Þegar upp var staðið hafði Óðinn Þór skoraði 12 mörk úr þeim 13 skotum sem hann tók í leiknum.
Kadetten, sem leikur undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar, er í öðru sæti deildarinnar en liðið er þremur stigum frá Kriens, toppliði deildarinnar.
Óðinn Þór Ríkharðsson, landsliðsmaður í handbolta, lék á als oddi þegar lið hans, Kadetten, vann nauman 38-37 sigur gegn Basel í svissnesku efstu deildinni í kvöld.
Þegar upp var staðið hafði Óðinn Þór skoraði 12 mörk úr þeim 13 skotum sem hann tók í leiknum.
Kadetten, sem leikur undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar, er í öðru sæti deildarinnar en liðið er þremur stigum frá Kriens, toppliði deildarinnar.