Guðmundur Bragi: Þeir náðu okkur aldrei eftir það Þorsteinn Hjálmsson skrifar 16. mars 2023 20:10 Guðmundur Bragi Ástþórsson í leik kvöldsins. Vísir/Snædís Bára Haukar eru komnir í úrslitaleik Powerade bikarsins eftir að hafa valtað yfir Fram í seinni hálfleik í Laugardalshöll í kvöld. Lokatölur 24-32. Guðmundur Bragi Ástþórsson, leikstjórnandi Hauka, var hæstánægður að leik loknum. Aðspurður hvernig honum hafi fundist leikurinn heilt yfir hafði Guðmundur Bragi þetta að segja. „Mér fannst hann geggjaður, mjög góður leikur. Við náðum svo mikilli ákefð í vörn og það fannst mér drífa okkur rosalega áfram þegar öll ástríðan kom upp og öll ákefðin. Þetta var mjög mikið vörnin í byrjun en auðvitað duttum við aðeins niður eftir byrjunina og leyfðum þeim að komast aðeins of nálægt okkur. Við byrjum svo seinni hálfleikinn af svo miklum krafti að þeir náðu okkur aldrei eftir það.“ Guðmundur Bragi var að spila sinn fyrsta leik á árinu eftir erfið meiðsli og skilaði fimm mörkum og þremur stoðsendingum í leiknum. Guðmundur Bragi sagðist það vera fáránlega gaman að vera kominn aftur á völlinn. „Það er fáránlega gaman að vera kominn aftur á völlinn. Þetta eru búin að vera svolítið þreytt meiðsli, ég var líka svolítið stressaður í morgun en þetta var bara ógeðslega gaman að geta klárað þennan leik.“ Haukar hafa átt erfitt tímabil og sitja í 8. sæti Olís-deildarinnar en eru nú komnir í úrslitaleik bikarsins. Guðmundur Bragi segir það skipta liðinu miklu máli að vera komnir í þann leik. „Við erum ekki búnir að eiga okkar besta tímabili, þannig að þetta skiptir okkur rosalega miklu máli og við erum allir mjög glaðir að vera komnir svona langt,“ sagði Guðmundur Bragi Ástþórsson að lokum. Powerade-bikarinn Haukar Fram Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Haukar 24-32 | Frábær seinni hálfleikur skilaði Haukum í úrslit Fram mætti Haukum í fyrri viðureign kvöldsins í undanúrslitum Powerade bikarsins. Eftir jafnan fyrri hálfleik völtuðu Haukar hreinlega yfir Fram í síðari hálfleik. Lokatölur 24-32 og Haukar komnir í úrslitaleik bikarsins. 16. mars 2023 21:13 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Gidsel gefur lítið fyrir tuð Þjóðverja Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Sjá meira
Guðmundur Bragi Ástþórsson, leikstjórnandi Hauka, var hæstánægður að leik loknum. Aðspurður hvernig honum hafi fundist leikurinn heilt yfir hafði Guðmundur Bragi þetta að segja. „Mér fannst hann geggjaður, mjög góður leikur. Við náðum svo mikilli ákefð í vörn og það fannst mér drífa okkur rosalega áfram þegar öll ástríðan kom upp og öll ákefðin. Þetta var mjög mikið vörnin í byrjun en auðvitað duttum við aðeins niður eftir byrjunina og leyfðum þeim að komast aðeins of nálægt okkur. Við byrjum svo seinni hálfleikinn af svo miklum krafti að þeir náðu okkur aldrei eftir það.“ Guðmundur Bragi var að spila sinn fyrsta leik á árinu eftir erfið meiðsli og skilaði fimm mörkum og þremur stoðsendingum í leiknum. Guðmundur Bragi sagðist það vera fáránlega gaman að vera kominn aftur á völlinn. „Það er fáránlega gaman að vera kominn aftur á völlinn. Þetta eru búin að vera svolítið þreytt meiðsli, ég var líka svolítið stressaður í morgun en þetta var bara ógeðslega gaman að geta klárað þennan leik.“ Haukar hafa átt erfitt tímabil og sitja í 8. sæti Olís-deildarinnar en eru nú komnir í úrslitaleik bikarsins. Guðmundur Bragi segir það skipta liðinu miklu máli að vera komnir í þann leik. „Við erum ekki búnir að eiga okkar besta tímabili, þannig að þetta skiptir okkur rosalega miklu máli og við erum allir mjög glaðir að vera komnir svona langt,“ sagði Guðmundur Bragi Ástþórsson að lokum.
Powerade-bikarinn Haukar Fram Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Haukar 24-32 | Frábær seinni hálfleikur skilaði Haukum í úrslit Fram mætti Haukum í fyrri viðureign kvöldsins í undanúrslitum Powerade bikarsins. Eftir jafnan fyrri hálfleik völtuðu Haukar hreinlega yfir Fram í síðari hálfleik. Lokatölur 24-32 og Haukar komnir í úrslitaleik bikarsins. 16. mars 2023 21:13 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Gidsel gefur lítið fyrir tuð Þjóðverja Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Sjá meira
Leik lokið: Fram - Haukar 24-32 | Frábær seinni hálfleikur skilaði Haukum í úrslit Fram mætti Haukum í fyrri viðureign kvöldsins í undanúrslitum Powerade bikarsins. Eftir jafnan fyrri hálfleik völtuðu Haukar hreinlega yfir Fram í síðari hálfleik. Lokatölur 24-32 og Haukar komnir í úrslitaleik bikarsins. 16. mars 2023 21:13