Leikjavísir

Reyna að lifa af og spila með áhorfendum

Samúel Karl Ólason skrifar
Queens In Silence

Stelpurnar í Queens ætla að verja kvöldinu í undarlegum heimum og reyna að deyja ekki úr hungri þar. Þá munu þær einnig spila jackbox leiki með áhorfendum.

Diamondmynxx, Vallapjalla og Rósa skipa tríóið Queens

Streymið hjá stelpunum hefst klukkan 21:00 en það má finna á Twitch-síðu Gametíví og í spilaranum hér að neðan.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.