Lakers liðið vann loksins leik í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2022 06:39 LeBron James fagnar sigri Los Angeles Lakers liðsins á Denver Nuggets í nótt. AP/Michael Owen Baker Los Angeles Lakers varð síðasta liðið til að vinna leik í NBA-deildinni í körfubolta á þessu tímabili en langþráður sigur kom í höfn á móti Denver Nuggets. Lakers vann leikinn 121-110 en þetta var jafnframt fyrsti sigurleikur þjálfarans Darvin Ham með liðið. Fyrir leikinn höfðu öll hin tuttugu og níu lið NBNA-deildarinnar náð að vinna þvi Lakers menn höfðu tapað fimm fyrstu leikjum sínum. LeBron and AD combined for a big night in the @Lakers win:LeBron: 26 PTS, 6 REB, 8 ASTAD: 23 PTS, 15 REB pic.twitter.com/OsK4AHd42R— NBA (@NBA) October 31, 2022 LeBron James skoraði 26 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá Lakers og Anthony Davis var með 23 stig og 15 fráköst. Russell Westbrook kom af bekknum og var með 18 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar. Lakers vann með 18 stigum þann tíma sem Westbrook spilaði. „Við þurftum að sanna sitthvað fyrir okkur sjálfum, ekki fyrir heiminum og ekki fyrir fjölmiðlum. Við þurfum að sanna þetta fyrir okkur sjálfum. Ég er ánægður hvernig við brugðumst við öllu í þessum leik,“ sagði Darvin Ham, þjálfari Lakers. Meistarar Golden State Warriors töpuðu aftur á móti öðrum leiknum í röð og þeim þriðja í síðustu fjórum leikjum þegar liðið lá 114-128 á móti Detroit Pistons. Luka is having a historic start to the season. His statline in the Mavs' win tonight:44 PTS, 3 REB, 5 ASTThe first player to score 30+ PTS in each of the first six games of a season since Michael Jordan in 1986. pic.twitter.com/1UW5KPD8Wh— NBA (@NBA) October 31, 2022 Úrsltin í NBA í nótt: Phoenix Suns-Houston Rockets 124-109 Los Angeles Lakers-Denver Nuggets 121-110 Dallas Mavericks-Orlando Magic 114-105 San Antonio Spurs-Minnesota Timberwolves 107-98 Boston Celtics-Washington Wizards 112-94 Cleveland Cavaliers-New York Knicks 121-108 Detroit Pistons-Golden State Warriors 128-114 Los Angeles Clippers-New Orleans Pelicans 91-112 The @Lakers picked up the home win behind strong performances from LeBron, AD, and Russ!AD: 23 PTS, 15 REBRuss: 18 PTS, 8 REB, 8 ASTLonnie Walker IV: 18 PTS, 5 REBNikola Jokic: 23 PTS, 14 REB, 6 ASTFor more, download the NBA app: https://t.co/WFdLNEjikq pic.twitter.com/1Ts5rB5Xw3— NBA (@NBA) October 31, 2022 Devin Booker in his 4th 30+ point game of the year:30 PTS, 3 REB, 6 ASTThe Suns won by 15 pic.twitter.com/nedbiJH8ZF— NBA (@NBA) October 31, 2022 Cade Cunningham in the @DetroitPistons W:23 PTS10 REB9 ASTAn all-around game pic.twitter.com/5RcnfVVaD7— NBA (@NBA) October 31, 2022 NBA Mest lesið Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara Fótbolti Segir „indverskt rottuhlaup“ hafa toppað handbolta í vinsældum Sport Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin Fótbolti Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Fótbolti Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Íslenski boltinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Körfubolti Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Fótbolti „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Sjá meira
Lakers vann leikinn 121-110 en þetta var jafnframt fyrsti sigurleikur þjálfarans Darvin Ham með liðið. Fyrir leikinn höfðu öll hin tuttugu og níu lið NBNA-deildarinnar náð að vinna þvi Lakers menn höfðu tapað fimm fyrstu leikjum sínum. LeBron and AD combined for a big night in the @Lakers win:LeBron: 26 PTS, 6 REB, 8 ASTAD: 23 PTS, 15 REB pic.twitter.com/OsK4AHd42R— NBA (@NBA) October 31, 2022 LeBron James skoraði 26 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá Lakers og Anthony Davis var með 23 stig og 15 fráköst. Russell Westbrook kom af bekknum og var með 18 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar. Lakers vann með 18 stigum þann tíma sem Westbrook spilaði. „Við þurftum að sanna sitthvað fyrir okkur sjálfum, ekki fyrir heiminum og ekki fyrir fjölmiðlum. Við þurfum að sanna þetta fyrir okkur sjálfum. Ég er ánægður hvernig við brugðumst við öllu í þessum leik,“ sagði Darvin Ham, þjálfari Lakers. Meistarar Golden State Warriors töpuðu aftur á móti öðrum leiknum í röð og þeim þriðja í síðustu fjórum leikjum þegar liðið lá 114-128 á móti Detroit Pistons. Luka is having a historic start to the season. His statline in the Mavs' win tonight:44 PTS, 3 REB, 5 ASTThe first player to score 30+ PTS in each of the first six games of a season since Michael Jordan in 1986. pic.twitter.com/1UW5KPD8Wh— NBA (@NBA) October 31, 2022 Úrsltin í NBA í nótt: Phoenix Suns-Houston Rockets 124-109 Los Angeles Lakers-Denver Nuggets 121-110 Dallas Mavericks-Orlando Magic 114-105 San Antonio Spurs-Minnesota Timberwolves 107-98 Boston Celtics-Washington Wizards 112-94 Cleveland Cavaliers-New York Knicks 121-108 Detroit Pistons-Golden State Warriors 128-114 Los Angeles Clippers-New Orleans Pelicans 91-112 The @Lakers picked up the home win behind strong performances from LeBron, AD, and Russ!AD: 23 PTS, 15 REBRuss: 18 PTS, 8 REB, 8 ASTLonnie Walker IV: 18 PTS, 5 REBNikola Jokic: 23 PTS, 14 REB, 6 ASTFor more, download the NBA app: https://t.co/WFdLNEjikq pic.twitter.com/1Ts5rB5Xw3— NBA (@NBA) October 31, 2022 Devin Booker in his 4th 30+ point game of the year:30 PTS, 3 REB, 6 ASTThe Suns won by 15 pic.twitter.com/nedbiJH8ZF— NBA (@NBA) October 31, 2022 Cade Cunningham in the @DetroitPistons W:23 PTS10 REB9 ASTAn all-around game pic.twitter.com/5RcnfVVaD7— NBA (@NBA) October 31, 2022
Úrsltin í NBA í nótt: Phoenix Suns-Houston Rockets 124-109 Los Angeles Lakers-Denver Nuggets 121-110 Dallas Mavericks-Orlando Magic 114-105 San Antonio Spurs-Minnesota Timberwolves 107-98 Boston Celtics-Washington Wizards 112-94 Cleveland Cavaliers-New York Knicks 121-108 Detroit Pistons-Golden State Warriors 128-114 Los Angeles Clippers-New Orleans Pelicans 91-112
NBA Mest lesið Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara Fótbolti Segir „indverskt rottuhlaup“ hafa toppað handbolta í vinsældum Sport Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin Fótbolti Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Fótbolti Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Íslenski boltinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Körfubolti Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Fótbolti „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit