Dreymir um að spila fyrir Barcelona og PSG og nennir ekki að standa bara í horninu í vörn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. febrúar 2023 09:01 Stiven Tobar Valencia hefur slegið í gegn með Val í Evrópudeildinni í vetur. Stiven Tobar Valencia kveðst þakklátur fyrir að vera valinn í íslenska landsliðið. Hann dreymir um að spila fyrir stærstu lið Evrópu. Stiven er eini nýliðinn í íslenska landsliðinu sem mætir Tékklandi í tveimur leikjum í undankeppni EM 2024 í næsta mánuði. „Ég er tilbúinn í að taka næsta skref. Ég viðurkenni að þegar ég fékk símtalið fékk ég fiðring í magann,“ sagði Stiven í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Stiven segist lengi hafa dreymt um að spila fyrir landsliðið. „Já, ég að alla sem eru í þessu sporti dreymi um að spila fyrir þjóðina og á þessu stóra sviði sem það er að spila með landsliðinu. Ég er mjög spenntur að koma á æfingu og hitta strákana.“ Stiven nýtur þess í botn að spila með Íslands- og bikarmeisturum Vals. „Við náum mjög vel saman. Það þarf mjög mikið til að toppa þessi ár mín í Val. Þetta er eitthvað sem ég held að allir nái ekki að upplifa. Stemmningin í Val og hvernig við spilum saman þetta er bara gæsahúð,“ sagði hornamaðurinn knái. Klippa: Viðtal við Stiven Stiven stefnir hátt og á sér draum um að spila í atvinnumennsku. Og það ekki með neinum smá liðum. „Síðan ég hef verið polli hefur það alltaf verið Barcelona, PSG, svona stór lið. En ég er opinn fyrir öllu,“ sagði Stiven sem hefur orðið var við áhuga erlendra félaga. Hann leggur mikla rækt við varnarleikinn og vill spila sem bakvörður í vörn. „Hann skiptir mig mjög miklu máli. Mér finnst það koma mér meira inn í leikinn frekar en að standa bara í horninu og hlaupa fram og til baka og vera í einhverju píptesti. Það er gott að taka vörnina líka. Ef maður skítur upp á bak í sókninni getur maður bakkað sig upp í vörninni,“ sagði Stiven. Horfa má á viðtalið við Stiven í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Valur Landslið karla í handbolta Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Sjá meira
Stiven er eini nýliðinn í íslenska landsliðinu sem mætir Tékklandi í tveimur leikjum í undankeppni EM 2024 í næsta mánuði. „Ég er tilbúinn í að taka næsta skref. Ég viðurkenni að þegar ég fékk símtalið fékk ég fiðring í magann,“ sagði Stiven í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Stiven segist lengi hafa dreymt um að spila fyrir landsliðið. „Já, ég að alla sem eru í þessu sporti dreymi um að spila fyrir þjóðina og á þessu stóra sviði sem það er að spila með landsliðinu. Ég er mjög spenntur að koma á æfingu og hitta strákana.“ Stiven nýtur þess í botn að spila með Íslands- og bikarmeisturum Vals. „Við náum mjög vel saman. Það þarf mjög mikið til að toppa þessi ár mín í Val. Þetta er eitthvað sem ég held að allir nái ekki að upplifa. Stemmningin í Val og hvernig við spilum saman þetta er bara gæsahúð,“ sagði hornamaðurinn knái. Klippa: Viðtal við Stiven Stiven stefnir hátt og á sér draum um að spila í atvinnumennsku. Og það ekki með neinum smá liðum. „Síðan ég hef verið polli hefur það alltaf verið Barcelona, PSG, svona stór lið. En ég er opinn fyrir öllu,“ sagði Stiven sem hefur orðið var við áhuga erlendra félaga. Hann leggur mikla rækt við varnarleikinn og vill spila sem bakvörður í vörn. „Hann skiptir mig mjög miklu máli. Mér finnst það koma mér meira inn í leikinn frekar en að standa bara í horninu og hlaupa fram og til baka og vera í einhverju píptesti. Það er gott að taka vörnina líka. Ef maður skítur upp á bak í sókninni getur maður bakkað sig upp í vörninni,“ sagði Stiven. Horfa má á viðtalið við Stiven í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Valur Landslið karla í handbolta Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Sjá meira