„Ekki stærsti klúbburinn en hentar mér frábærlega á þessum tímapunkti“ Valur Páll Eiríksson skrifar 10. janúar 2023 10:30 Halldór Jóhann tekur við Nordsjælland í sumar. vísir/bára Halldór Jóhann Sigfússon tekur við starfi aðalþjálfara hjá Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í vetur. Halldór klárar tímabilið sem aðstoðarþjálfari Holsterbro áður fyrrum landsliðsmaðurinn Arnór Atlason tekur við sem aðalþjálfari þar. Halldór hefur starfað sem aðstoðarþjálfari hjá Holsterbro á yfirstandandi leiktíð en hefur tekið mikinn þátt í starfi liðsins vegna veikinda aðalþjálfarans. Hann fagnar tækifærinu að verða aðalþjálfari í sterkri danskri deild. „Það var vitað í nóvember að Simon Dahl væri að fara frá Nordsjælland til Álaborgar, að taka við starfinu hans Arnórs Atla. Þegar ég tók þetta starf hjá Holsterbro var alltaf vitað að ég yrði bara í eitt ár, ég vissi að það væri búið að ráða þjálfara eftir þetta ár,“ segir Halldór í samtali við Vísi. „Ég kom hérna í ákveðna vinnu, það gekk mjög illa hjá liðinu í fyrra og Sören [Reinholdt Hansen, aðalþjálfari Holsterbro] var búinn að vera í veikindaleyfi svo ég var smá backup fyrir hann,“ „Við áttum leik Nordsjælland um 20. nóvember og svo eiginlega strax eftir það hafa þeir samband,“ segir Halldór um aðdragandann. „Þetta er frábært tækifæri. Auðvitað er þetta ekki stærsti klúbburinn í Danmörku en hentar mér frábærlega á þessum tímapunkti,“ segir Halldór. Hringnum lokað Líkt og Halldór nefnir að ofan þá hefur næsti þjálfari Holsterbro þegar verið ráðinn en það er Arnór Atlason sem mun taka við liðinu sem aðalþjálfari og því hætta sem aðstoðarþjálfari Álaborgar. Simon Dahl, núverandi þjálfari Nordsjælland, tekur við starfi Arnórs hjá Álaborg og nú er ljóst að Halldór taki við af Dahl hjá Nordsjælland og lokast því þriggja manna þjálfarahringekja. „Það er fyndið hvernig þetta verkaði allt saman,“ segir Halldór um þá hringekju. „Við verðum þá þrír íslenskir aðalþjálfarar hérna á næstu leiktíð, Gummi [Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands] með Fredericia, ég með Nordsjælland og Arnór með Holsterbro,“ Arnór taki við betra búi Halldór nefnir að gengið hafi verið strembið hjá hans núverandi liði Holsterbro á síðustu leiktíð og segir hann að Arnór muni taka við betra búi en hann tók við í sumar. „Ég vil nú meina það. Við erum búnir að ná að stabilísera liðið mjög vel hérna í Holsterbro. Í heildina getum við verið sáttir en við höfum verið að glíma við óheppnismeiðsli sem hafa verið plaga okkur,“ „Mitt hlutverk var svo sem að laga varnarleikinn hjá liðinu sem hefur gengið mjög vel. Það hefur verið sterkasti hlutinn okkar í vetur,“ Danski handboltinn Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Halldór hefur starfað sem aðstoðarþjálfari hjá Holsterbro á yfirstandandi leiktíð en hefur tekið mikinn þátt í starfi liðsins vegna veikinda aðalþjálfarans. Hann fagnar tækifærinu að verða aðalþjálfari í sterkri danskri deild. „Það var vitað í nóvember að Simon Dahl væri að fara frá Nordsjælland til Álaborgar, að taka við starfinu hans Arnórs Atla. Þegar ég tók þetta starf hjá Holsterbro var alltaf vitað að ég yrði bara í eitt ár, ég vissi að það væri búið að ráða þjálfara eftir þetta ár,“ segir Halldór í samtali við Vísi. „Ég kom hérna í ákveðna vinnu, það gekk mjög illa hjá liðinu í fyrra og Sören [Reinholdt Hansen, aðalþjálfari Holsterbro] var búinn að vera í veikindaleyfi svo ég var smá backup fyrir hann,“ „Við áttum leik Nordsjælland um 20. nóvember og svo eiginlega strax eftir það hafa þeir samband,“ segir Halldór um aðdragandann. „Þetta er frábært tækifæri. Auðvitað er þetta ekki stærsti klúbburinn í Danmörku en hentar mér frábærlega á þessum tímapunkti,“ segir Halldór. Hringnum lokað Líkt og Halldór nefnir að ofan þá hefur næsti þjálfari Holsterbro þegar verið ráðinn en það er Arnór Atlason sem mun taka við liðinu sem aðalþjálfari og því hætta sem aðstoðarþjálfari Álaborgar. Simon Dahl, núverandi þjálfari Nordsjælland, tekur við starfi Arnórs hjá Álaborg og nú er ljóst að Halldór taki við af Dahl hjá Nordsjælland og lokast því þriggja manna þjálfarahringekja. „Það er fyndið hvernig þetta verkaði allt saman,“ segir Halldór um þá hringekju. „Við verðum þá þrír íslenskir aðalþjálfarar hérna á næstu leiktíð, Gummi [Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands] með Fredericia, ég með Nordsjælland og Arnór með Holsterbro,“ Arnór taki við betra búi Halldór nefnir að gengið hafi verið strembið hjá hans núverandi liði Holsterbro á síðustu leiktíð og segir hann að Arnór muni taka við betra búi en hann tók við í sumar. „Ég vil nú meina það. Við erum búnir að ná að stabilísera liðið mjög vel hérna í Holsterbro. Í heildina getum við verið sáttir en við höfum verið að glíma við óheppnismeiðsli sem hafa verið plaga okkur,“ „Mitt hlutverk var svo sem að laga varnarleikinn hjá liðinu sem hefur gengið mjög vel. Það hefur verið sterkasti hlutinn okkar í vetur,“
Danski handboltinn Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti