Leikjavísir

Skrímsli og hræðsla hjá Queens

Samúel Karl Ólason skrifar
Queens In Silence

Stelpurnar í Queens ætla að láta reyna á laumupúkahæfileikana í kvöld. Þær munu spila hryllingsleikinn In Silence og reyna að sleppa undan kvikindinu The Rake.

Diamondmynxx, Vallapjalla og Rósa skipa tríóið Queens

Streymið hjá stelpunum hefst klukkan 21:00 en það má finna á Twitch-síðu Gametíví og í spilaranum hér að neðan.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.