„Hef engar áhyggjur af mínum leiðtogahæfileikum“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. mars 2023 13:00 Aron Pálmarsson á góðri stundu. VÍSIR/VILHELM Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson vísar gagnrýni á leiðtogahæfileika sína á bug og kveðst staðráðinn í að liðið muni svara fyrir slaka frammistöðu í Tékklandi á dögunum. Íslenska liðið mætir Tékkum í Laugardalshöll á morgun, þremur dögum eftir að hafa tapað með fimm marka mun ytra, 22-17 og hafa strákarnir verið gagnrýndir harkalega fyrir frammistöðu sína í leiknum. Liðið æfði í Safamýri í gær og var Aron til viðtals í kjölfarið. „Þetta var erfið nótt, erfiður ferðadagur og allt það. Við erum búnir að funda og fara vel yfir þetta og við sjáum alveg hvað við þurfum að gera,“ sagði Aron. „Það var ekki boðlegt hvernig við spiluðum leikinn. Þegar þú ert kominn í þennan búning áttu alltaf að gefa 110% í hlutina. Ég var svekktastur með það hvað varðar sjálfan mig.“ Handboltahlaðvarpið Handkastið fjallaði ítarlega um tapið gegn Tékkum og þar voru leiðtogahæfileikar Arons meðal annars dregnir í efa. Hefur slík umræða einhver áhrif á fyrirliðann? „Neinei. Maður er auðvitað var við umræðuna og allt það en maður tekur ekki mikið mark á þessu. Sérstaklega þegar maður sér hverjir eru að segja það. Ég pæli lítið í því. Ég veit hvað ég get og hef fram að færa í þessu liði. Ég hef engar áhyggjur af mínum leiðtogahæfileikum og liðsheildin er ekki vandamál í þessu liði. Við spiluðum bara mjög illa; lélegan handbolta sóknarlega á meðan vörnin var frábær og Bjöggi góður,“ segir Aron en viðtalið í heild má sjá hér að neðan. Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir „Aron er enginn leiðtogi“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta vantar sárlega leiðtoga. Þetta var meðal þess sem var rætt í Handkastinu í gær. 10. mars 2023 09:00 Strákarnir okkar fá fullan stuðning Uppselt er á landsleik Íslands og Tékklands í undankeppni EM karla í handbolta sem fram fer í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16. 9. mars 2023 13:31 Versti hálfleikur íslenska karlalandsliðsins í næstum því 24 ár Íslenska karlalandsliðið í handbolta skoraði aðeins sjö mörk í seinni hálfleik í tapleiknum á móti Tékkum í gær. Þetta er ein versta frammistaða liðsins í einum hálfleik í sögu undankeppni EM. 9. mars 2023 11:21 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Fleiri fréttir Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Sjá meira
Íslenska liðið mætir Tékkum í Laugardalshöll á morgun, þremur dögum eftir að hafa tapað með fimm marka mun ytra, 22-17 og hafa strákarnir verið gagnrýndir harkalega fyrir frammistöðu sína í leiknum. Liðið æfði í Safamýri í gær og var Aron til viðtals í kjölfarið. „Þetta var erfið nótt, erfiður ferðadagur og allt það. Við erum búnir að funda og fara vel yfir þetta og við sjáum alveg hvað við þurfum að gera,“ sagði Aron. „Það var ekki boðlegt hvernig við spiluðum leikinn. Þegar þú ert kominn í þennan búning áttu alltaf að gefa 110% í hlutina. Ég var svekktastur með það hvað varðar sjálfan mig.“ Handboltahlaðvarpið Handkastið fjallaði ítarlega um tapið gegn Tékkum og þar voru leiðtogahæfileikar Arons meðal annars dregnir í efa. Hefur slík umræða einhver áhrif á fyrirliðann? „Neinei. Maður er auðvitað var við umræðuna og allt það en maður tekur ekki mikið mark á þessu. Sérstaklega þegar maður sér hverjir eru að segja það. Ég pæli lítið í því. Ég veit hvað ég get og hef fram að færa í þessu liði. Ég hef engar áhyggjur af mínum leiðtogahæfileikum og liðsheildin er ekki vandamál í þessu liði. Við spiluðum bara mjög illa; lélegan handbolta sóknarlega á meðan vörnin var frábær og Bjöggi góður,“ segir Aron en viðtalið í heild má sjá hér að neðan.
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir „Aron er enginn leiðtogi“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta vantar sárlega leiðtoga. Þetta var meðal þess sem var rætt í Handkastinu í gær. 10. mars 2023 09:00 Strákarnir okkar fá fullan stuðning Uppselt er á landsleik Íslands og Tékklands í undankeppni EM karla í handbolta sem fram fer í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16. 9. mars 2023 13:31 Versti hálfleikur íslenska karlalandsliðsins í næstum því 24 ár Íslenska karlalandsliðið í handbolta skoraði aðeins sjö mörk í seinni hálfleik í tapleiknum á móti Tékkum í gær. Þetta er ein versta frammistaða liðsins í einum hálfleik í sögu undankeppni EM. 9. mars 2023 11:21 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Fleiri fréttir Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Sjá meira
„Aron er enginn leiðtogi“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta vantar sárlega leiðtoga. Þetta var meðal þess sem var rætt í Handkastinu í gær. 10. mars 2023 09:00
Strákarnir okkar fá fullan stuðning Uppselt er á landsleik Íslands og Tékklands í undankeppni EM karla í handbolta sem fram fer í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16. 9. mars 2023 13:31
Versti hálfleikur íslenska karlalandsliðsins í næstum því 24 ár Íslenska karlalandsliðið í handbolta skoraði aðeins sjö mörk í seinni hálfleik í tapleiknum á móti Tékkum í gær. Þetta er ein versta frammistaða liðsins í einum hálfleik í sögu undankeppni EM. 9. mars 2023 11:21