Brittney Griner snýr aftur á körfuboltavöllinn eftir fangavistina í Rússlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2023 09:30 Diana Taurasi og Brittney Griner verða báðar með Phoenix Mercury á komandi tímabili. AP/Matt York Brittney Griner gekk um helgina frá eins árs samningi við Phoenix Mercury og mun því spila í WNBA-deildinni í körfubolta á komandi tímabili. Hin 32 ára gamla Griner þurfta að dúsa í fangelsi í tíu mánuði í Rússlandi eftir að hafa verið handtekinn á flugvellinum í Moskvu í febrúar í fyrra. Hún var handtekin með minna en eitt gramm af hassolíu í farangri sínum en hana notaði hún í rafrettu sína. Brittney Griner is returning to the WNBA after her 10-month detention in Russia. She has signed a one-year contract with the Phoenix Mercury. https://t.co/bCocf12Hzu— The New York Times (@nytimes) February 19, 2023 Griner var síðan dæmd í níu ára fangelsi fyrir eiturlyfjasmygl en Bandaríkjamenn sömdu seinna um fangaskipti við Rússa sem fengu frægan vopnasala í staðinn. Griner sagðist ætla sér að spila aftur fyrir Phoenix Mercury liðið sem hefur verið hennar lið í WNBA síðan það valdi hana í nýliðavalinu árið 2013. Hún fær 165 þúsund Bandaríkjadali fyrir árið eða tæpar 24 milljónir íslenskra króna. Þetta verður hennar tíunda tímabil með Mercury en Griner spilaði auðvitað ekkert á tímabilinu í fyrra enda föst í fangelsi í Rússlandi. Brittney Griner, the WNBA star who was detained in Russia for nearly ten months, will be re-signing with the Phoenix Mercury for a one-year contract, a source confirmed to CBS News on Sunday. https://t.co/q5pwtSd4Pm— CBS News (@CBSNews) February 20, 2023 Griner átti eitt sitt besta tímabil árið 2021 þegar hún var með 20,5 stig, 9,5 fráköst og 1,9 varið skot að meðaltali í leik. Hún var stödd í Rússlandi þar sem hún var að fara spila fyrir körfuboltalið í landinu eins og bestu körfuboltkonur WNBA-deildarinnar gerðu oft til að ná sér í pening utan WNBA-tímabilsins. NBA Mál Brittney Griner Mest lesið Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Sjá meira
Hin 32 ára gamla Griner þurfta að dúsa í fangelsi í tíu mánuði í Rússlandi eftir að hafa verið handtekinn á flugvellinum í Moskvu í febrúar í fyrra. Hún var handtekin með minna en eitt gramm af hassolíu í farangri sínum en hana notaði hún í rafrettu sína. Brittney Griner is returning to the WNBA after her 10-month detention in Russia. She has signed a one-year contract with the Phoenix Mercury. https://t.co/bCocf12Hzu— The New York Times (@nytimes) February 19, 2023 Griner var síðan dæmd í níu ára fangelsi fyrir eiturlyfjasmygl en Bandaríkjamenn sömdu seinna um fangaskipti við Rússa sem fengu frægan vopnasala í staðinn. Griner sagðist ætla sér að spila aftur fyrir Phoenix Mercury liðið sem hefur verið hennar lið í WNBA síðan það valdi hana í nýliðavalinu árið 2013. Hún fær 165 þúsund Bandaríkjadali fyrir árið eða tæpar 24 milljónir íslenskra króna. Þetta verður hennar tíunda tímabil með Mercury en Griner spilaði auðvitað ekkert á tímabilinu í fyrra enda föst í fangelsi í Rússlandi. Brittney Griner, the WNBA star who was detained in Russia for nearly ten months, will be re-signing with the Phoenix Mercury for a one-year contract, a source confirmed to CBS News on Sunday. https://t.co/q5pwtSd4Pm— CBS News (@CBSNews) February 20, 2023 Griner átti eitt sitt besta tímabil árið 2021 þegar hún var með 20,5 stig, 9,5 fráköst og 1,9 varið skot að meðaltali í leik. Hún var stödd í Rússlandi þar sem hún var að fara spila fyrir körfuboltalið í landinu eins og bestu körfuboltkonur WNBA-deildarinnar gerðu oft til að ná sér í pening utan WNBA-tímabilsins.
NBA Mál Brittney Griner Mest lesið Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Sjá meira