Lögvarinn réttur og viðvarandi ofbeldi Aníta Runólfsdóttir skrifar 11. apríl 2023 14:00 Samþykkt var á Alþingi árið 2018 breytingu á barnalögum nr. 76/2003. Í 10. gr. viðkomandi laga segir að stefnandi faðernismáls getur verið barnið sjálft, móðir þess eða maður sem telur sig föður barns að undanskyldu hafi barnið verið getið með gjafasæði eins og lýst er í 4.mgr. 6.gr. Það þýðir að maður, sem hefur minnsta grun um að hann sé faðir barns eða telur sig á einn eða annan hátt vera faðir barns geti höfðað mál fyrir dómstólum til að fá úr því skorið hver sé faðir viðkomandi barns. Fyrir einhverja kunna lögin að gefa einstaklingum óháð kyni jafnan rétt til að skera á um hvort þeir séu foreldrar þess, enda réttur barns að fá að þekkja báða foreldra sína. Það breytir því ekki að karlmenn sem beitt hafa umsáturseinelti geti stefnt foreldrum barns til þess eins að skerða friðhelgi einkalífs. Breyting varð á almennum hegningarlögum nr. 19/1940 þar sem fjallað var sérstaklega um umsáturseinelti. Þau lög tóku gildi árið 2021 en í þeim kemur skýrt fram að sá sem endurtekið hefur hótað, elt, fylgst með eða sett sig í samband við aðra manneskju til þess eins að valda hræðslu eða kvíða geti nýtt sér að valda konu óþægindum með því að stefna til véfengingar á faðerni. Á Íslandi búum við í velferðarsamfélagi þar sem rík áhersla í okkar samfélagi er að tryggja börnum vernd. Þá er mikilvægt að einstaklingar sem annarlegar hvatir búa yfir, geti ekki með lögbundnum hætti haldið slíku ofbeldi áfram, nema fyrir liggi handbær gögn. Staðreyndin er sú að ef einstaklingur sem haldin er þráhyggju, fái kröfum sínum mætt muni hann að öllum líkindum ekki una niðurstöðu rannsóknarinnar nema það sé honum í hag. Svo ekki sé minnst á kostnaðinn sem fylgir slíkri rannsókn fyrir ríkissjóðs og þolendum ofbeldis. Með þessu vill höfundur vekja athygli á þeim annmörkum sem kann að vera í lögum og skorti á skilningi þess þegar ofbeldismenn eru annars vegar. Það er lítið sem stoppar þá að halda háttsemi sinni til streitu. Höfundur er félagsráðgjafanemi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jafnréttismál Börn og uppeldi Mest lesið Halldór 27.12.2025 Halldór Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Sjá meira
Samþykkt var á Alþingi árið 2018 breytingu á barnalögum nr. 76/2003. Í 10. gr. viðkomandi laga segir að stefnandi faðernismáls getur verið barnið sjálft, móðir þess eða maður sem telur sig föður barns að undanskyldu hafi barnið verið getið með gjafasæði eins og lýst er í 4.mgr. 6.gr. Það þýðir að maður, sem hefur minnsta grun um að hann sé faðir barns eða telur sig á einn eða annan hátt vera faðir barns geti höfðað mál fyrir dómstólum til að fá úr því skorið hver sé faðir viðkomandi barns. Fyrir einhverja kunna lögin að gefa einstaklingum óháð kyni jafnan rétt til að skera á um hvort þeir séu foreldrar þess, enda réttur barns að fá að þekkja báða foreldra sína. Það breytir því ekki að karlmenn sem beitt hafa umsáturseinelti geti stefnt foreldrum barns til þess eins að skerða friðhelgi einkalífs. Breyting varð á almennum hegningarlögum nr. 19/1940 þar sem fjallað var sérstaklega um umsáturseinelti. Þau lög tóku gildi árið 2021 en í þeim kemur skýrt fram að sá sem endurtekið hefur hótað, elt, fylgst með eða sett sig í samband við aðra manneskju til þess eins að valda hræðslu eða kvíða geti nýtt sér að valda konu óþægindum með því að stefna til véfengingar á faðerni. Á Íslandi búum við í velferðarsamfélagi þar sem rík áhersla í okkar samfélagi er að tryggja börnum vernd. Þá er mikilvægt að einstaklingar sem annarlegar hvatir búa yfir, geti ekki með lögbundnum hætti haldið slíku ofbeldi áfram, nema fyrir liggi handbær gögn. Staðreyndin er sú að ef einstaklingur sem haldin er þráhyggju, fái kröfum sínum mætt muni hann að öllum líkindum ekki una niðurstöðu rannsóknarinnar nema það sé honum í hag. Svo ekki sé minnst á kostnaðinn sem fylgir slíkri rannsókn fyrir ríkissjóðs og þolendum ofbeldis. Með þessu vill höfundur vekja athygli á þeim annmörkum sem kann að vera í lögum og skorti á skilningi þess þegar ofbeldismenn eru annars vegar. Það er lítið sem stoppar þá að halda háttsemi sinni til streitu. Höfundur er félagsráðgjafanemi.
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar