Noregur og Svíþjóð bæði með fullt hús stiga á EM Smári Jökull Jónsson skrifar 6. nóvember 2022 23:01 Stine Bredal Oftedal í kröppum dansi gegn varnarmönnum Sviss í leiknum í dag. Vísir/Getty Noregur og Svíþjóð eru með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki þjóðanna á Evrópumóti kvenna í handknattleik en mótið fer fram í Slóveníu, Norður-Makedóníu og Svartfjallalandi. Noregur undir stjórn Þóris Hergeirssonar var algjöran yfirburðasigur á Sviss í dag þar sem lokatölur urðu 38--21. Noregur var strax komið með tíu marka forskot í hálfleik og liðið er nú komið með fjögur stig í A-riðli en Sviss hefur tapað báðum sínum leikjum. Stine Bredal Oftedal skoraði sex mörk fyrir Noreg í leiknum og Silje Solberg markvörður liðsins varði nærri helming þeirra skota sem hún fékk á sig. Í hinum leiknum í A-riðli vann Króatía sigur á Ungverjum en króatíska liðið tapaði með níu marka mun fyrir Noregi í fyrstu umferðinni á meðan Ungverjar unnu Sviss. Það var fremur lítið skorað í viðureign liðanna en Króatía leiddi 10-7 í hálfleik. Þær héldu frumkvæðinu í síðari hálfleik og unnu að lokum 21-18 sigur og eru þar með komnar á blað í keppninni. Valentina Blazevic var langmarkahæst hjá Króatíu í dag með níu mörk en Viktoria Lukacs skoraði fjögur fyrir Ungverjaland. Þá átti Tea Pijevic stórleik í marki Króatíu. Svíar eru sömuleiðis með fullt hús stiga eftir sigur á heimakonum frá Slóveníu í dag. Slóvenía náði því ekki að fylgja eftir góðum sigri á Dönum í fyrstu umferðinni. Svíar leiddu 14-13 í hálfleik í dag en í síðari hálfleik gjörsamlega pökkuðu þær Slóvenunum saman og unnu að lokum 33-22 sigur. Nathalie Hagman skoraði níu mörk fyrir Svíþjóð í leiknum og Jamina Roberts átta. Ana Gros var markahæst hjá Slóveníu með fimm mörk. Danir voru ekki lengi að hrista af sér tapið gegn Slóveníu og unnu stórsigur á Serbíu. Danir leiddu 18-11 í hálfleik og héldu svo áfram í síðari hálfleik og unnu að lokum 34-21 sigur. Sarah Iversen, Kathrine Heindahl og Trine Jensen Östergaard skoruðu allar fjögur mörk fyrir Dani í dag og bæði Sandra Toft og Rebecca Reinhardt voru frábærar í markinu. Á morgun fara fram þrír leikir. Þýskaland tekur á móti Svartfellingum, Spánn á móti Póllandi og þá mætast lið Rúmeníu og Frakklands. EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Sjá meira
Noregur undir stjórn Þóris Hergeirssonar var algjöran yfirburðasigur á Sviss í dag þar sem lokatölur urðu 38--21. Noregur var strax komið með tíu marka forskot í hálfleik og liðið er nú komið með fjögur stig í A-riðli en Sviss hefur tapað báðum sínum leikjum. Stine Bredal Oftedal skoraði sex mörk fyrir Noreg í leiknum og Silje Solberg markvörður liðsins varði nærri helming þeirra skota sem hún fékk á sig. Í hinum leiknum í A-riðli vann Króatía sigur á Ungverjum en króatíska liðið tapaði með níu marka mun fyrir Noregi í fyrstu umferðinni á meðan Ungverjar unnu Sviss. Það var fremur lítið skorað í viðureign liðanna en Króatía leiddi 10-7 í hálfleik. Þær héldu frumkvæðinu í síðari hálfleik og unnu að lokum 21-18 sigur og eru þar með komnar á blað í keppninni. Valentina Blazevic var langmarkahæst hjá Króatíu í dag með níu mörk en Viktoria Lukacs skoraði fjögur fyrir Ungverjaland. Þá átti Tea Pijevic stórleik í marki Króatíu. Svíar eru sömuleiðis með fullt hús stiga eftir sigur á heimakonum frá Slóveníu í dag. Slóvenía náði því ekki að fylgja eftir góðum sigri á Dönum í fyrstu umferðinni. Svíar leiddu 14-13 í hálfleik í dag en í síðari hálfleik gjörsamlega pökkuðu þær Slóvenunum saman og unnu að lokum 33-22 sigur. Nathalie Hagman skoraði níu mörk fyrir Svíþjóð í leiknum og Jamina Roberts átta. Ana Gros var markahæst hjá Slóveníu með fimm mörk. Danir voru ekki lengi að hrista af sér tapið gegn Slóveníu og unnu stórsigur á Serbíu. Danir leiddu 18-11 í hálfleik og héldu svo áfram í síðari hálfleik og unnu að lokum 34-21 sigur. Sarah Iversen, Kathrine Heindahl og Trine Jensen Östergaard skoruðu allar fjögur mörk fyrir Dani í dag og bæði Sandra Toft og Rebecca Reinhardt voru frábærar í markinu. Á morgun fara fram þrír leikir. Þýskaland tekur á móti Svartfellingum, Spánn á móti Póllandi og þá mætast lið Rúmeníu og Frakklands.
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Sjá meira