Þjálfari hollensku stelpnanna mátti ekki fljúga með þeim á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2022 09:00 Hollenska landsliðskonan Kim Molenaar ræðir hér við þjálfara sinn Per Johansson í landsleik fyrr á þessu ári. Getty/Henk Seppen Hollenska handboltalandsliðið er mætt á EM kvenna í Norður Makedóníu en þær eru þjálfaralausar. Það er þó ekki búið að reka þjálfarann rétt fyrir Evrópumótið. Þjálfarinn Per Johansson þurfti að sitja eftir heima þegar liðið flaug frá Hollandi til Norður Makedóníu. Honum var ekki leyft að fara upp í flugvélina vegna vegabréfsvandræða. Instagram/@Sportbladet Hollenska handboltasambandið segir frá þessum raunum þjálfarans á heimasíðu sinni. Per Johansson er 51 árs gamall Svíi sem hefur þjálfað hollenska landsliðið síðan í febrúar á þessu ári og þetta er fyrsta stórmótið hans með liðið. „Ég er ekkert stressaður yfir þessu og mun ferðast til Norður Makedóníu eins fljót og auðið er. Liðið mitt er vel undirbúið,“ sagði Per Johansson. Hollenska liðið hefur verið að gera góða hluti í aðdraganda mótsins en hollensku stelpurnar unnu fjögurra þjóða mót í Stavanger í Noregi þar sem þær burstuðu meðal annars heimsmeistara Noregs. Fyrsti leikur Hollands á EM er á móti Rúmeníu á morgun. Í framhaldinu mætir liðið svo Norður Makedóníu og Frakklandi en þrjú efstu lið riðilsins komast áfram í milliriðil. View this post on Instagram A post shared by Handbal NL (@handbal_nl) EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Sjá meira
Þjálfarinn Per Johansson þurfti að sitja eftir heima þegar liðið flaug frá Hollandi til Norður Makedóníu. Honum var ekki leyft að fara upp í flugvélina vegna vegabréfsvandræða. Instagram/@Sportbladet Hollenska handboltasambandið segir frá þessum raunum þjálfarans á heimasíðu sinni. Per Johansson er 51 árs gamall Svíi sem hefur þjálfað hollenska landsliðið síðan í febrúar á þessu ári og þetta er fyrsta stórmótið hans með liðið. „Ég er ekkert stressaður yfir þessu og mun ferðast til Norður Makedóníu eins fljót og auðið er. Liðið mitt er vel undirbúið,“ sagði Per Johansson. Hollenska liðið hefur verið að gera góða hluti í aðdraganda mótsins en hollensku stelpurnar unnu fjögurra þjóða mót í Stavanger í Noregi þar sem þær burstuðu meðal annars heimsmeistara Noregs. Fyrsti leikur Hollands á EM er á móti Rúmeníu á morgun. Í framhaldinu mætir liðið svo Norður Makedóníu og Frakklandi en þrjú efstu lið riðilsins komast áfram í milliriðil. View this post on Instagram A post shared by Handbal NL (@handbal_nl)
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita