Tímabært að hefja ráðningar erlends starfsfólks? Ólína Laxdal skrifar 1. febrúar 2023 15:00 Bókunarstaða ferðaþjónustunnar lofar svo sannarlega góðu fyrir næsta ár og líkur á harðri samkeppni um hæft starfsfólk eru miklar. Til að vel takist til þarf að huga snemma að því að ráða starfsfólk og veita því góða þjálfun. Kannanir sýna að ríflega tvö af hverjum fimm fyrirtækjum áttu í erfiðleikum með að ráða starfsfólk síðastliðið sumar og var ástæðan fyrst og fremst rakin til lítils framboðs af bæði innlendu og erlendu starfsfólki, en um 34% af heild var erlent vinnuafl. Að ráða inn erlent starfsfólk getur tekið allt að 6 mánuði og hefur þar hvað stærst áhrif hvort viðkomandi komi innan eða utan EES. Því er nauðsynlegt og tímabært að hefja ráðningarferlið sem allra fyrst. Tími og umsýsla stjórnenda við ráðningar erlends starfsfólks getur verið töluverður og oft eru önnur aðkallandi verkefni sett í forgang sem stjórnendur þurfta að sinna í örtvaxandi rekstarumhverfi ferðaþjónustunnar. Hæfnisetur ferðaþjónustunnar hefur því útbúið verkfæri fyrir stjórnendur sem einfaldar þeim ráðingarnar og veitir góða yfirsýn yfir þau leyfi og réttindi sem sækja þarf um. Efnið er aðgengilegt á fjölda tungumála og eru stjórnendur hvattir til að vísa erlendu starfsfólki sínu á það til upplýsinga og undirbúnings. Að tryggja góða móttöku erlendra ríkisborgara eykur líkur á starfsánægju. Verkfærið er FRÍTT og aðgengilegt í gegnum heimasíðu www.hæfni.is Á síðu Hæfniseturs ferðaþjónustunnar eru einnig ýmsar áhugaverðar upplýsingar fyrir erlent starfsfólk, m. a. um land og þjóð. Ánægt starfsfólk skapar gott orðspor – hér, þar og alls staðar. Höfundur starfar sem sérfræðingur hjá Hæfnisetri ferðaþjónustunnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Vinnumarkaður Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Er kominn tími á Útlendingafrí? Marion Poilvez Skoðun 1. maí er líka fyrir fatlað fólk! Geirdís Hanna Kristjánsdóttir Skoðun Janus og jakkalakkarnir Óskar Guðmundsson Skoðun Börnin á Gasa Ebba Margrét Magnúsdóttir Skoðun Immigrant Women: Essential Workers, Rising Voices on Labor Day Maru Alemán Skoðun Verkalýðshreyfingin á næsta leik í Evrópuumræðunni Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Á milli steins og sleggju Heinemann Ólafur Stephensen Skoðun Hvað ert þú að gera? Eiður Welding Skoðun Samtalið um dauðann veldur okkur óöryggi Ingrid Kuhlman Skoðun Allir eiga rétt á virku lífi — líka fatlað fólk Anna Margrét Bjarnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Sigursaga Evrópu í 21 ár Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin, Dagbjört og ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Börnin á Gasa Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Skoðun Myndir þú ráða fatlað fólk í vinnu? Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Hvað ert þú að gera? Eiður Welding skrifar Skoðun Rauðir sokkar á 1. maí Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun 1. maí er líka fyrir fatlað fólk! Geirdís Hanna Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin á næsta leik í Evrópuumræðunni Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Á milli steins og sleggju Heinemann Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Heiðrum íslenska hestinn Berglind Margo Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Allir eiga rétt á virku lífi — líka fatlað fólk Anna Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er kominn tími á Útlendingafrí? Marion Poilvez skrifar Skoðun Janus og jakkalakkarnir Óskar Guðmundsson skrifar Skoðun Jafnréttisbaráttan er brýnni en nokkru sinni fyrr Kolbrún Halldórsdóttir,Sunna Kristín Símonardóttir skrifar Skoðun Hvað ætlar þú að vera þegar þú verður stór? Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Samtalið um dauðann veldur okkur óöryggi Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Sköpum störf við hæfi! Unnur Hrefna Jóhannsóttir skrifar Skoðun Immigrant Women: Essential Workers, Rising Voices on Labor Day Maru Alemán skrifar Skoðun Tikkað í skipulagsboxin Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Það sem er ósagt varðandi vinnubrögð hjá Háskólanum á Akureyri Þóra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sjúklingur settur í fangaklefa Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Opið bréf til fjármálaráðherra, Daða Más Kristóferssonar Íris Róbertsdóttir skrifar Skoðun Ég kalla hann Isildur; mentorinn minn er gervigreind Björgmundur Guðmundsson skrifar Skoðun Hvað er „furry“ annars? Jóhanna Jódís Antonsdóttir skrifar Skoðun Jafnaðarmennskan og verkalýðsbaráttan Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Hljóð og mynd íslenskra varna Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Kveðjur úr Grafarvogi til þeirra sem kasta steinum úr glerhúsi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Leiðsöguhundurinn Gaur gerir mig að betri manneskju Þorkell J. Steindal skrifar Skoðun Fimmtíu ár frá lokum Víetnamstríðsins Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Að undirbúa börnin okkar fyrir heim sem er að hverfa Halldóra Mogensen skrifar Sjá meira
Bókunarstaða ferðaþjónustunnar lofar svo sannarlega góðu fyrir næsta ár og líkur á harðri samkeppni um hæft starfsfólk eru miklar. Til að vel takist til þarf að huga snemma að því að ráða starfsfólk og veita því góða þjálfun. Kannanir sýna að ríflega tvö af hverjum fimm fyrirtækjum áttu í erfiðleikum með að ráða starfsfólk síðastliðið sumar og var ástæðan fyrst og fremst rakin til lítils framboðs af bæði innlendu og erlendu starfsfólki, en um 34% af heild var erlent vinnuafl. Að ráða inn erlent starfsfólk getur tekið allt að 6 mánuði og hefur þar hvað stærst áhrif hvort viðkomandi komi innan eða utan EES. Því er nauðsynlegt og tímabært að hefja ráðningarferlið sem allra fyrst. Tími og umsýsla stjórnenda við ráðningar erlends starfsfólks getur verið töluverður og oft eru önnur aðkallandi verkefni sett í forgang sem stjórnendur þurfta að sinna í örtvaxandi rekstarumhverfi ferðaþjónustunnar. Hæfnisetur ferðaþjónustunnar hefur því útbúið verkfæri fyrir stjórnendur sem einfaldar þeim ráðingarnar og veitir góða yfirsýn yfir þau leyfi og réttindi sem sækja þarf um. Efnið er aðgengilegt á fjölda tungumála og eru stjórnendur hvattir til að vísa erlendu starfsfólki sínu á það til upplýsinga og undirbúnings. Að tryggja góða móttöku erlendra ríkisborgara eykur líkur á starfsánægju. Verkfærið er FRÍTT og aðgengilegt í gegnum heimasíðu www.hæfni.is Á síðu Hæfniseturs ferðaþjónustunnar eru einnig ýmsar áhugaverðar upplýsingar fyrir erlent starfsfólk, m. a. um land og þjóð. Ánægt starfsfólk skapar gott orðspor – hér, þar og alls staðar. Höfundur starfar sem sérfræðingur hjá Hæfnisetri ferðaþjónustunnar.
Skoðun Jafnréttisbaráttan er brýnni en nokkru sinni fyrr Kolbrún Halldórsdóttir,Sunna Kristín Símonardóttir skrifar
Skoðun Það sem er ósagt varðandi vinnubrögð hjá Háskólanum á Akureyri Þóra Sigurðardóttir skrifar