Berge staðfestir áhuga frá Íslandi en Krickau vill ekki tjá sig Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. apríl 2023 14:25 Christian Berge gæti orðið næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Nikola Krstic/MB Media/Getty Images Christian Berge, þjálfari norska verðandi ofurliðsins Kolstad, hefur staðfest þann orðróm að hann sé á blaði HSÍ yfir mögulega landsliðsþjálfara Íslands í handbolta. Nicolej Krickau, þjálfari danska liðsins GOG, hefur hins vegar ekki viljað tjá sig um málið. Leit að eftirmanni Guðmundar Guðmundssonar stendur enn yfir eftir að leiðir hans við íslenska landsliðið skildu í febrúar fyrr á þessu ári. Arnar Daði Arnarsson, handboltasérfræðingur og stjórnandi hlaðvarpsins Handkastsins, sagði frá því á Twitter-síðu sinni í gær að hávær orðrómur væri í gangi um það að Berge væri líklegur kandídat og að Krickau gæti orðið aðstoðarmaður hans. Það eru virkilega háværar sögusagnirnar um það síðustu daga að Christian Berge verði ráðinn næsti landsliðsþjálfari Íslands. Meiri segja segir sagan það að Guðmundur B. Ólafsson sást fljúga til Danmerkur um miðju viku. Nicolej Krickau þjálfari GOG er orðaður í teymið með Berge. pic.twitter.com/DCYHq3Djfb— Arnar Daði (@arnardadi) April 22, 2023 Berge hefur nú staðfest það í samtali við Adressa.no að áhugi sé frá Íslandi, en eins og áður segir er hann nú þjálfari norsku bikar- og deildarmeistaranna í Kolstad. Landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson eru leikmenn Kolstad. Berge var um árabil þjálfari norksa landsliðsins í handbolta, en hann þjálfaði liðið frá 2014 til 2022. Undir hans stjórn unnu Norðmenn til silfurverðlauna á HM í tvígagn (2017 og 2019) og bronsverðlauna á EM einu sinni (2020). Hins vegar vildi Daninn Nikolej Krickau ekki tjá sig um orðróminn um að hann gæti komið inn í þjálfarateymi Berge ef sá norski myndi taka við íslenska landsliðinu í samtali við TV2. Krickau er aðeins 36 ára gamall, en þrátt fyrir það nokkuð reynslumikill þjálfari. Hann tók við danska liðinu Skanderborg árið 2013 og stýrði liðinu i fjögur ár áður en hann tók við GOG þar sem hann er enn í starfi. Landslið karla í handbolta HSÍ Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Sjá meira
Leit að eftirmanni Guðmundar Guðmundssonar stendur enn yfir eftir að leiðir hans við íslenska landsliðið skildu í febrúar fyrr á þessu ári. Arnar Daði Arnarsson, handboltasérfræðingur og stjórnandi hlaðvarpsins Handkastsins, sagði frá því á Twitter-síðu sinni í gær að hávær orðrómur væri í gangi um það að Berge væri líklegur kandídat og að Krickau gæti orðið aðstoðarmaður hans. Það eru virkilega háværar sögusagnirnar um það síðustu daga að Christian Berge verði ráðinn næsti landsliðsþjálfari Íslands. Meiri segja segir sagan það að Guðmundur B. Ólafsson sást fljúga til Danmerkur um miðju viku. Nicolej Krickau þjálfari GOG er orðaður í teymið með Berge. pic.twitter.com/DCYHq3Djfb— Arnar Daði (@arnardadi) April 22, 2023 Berge hefur nú staðfest það í samtali við Adressa.no að áhugi sé frá Íslandi, en eins og áður segir er hann nú þjálfari norsku bikar- og deildarmeistaranna í Kolstad. Landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson eru leikmenn Kolstad. Berge var um árabil þjálfari norksa landsliðsins í handbolta, en hann þjálfaði liðið frá 2014 til 2022. Undir hans stjórn unnu Norðmenn til silfurverðlauna á HM í tvígagn (2017 og 2019) og bronsverðlauna á EM einu sinni (2020). Hins vegar vildi Daninn Nikolej Krickau ekki tjá sig um orðróminn um að hann gæti komið inn í þjálfarateymi Berge ef sá norski myndi taka við íslenska landsliðinu í samtali við TV2. Krickau er aðeins 36 ára gamall, en þrátt fyrir það nokkuð reynslumikill þjálfari. Hann tók við danska liðinu Skanderborg árið 2013 og stýrði liðinu i fjögur ár áður en hann tók við GOG þar sem hann er enn í starfi.
Landslið karla í handbolta HSÍ Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Sjá meira