Danska handboltstjarnan Gidsel: Mætti halda að ég hefði skrifað Moustafa bréf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2022 15:00 Mathias Gidsel er frábær handboltamaður sem mörgum liðum gengur mjög illa að ráða við. Getty/Kolektiff Images Danski handboltamaðurinn Mathias Gidsel er einn sá allra besti í heimi og hann fór á kostum í gær þegar Danir unnu 39-31 sigur á Spánverjum í EHF Euro bikarnum í handbolta. Gidsel skoraði átta mörk í níu skotum en hann hefur komið sterkur til baka eftir að hafa meiðst á hné á miðju Evrópmóti. Gidsel er mjög hraður og skemmtilegur leikmaður og hann fagnaði sérstaklega nýrri reglubreytingu í handboltanum. Is he the king of breakthroughs? Mathias Gidsel with his signature move finished off with a great spin goal #ehfeurocup2024 #heretoplay @dhf_haandbold pic.twitter.com/PWsDUjbZJg— EHF EURO (@EHFEURO) October 12, 2022 Í aðdraganda leiksins talaði þessi 23 ára hægri skytta um þessa reglu sem snýr að því að taka miðjuna eftir skoruð mörk. „Nýja reglan snýst um hraða miðju og hún hefur nýst mér mjög vel. Hún gerir það líka að verkum að ég gæti líka fengið aðeins að standa í vörninni líka. Handboltinn verður enn hraðari með þessari reglu og því fagna leikmaður eins og ég,“ sagði Mathias Gidsel við TV2. „Það mætti jafnvel halda það að ég sjálfur hefði sent Moustafa bréf,“ sagði Gidsel léttur en þar er hann að tala um Hassan Moustafa, forseta Alþjóða handboltasambandsins. Breytingin snýst um að nú má taka miðjuna hvar sem er í hring á miðju vallarins og leikmaðurinn sem tekur miðjuna má vera á ferðinni. Leikmenn geta nú verið allt að tveimur metrum frá miðlínunni þegar þeir koma boltanum aftur í leik sem opnar möguleika á að enn hraðari sóknum eftir skoruð mörk. HM 2023 í handbolta Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Sjá meira
Gidsel skoraði átta mörk í níu skotum en hann hefur komið sterkur til baka eftir að hafa meiðst á hné á miðju Evrópmóti. Gidsel er mjög hraður og skemmtilegur leikmaður og hann fagnaði sérstaklega nýrri reglubreytingu í handboltanum. Is he the king of breakthroughs? Mathias Gidsel with his signature move finished off with a great spin goal #ehfeurocup2024 #heretoplay @dhf_haandbold pic.twitter.com/PWsDUjbZJg— EHF EURO (@EHFEURO) October 12, 2022 Í aðdraganda leiksins talaði þessi 23 ára hægri skytta um þessa reglu sem snýr að því að taka miðjuna eftir skoruð mörk. „Nýja reglan snýst um hraða miðju og hún hefur nýst mér mjög vel. Hún gerir það líka að verkum að ég gæti líka fengið aðeins að standa í vörninni líka. Handboltinn verður enn hraðari með þessari reglu og því fagna leikmaður eins og ég,“ sagði Mathias Gidsel við TV2. „Það mætti jafnvel halda það að ég sjálfur hefði sent Moustafa bréf,“ sagði Gidsel léttur en þar er hann að tala um Hassan Moustafa, forseta Alþjóða handboltasambandsins. Breytingin snýst um að nú má taka miðjuna hvar sem er í hring á miðju vallarins og leikmaðurinn sem tekur miðjuna má vera á ferðinni. Leikmenn geta nú verið allt að tveimur metrum frá miðlínunni þegar þeir koma boltanum aftur í leik sem opnar möguleika á að enn hraðari sóknum eftir skoruð mörk.
HM 2023 í handbolta Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Sjá meira