Viktor Gísli átti bestu markvörslu umferðarinnar í Meistaradeildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. mars 2023 23:01 Viktor Gísli Hallgrímsson átti bestu markvörslu umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu. Twitter@HBCNantes Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti bestu markvörslu umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu er Nantes féll úr leik gegn Wisla Plock í vítakastkeppni síðastliðið miðvikudagskvöld. Nantes og Wisla Plock gerðu jafntefli í fyrri leik liðanna, 32-32, og niðurstaðan varð aftur jafntefli í síðari leiknum sem fór fram á miðvikudaginn, lokatölur 25-25. Því þurfti að grípa til vítakastkeppni til að skera úr um sigurvegara þar sem Wisla Plock hafði betur og er því á leið í átta liða úrslit þar sem liðið mætir Íslendingaliði Magdeburg. Evrópska handknattleikssambandið, EHF, tekur saman bestu tilþrif hverrar umferðar fyrir sig og tvöföld markvarsla Viktors þótti standa upp úr í umferðinni sem leið. Viktor kom þá í veg fyrir að gestirnir næðu tveggja marka forskoti þegar síðari hálfleikur var rétt tæplega hálfnaður. Vörslur Viktors má sjá í Twitter-færslu EHF hér fyrir neðan. Best save here? 🧐 #ehfclEnjoy the 𝗧𝗢𝗣 𝟱 SAVES | 𝗣𝗹𝗮𝘆-𝗼𝗳𝗳𝘀 2nd 𝗹𝗲𝗴! pic.twitter.com/f8ajxsfzSa— EHF Champions League (@ehfcl) March 31, 2023 Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Sjá meira
Nantes og Wisla Plock gerðu jafntefli í fyrri leik liðanna, 32-32, og niðurstaðan varð aftur jafntefli í síðari leiknum sem fór fram á miðvikudaginn, lokatölur 25-25. Því þurfti að grípa til vítakastkeppni til að skera úr um sigurvegara þar sem Wisla Plock hafði betur og er því á leið í átta liða úrslit þar sem liðið mætir Íslendingaliði Magdeburg. Evrópska handknattleikssambandið, EHF, tekur saman bestu tilþrif hverrar umferðar fyrir sig og tvöföld markvarsla Viktors þótti standa upp úr í umferðinni sem leið. Viktor kom þá í veg fyrir að gestirnir næðu tveggja marka forskoti þegar síðari hálfleikur var rétt tæplega hálfnaður. Vörslur Viktors má sjá í Twitter-færslu EHF hér fyrir neðan. Best save here? 🧐 #ehfclEnjoy the 𝗧𝗢𝗣 𝟱 SAVES | 𝗣𝗹𝗮𝘆-𝗼𝗳𝗳𝘀 2nd 𝗹𝗲𝗴! pic.twitter.com/f8ajxsfzSa— EHF Champions League (@ehfcl) March 31, 2023
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Sjá meira