Tíðar tásumyndir frá Tene vísbending um kröftuga einkaneyslu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. október 2022 12:00 Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri á fundinum í morgun. Vísir/Vilhelm Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, segir að kröftugt viðbrögð í einkaneyslu á fyrri helmingi ársins þurfi ekki að koma á óvart. Tíðar tásumyndir frá Tenerife á Kanaríeyjum hafi verið merki um að heimili landsins hafi verið að nýta sér uppsafnaðan sparnað sem safnaðist í kórónuveirufaraldrinum. Þetta var á meðal þess sem kom fram á fundi í Seðlabankanum í morgun þar sem Ásgeir og Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóra peningastefnu, fóru yfir ákvörðun peningastefnunefndar um að hækka stýrivexti um 0,25 prósentur. Stýrivextir fara því úr 5,5 prósent í 5,75 prósent. Á fundinum var farið yfir víðan völl þó að aðalumfræðuefni hans hafi verið verðbólga, sem mælist nú 9,3 prósent. Talið barst þó einnig að hagvexti, sem reyndist nokkuð kröftugur á fyrri helmingi ársins eða 6,3 prósent. Heimilin búin að spara í tvö ár Sagði Ásgeir að það hafi ekki þurft að koma á óvart að einkaneysla hafi mælst kröftug. Sagði hann að mögulega hafi allir gleymt því að það var ekki nema í febrúar ár þessu ári sem allar samkomutakmarkanir voru afnmundar „Það er ekkert óeðlilegt í ljósi þess að fólk var búið að sitja heima hjá sér að spara pening í tvö ár eða eitthvað álíka að þeim pening geti verið eytt, á fyrri hluta ársins. Að það skuli hafa komið svona kröftug viðbrögð í einkaneyslu eins og við sjáum núna í sumar,“ sagði Ásgeir. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóra peningastefnu, fóru yfir ákvörðun peningastefnunefndarVísir/Vilhelm Vísaði hann í, á léttu nótunum, að tíðar sólbaðsmyndir frá sólarströndum, væri ein vísbending um það. „Það voru allir að taka myndir af tánum á sér á Tene eða eitthvað álíka í sólbaði,“ sagði Ásgeir. Hvað gerist í vetur? Óvissa væri hins vegar uppi um hvernig einkaneyslu yrði háttað á síðasta fjórðungi ársins. „Á sama tíma núna, þetta er sparnaður sem er uppsafnaður, nú er að einhverju leyti búið að eyða honum. Hvað gerist í vetur? Munu heimilin halda áfram að eyða eða munu þau fara að draga saman seglin. Við vitum það ekki,“ sagði Ásgeir. Fór hann einnig stuttlega yfir horfur í efnahagsmálum í Evrópu, þar sem hátt orkuverð, hefur meðal annars ýtt undir áhyggjur af samdrætti í álfunni. „Það eru tiltölulega ískyggilegar horfur í Evrópu. Meðal annars bara út af orkuverði. Ísland er heppið að því leyti að við erum sjálfum okkur nóg um orku. Það er alveg hætta á því að þessi vetur, þessi orkuskortur eða orkukreppa sem virðist vera í uppsiglingu í Evrópu, að hún muni að einhverju leyti draga úr efnahagsumsvifum og draga úr eyðslu.“ Fjármál heimilisins Ferðalög Seðlabankinn Efnahagsmál Orkumál Verðlag Kanaríeyjar Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Beinskeytt skilaboð seðlabankastjóra: „Ætla aðrir að taka við boltanum?“ Ásgeir Jónsson, var nokkuð beinskeyttur, þegar hann varpaði boltanum í baráttunni gegn verðbólgunni til aðila vinnumarkaðarins og ríkisstjórnarinnar. Hann sagði Seðlabankann hafa náð árangri gegn verðbólgunni og spurði í leiðinni hvað aðrir lykilleikendur í efnahagslífinu ætli sér að gera til að ná verðbólgunni niður. 5. október 2022 11:00 „Mögulega erum við búin að gera nóg“ Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, segir að 25 punkta hækkun stýrivaxta Seðlabankans nú sé vísbending um að Peningastefnunefnd sé ánægð með árangurinn sem náðst hefur með miklum hækkunum stýrivaxta síðustu misseri. Mögulegt sé að toppi stýrivaxtahækkana sé náð. Það ráðist þó af þróun hagkerfisins sem og niðurstöðu væntanlegrar kjarasamningalotu. 5. október 2022 09:59 Níunda hækkunin í röð: Seðlabankinn hækkar stýrivexti um 0,25 prósentur Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25 prósentustig. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, fara því úr 5,5 prósent í 5,75 prósent. Þetta er níunda stýrivaxtahækkun Seðlabankans í röð. 5. október 2022 08:31 Mest lesið „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Þetta var á meðal þess sem kom fram á fundi í Seðlabankanum í morgun þar sem Ásgeir og Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóra peningastefnu, fóru yfir ákvörðun peningastefnunefndar um að hækka stýrivexti um 0,25 prósentur. Stýrivextir fara því úr 5,5 prósent í 5,75 prósent. Á fundinum var farið yfir víðan völl þó að aðalumfræðuefni hans hafi verið verðbólga, sem mælist nú 9,3 prósent. Talið barst þó einnig að hagvexti, sem reyndist nokkuð kröftugur á fyrri helmingi ársins eða 6,3 prósent. Heimilin búin að spara í tvö ár Sagði Ásgeir að það hafi ekki þurft að koma á óvart að einkaneysla hafi mælst kröftug. Sagði hann að mögulega hafi allir gleymt því að það var ekki nema í febrúar ár þessu ári sem allar samkomutakmarkanir voru afnmundar „Það er ekkert óeðlilegt í ljósi þess að fólk var búið að sitja heima hjá sér að spara pening í tvö ár eða eitthvað álíka að þeim pening geti verið eytt, á fyrri hluta ársins. Að það skuli hafa komið svona kröftug viðbrögð í einkaneyslu eins og við sjáum núna í sumar,“ sagði Ásgeir. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóra peningastefnu, fóru yfir ákvörðun peningastefnunefndarVísir/Vilhelm Vísaði hann í, á léttu nótunum, að tíðar sólbaðsmyndir frá sólarströndum, væri ein vísbending um það. „Það voru allir að taka myndir af tánum á sér á Tene eða eitthvað álíka í sólbaði,“ sagði Ásgeir. Hvað gerist í vetur? Óvissa væri hins vegar uppi um hvernig einkaneyslu yrði háttað á síðasta fjórðungi ársins. „Á sama tíma núna, þetta er sparnaður sem er uppsafnaður, nú er að einhverju leyti búið að eyða honum. Hvað gerist í vetur? Munu heimilin halda áfram að eyða eða munu þau fara að draga saman seglin. Við vitum það ekki,“ sagði Ásgeir. Fór hann einnig stuttlega yfir horfur í efnahagsmálum í Evrópu, þar sem hátt orkuverð, hefur meðal annars ýtt undir áhyggjur af samdrætti í álfunni. „Það eru tiltölulega ískyggilegar horfur í Evrópu. Meðal annars bara út af orkuverði. Ísland er heppið að því leyti að við erum sjálfum okkur nóg um orku. Það er alveg hætta á því að þessi vetur, þessi orkuskortur eða orkukreppa sem virðist vera í uppsiglingu í Evrópu, að hún muni að einhverju leyti draga úr efnahagsumsvifum og draga úr eyðslu.“
Fjármál heimilisins Ferðalög Seðlabankinn Efnahagsmál Orkumál Verðlag Kanaríeyjar Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Beinskeytt skilaboð seðlabankastjóra: „Ætla aðrir að taka við boltanum?“ Ásgeir Jónsson, var nokkuð beinskeyttur, þegar hann varpaði boltanum í baráttunni gegn verðbólgunni til aðila vinnumarkaðarins og ríkisstjórnarinnar. Hann sagði Seðlabankann hafa náð árangri gegn verðbólgunni og spurði í leiðinni hvað aðrir lykilleikendur í efnahagslífinu ætli sér að gera til að ná verðbólgunni niður. 5. október 2022 11:00 „Mögulega erum við búin að gera nóg“ Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, segir að 25 punkta hækkun stýrivaxta Seðlabankans nú sé vísbending um að Peningastefnunefnd sé ánægð með árangurinn sem náðst hefur með miklum hækkunum stýrivaxta síðustu misseri. Mögulegt sé að toppi stýrivaxtahækkana sé náð. Það ráðist þó af þróun hagkerfisins sem og niðurstöðu væntanlegrar kjarasamningalotu. 5. október 2022 09:59 Níunda hækkunin í röð: Seðlabankinn hækkar stýrivexti um 0,25 prósentur Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25 prósentustig. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, fara því úr 5,5 prósent í 5,75 prósent. Þetta er níunda stýrivaxtahækkun Seðlabankans í röð. 5. október 2022 08:31 Mest lesið „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Beinskeytt skilaboð seðlabankastjóra: „Ætla aðrir að taka við boltanum?“ Ásgeir Jónsson, var nokkuð beinskeyttur, þegar hann varpaði boltanum í baráttunni gegn verðbólgunni til aðila vinnumarkaðarins og ríkisstjórnarinnar. Hann sagði Seðlabankann hafa náð árangri gegn verðbólgunni og spurði í leiðinni hvað aðrir lykilleikendur í efnahagslífinu ætli sér að gera til að ná verðbólgunni niður. 5. október 2022 11:00
„Mögulega erum við búin að gera nóg“ Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, segir að 25 punkta hækkun stýrivaxta Seðlabankans nú sé vísbending um að Peningastefnunefnd sé ánægð með árangurinn sem náðst hefur með miklum hækkunum stýrivaxta síðustu misseri. Mögulegt sé að toppi stýrivaxtahækkana sé náð. Það ráðist þó af þróun hagkerfisins sem og niðurstöðu væntanlegrar kjarasamningalotu. 5. október 2022 09:59
Níunda hækkunin í röð: Seðlabankinn hækkar stýrivexti um 0,25 prósentur Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25 prósentustig. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, fara því úr 5,5 prósent í 5,75 prósent. Þetta er níunda stýrivaxtahækkun Seðlabankans í röð. 5. október 2022 08:31