„Hef engar áhyggjur af mínum leiðtogahæfileikum“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. mars 2023 13:00 Aron Pálmarsson á góðri stundu. VÍSIR/VILHELM Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson vísar gagnrýni á leiðtogahæfileika sína á bug og kveðst staðráðinn í að liðið muni svara fyrir slaka frammistöðu í Tékklandi á dögunum. Íslenska liðið mætir Tékkum í Laugardalshöll á morgun, þremur dögum eftir að hafa tapað með fimm marka mun ytra, 22-17 og hafa strákarnir verið gagnrýndir harkalega fyrir frammistöðu sína í leiknum. Liðið æfði í Safamýri í gær og var Aron til viðtals í kjölfarið. „Þetta var erfið nótt, erfiður ferðadagur og allt það. Við erum búnir að funda og fara vel yfir þetta og við sjáum alveg hvað við þurfum að gera,“ sagði Aron. „Það var ekki boðlegt hvernig við spiluðum leikinn. Þegar þú ert kominn í þennan búning áttu alltaf að gefa 110% í hlutina. Ég var svekktastur með það hvað varðar sjálfan mig.“ Handboltahlaðvarpið Handkastið fjallaði ítarlega um tapið gegn Tékkum og þar voru leiðtogahæfileikar Arons meðal annars dregnir í efa. Hefur slík umræða einhver áhrif á fyrirliðann? „Neinei. Maður er auðvitað var við umræðuna og allt það en maður tekur ekki mikið mark á þessu. Sérstaklega þegar maður sér hverjir eru að segja það. Ég pæli lítið í því. Ég veit hvað ég get og hef fram að færa í þessu liði. Ég hef engar áhyggjur af mínum leiðtogahæfileikum og liðsheildin er ekki vandamál í þessu liði. Við spiluðum bara mjög illa; lélegan handbolta sóknarlega á meðan vörnin var frábær og Bjöggi góður,“ segir Aron en viðtalið í heild má sjá hér að neðan. Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir „Aron er enginn leiðtogi“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta vantar sárlega leiðtoga. Þetta var meðal þess sem var rætt í Handkastinu í gær. 10. mars 2023 09:00 Strákarnir okkar fá fullan stuðning Uppselt er á landsleik Íslands og Tékklands í undankeppni EM karla í handbolta sem fram fer í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16. 9. mars 2023 13:31 Versti hálfleikur íslenska karlalandsliðsins í næstum því 24 ár Íslenska karlalandsliðið í handbolta skoraði aðeins sjö mörk í seinni hálfleik í tapleiknum á móti Tékkum í gær. Þetta er ein versta frammistaða liðsins í einum hálfleik í sögu undankeppni EM. 9. mars 2023 11:21 Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
Íslenska liðið mætir Tékkum í Laugardalshöll á morgun, þremur dögum eftir að hafa tapað með fimm marka mun ytra, 22-17 og hafa strákarnir verið gagnrýndir harkalega fyrir frammistöðu sína í leiknum. Liðið æfði í Safamýri í gær og var Aron til viðtals í kjölfarið. „Þetta var erfið nótt, erfiður ferðadagur og allt það. Við erum búnir að funda og fara vel yfir þetta og við sjáum alveg hvað við þurfum að gera,“ sagði Aron. „Það var ekki boðlegt hvernig við spiluðum leikinn. Þegar þú ert kominn í þennan búning áttu alltaf að gefa 110% í hlutina. Ég var svekktastur með það hvað varðar sjálfan mig.“ Handboltahlaðvarpið Handkastið fjallaði ítarlega um tapið gegn Tékkum og þar voru leiðtogahæfileikar Arons meðal annars dregnir í efa. Hefur slík umræða einhver áhrif á fyrirliðann? „Neinei. Maður er auðvitað var við umræðuna og allt það en maður tekur ekki mikið mark á þessu. Sérstaklega þegar maður sér hverjir eru að segja það. Ég pæli lítið í því. Ég veit hvað ég get og hef fram að færa í þessu liði. Ég hef engar áhyggjur af mínum leiðtogahæfileikum og liðsheildin er ekki vandamál í þessu liði. Við spiluðum bara mjög illa; lélegan handbolta sóknarlega á meðan vörnin var frábær og Bjöggi góður,“ segir Aron en viðtalið í heild má sjá hér að neðan.
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir „Aron er enginn leiðtogi“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta vantar sárlega leiðtoga. Þetta var meðal þess sem var rætt í Handkastinu í gær. 10. mars 2023 09:00 Strákarnir okkar fá fullan stuðning Uppselt er á landsleik Íslands og Tékklands í undankeppni EM karla í handbolta sem fram fer í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16. 9. mars 2023 13:31 Versti hálfleikur íslenska karlalandsliðsins í næstum því 24 ár Íslenska karlalandsliðið í handbolta skoraði aðeins sjö mörk í seinni hálfleik í tapleiknum á móti Tékkum í gær. Þetta er ein versta frammistaða liðsins í einum hálfleik í sögu undankeppni EM. 9. mars 2023 11:21 Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
„Aron er enginn leiðtogi“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta vantar sárlega leiðtoga. Þetta var meðal þess sem var rætt í Handkastinu í gær. 10. mars 2023 09:00
Strákarnir okkar fá fullan stuðning Uppselt er á landsleik Íslands og Tékklands í undankeppni EM karla í handbolta sem fram fer í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16. 9. mars 2023 13:31
Versti hálfleikur íslenska karlalandsliðsins í næstum því 24 ár Íslenska karlalandsliðið í handbolta skoraði aðeins sjö mörk í seinni hálfleik í tapleiknum á móti Tékkum í gær. Þetta er ein versta frammistaða liðsins í einum hálfleik í sögu undankeppni EM. 9. mars 2023 11:21