Sami hópur í dag og í fyrri leiknum gegn Tékkum Smári Jökull Jónsson skrifar 12. mars 2023 12:51 Aron Pálmarsson, Janus Daði Smárason, Viktor Gísli Hallgrímsson og Elliði Snær Viðarsson verða allir með landsliðinu í dag. Vísir/Vilhelm Ísland stillir upp sama liði í leiknum mikilvæga gegn Tékkum í dag og mættu tékkneska liðinu á miðvikudagskvöld. Ísland leikur í dag mikilvægan leik gegn Tékkum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik á næsta ári. Ísland tapaði með fimm marka mun þegar liðin mættust í Brno á miðvikudag og þarf því að vinna í dag með meiri mun ætli liðið sér efsta sæti riðilsins sem gefur liðinu möguleika á að komast í undankeppni fyrir Ólympíuleikana. Þeir Gunnar Magnússon og Ágúst Jóhannsson hafa valið þá sextán leikmenn sem mæta Tékkum í dag og þeir gera enga breytingu á hópnum frá því í fyrri leiknum. Arnór Snær Óskarsson hvílir líkt og hann gerði á miðvikudag. Upphitun fyrir leikinn í dag hefst í Minigarðinum klukkan 13:00 en þangað mætir stuðningsmannasveit landsliðsins og þá kemur Logi Geirsson og fer yfir leikinn klukkan 14:00. Hópurinn gegn Tékklandi Markverðir:Björgvin Páll Gústavsson, Valur (253/21)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (44/1)Aðrir leikmenn:Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (80/80)Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (165/635)Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (100/344)Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (32/51)Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (16/19)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (61/146)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (48/104)Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (67/104)Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (25/82)Sigvaldi Björn Guðjónsson Kolstad Håndball (58/157)Stiven Tobar Valencia, Valur (1/0)Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (32/30)Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (42/104)Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (73/35) Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Starf Amorims öruggt Enski boltinn Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira
Ísland leikur í dag mikilvægan leik gegn Tékkum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik á næsta ári. Ísland tapaði með fimm marka mun þegar liðin mættust í Brno á miðvikudag og þarf því að vinna í dag með meiri mun ætli liðið sér efsta sæti riðilsins sem gefur liðinu möguleika á að komast í undankeppni fyrir Ólympíuleikana. Þeir Gunnar Magnússon og Ágúst Jóhannsson hafa valið þá sextán leikmenn sem mæta Tékkum í dag og þeir gera enga breytingu á hópnum frá því í fyrri leiknum. Arnór Snær Óskarsson hvílir líkt og hann gerði á miðvikudag. Upphitun fyrir leikinn í dag hefst í Minigarðinum klukkan 13:00 en þangað mætir stuðningsmannasveit landsliðsins og þá kemur Logi Geirsson og fer yfir leikinn klukkan 14:00. Hópurinn gegn Tékklandi Markverðir:Björgvin Páll Gústavsson, Valur (253/21)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (44/1)Aðrir leikmenn:Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (80/80)Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (165/635)Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (100/344)Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (32/51)Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (16/19)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (61/146)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (48/104)Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (67/104)Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (25/82)Sigvaldi Björn Guðjónsson Kolstad Håndball (58/157)Stiven Tobar Valencia, Valur (1/0)Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (32/30)Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (42/104)Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (73/35)
Markverðir:Björgvin Páll Gústavsson, Valur (253/21)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (44/1)Aðrir leikmenn:Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (80/80)Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (165/635)Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (100/344)Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (32/51)Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (16/19)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (61/146)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (48/104)Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (67/104)Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (25/82)Sigvaldi Björn Guðjónsson Kolstad Håndball (58/157)Stiven Tobar Valencia, Valur (1/0)Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (32/30)Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (42/104)Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (73/35)
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Starf Amorims öruggt Enski boltinn Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira