti sérstaks saksóknara Gestur Jónsson skrifar Skoðun Út af sporinu en ekki týnd að eilífu María Helena Mazul skrifar Skoðun Meira að segja formaður Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon,Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Steypuklumpablætið í borginni Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Kærum og beitum Ísrael viðskiptabanni! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Blæðandi vegir Sigþór Sigurðsson skrifar Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar Skoðun Hroki og hleypidómar - syngur Jónas Sen? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun „Nýtt veiðigjald: sátt byggð á hagkvæmni“ Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Opinber áskorun til prófessorsins Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Nærvera Héðinn Unnsteinsson skrifar Skoðun Þegar Dagur lét mig hrasa á gangstéttarhellu Björn Teitsson skrifar Skoðun Þessi jafnlaunavottun... Sunna Arnardottir skrifar Skoðun Heilsuspillandi minnisleysi í boði Sjálfstæðisflokksins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun #BLESSMETA – fyrsta grein Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Dáleiðsla er ímyndun ein Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þing í þágu kvenna Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Sjá meira
Áskorun til bæjarráðs Kópavogs. Allir þeir sem misst hafa ástvin, þekkja þá tilfinningu þegar taka þarf ákvörðun um hin hinsta hvílustað þeirra. Mörgum er þessi ákvörðun erfið, ber með sér erfiðan raunveruleika um síðasta andardrátt ástvinar þeirra og að eftir eru aðeins jarðneskar leifar. Það er í raun eitt af því fáa sem við getum gert fyrir látin ástvin okkar er að finna þeim góðan hvíldarstað og fyrir okkur sem syrgjum að þau muni fá að hvíla sína hinstu hvílu, á fallegum stað þar sem ríkir friður og ró. Starfshópur á vegum Sorpu hefur þá sýn að ákjósanlegasti staðurinn fyrir nýja endurvinnslustöð Sorpu í Kópavogi sé reitur sem þegar er hluti af kirkjugarði Lindakirkju. Hefur hópurinn lagt til að tekinn verði 1ha af kirkjugarðinum í þessu skyni og honum ráðstafað undir endurvinnslustöð Sorpu. Sorgarmiðstöð skorar á bæjarráð Kópavogs að hafna þessari hugmynd þar sem hún samræmist ekki friðhelgi grafreita, sbr. 6. gr. laga um kirkjugarða: Kirkjugarðar og grafreitir eru friðhelgir. Það er ekki leyfilegt að reisa mannvirki, starfrækja stofnanir eða reka fyrirtæki sem frá stafar hávaði eða ys við kirkjugarða. Með von og virðingu um að starfshópur Sorpu endurskoði tillögu sína og Bæjarráð Kópavogs standi saman og verji hinsta grafreit þeirra ástvina sem jarðsett eru í Lindakirkjugarði. Höfundur er stjórnarformaður Sorgarmiðstöðvar.
Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar
Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar
Skoðun Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon,Hjálmtýr Heiðdal skrifar
Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar
Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar