Red Bull fyrstir í mark í Bakú Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. apríl 2023 16:01 Sigurvegari dagsins. Aziz Karimov/Getty Images Red Bull kom, sá og sigraði Formúlu 1 kappaksturinn í Bakú í Aserbaísjan. Charles Leclerc hjá Ferrari byrjaði á ráspól en missti bæði Sergio Perez og Max Verstappen fram úr sér í kappakstri dagsins. Enn og aftur kom öryggisbíllinn við sögu í kappakstri dagsins og hafði að áhrif á lokaniðurstöðuna. Það leiddi til þess að Verstappen þurfti að taka fram úr Leclerc á nýjan leik, sem var ekki mikið mál, en Hollendingurinn gat þar af leiðandi ekki ógnað sigri liðsfélaga síns. The only barrier to Perez's victory was... a barrier #AzerbaijanGP #F1 pic.twitter.com/NYRH9LOALV— Formula 1 (@F1) April 30, 2023 Our 25th #F1 one-two finish pic.twitter.com/V8EsnHlzfI— Oracle Red Bull Racing (@redbullracing) April 30, 2023 Á endanum kom Perez fyrstur í mark, Verstappen var í öðru sæti og Leclerc nældi í bronsið. Eftir kappakstur dagsins eru aðeins sex stig á milli Verstappen og Perez í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna. Akstursíþróttir Tengdar fréttir Leclerc á ráspól í Aserbaídsjan Charles Leclerc á Ferrari verður á ráspól þegar farið verður af stað í Bakú í Aserbaídsjan í Formúlu 1 á morgun. Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir annar, en þetta verður þriðja árið í röð sem Leclerc ræsir fremstur í Bakú. 29. apríl 2023 09:01 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Charles Leclerc hjá Ferrari byrjaði á ráspól en missti bæði Sergio Perez og Max Verstappen fram úr sér í kappakstri dagsins. Enn og aftur kom öryggisbíllinn við sögu í kappakstri dagsins og hafði að áhrif á lokaniðurstöðuna. Það leiddi til þess að Verstappen þurfti að taka fram úr Leclerc á nýjan leik, sem var ekki mikið mál, en Hollendingurinn gat þar af leiðandi ekki ógnað sigri liðsfélaga síns. The only barrier to Perez's victory was... a barrier #AzerbaijanGP #F1 pic.twitter.com/NYRH9LOALV— Formula 1 (@F1) April 30, 2023 Our 25th #F1 one-two finish pic.twitter.com/V8EsnHlzfI— Oracle Red Bull Racing (@redbullracing) April 30, 2023 Á endanum kom Perez fyrstur í mark, Verstappen var í öðru sæti og Leclerc nældi í bronsið. Eftir kappakstur dagsins eru aðeins sex stig á milli Verstappen og Perez í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna.
Akstursíþróttir Tengdar fréttir Leclerc á ráspól í Aserbaídsjan Charles Leclerc á Ferrari verður á ráspól þegar farið verður af stað í Bakú í Aserbaídsjan í Formúlu 1 á morgun. Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir annar, en þetta verður þriðja árið í röð sem Leclerc ræsir fremstur í Bakú. 29. apríl 2023 09:01 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Leclerc á ráspól í Aserbaídsjan Charles Leclerc á Ferrari verður á ráspól þegar farið verður af stað í Bakú í Aserbaídsjan í Formúlu 1 á morgun. Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir annar, en þetta verður þriðja árið í röð sem Leclerc ræsir fremstur í Bakú. 29. apríl 2023 09:01